Tíminn - 01.02.1990, Blaðsíða 18

Tíminn - 01.02.1990, Blaðsíða 18
I I 1 ¦> .1 - 18 Tíminn Fimmtudagur 1. febrúar 1990 Mislitar kúlur á grænum dúk voru mönnum hugleiknar í gærkvöld þegar þeir Steve Davis og Alex Higgins háðu einvígi í snóker í íþróttahúsi Vals á Hlíðarenda. Kapparnir sýndu snilldartakta og hafði Higgins betur framanaf. Úrslit lágu ekki fyrir þegar blaðið fór í prentun, en á myndunum hér á síðunni má sjá kappana munda kjuðana. Til hliðar eru þeir Higgins og Davis við setningu einvígisins og ræða málin. Steve Davis undírbýr flókið skot, eða stuð, eins og það heitir á fagmáli. Skyldi hann hafa sett snóker, gert ás, eða Að ofan fær Higgins sér reyk, meðan Davis sendir kúlurnar í götin og að jafnvel misst ballann niður. Tínumyndir Pjetur þaðan brosir Davis og er hinn kátasti meðan Higgins hreinsar borðið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.