Tíminn - 02.02.1990, Side 1

Tíminn - 02.02.1990, Side 1
 ~" j Samkomulag náðist eftir maraþon samningalotu: Hjöðnun verðbólgu til samræmis við það sem gerist í nágrannalöndum okkar, stöð- ugra efnahagslíf og trygging kaupmáttar eru höfuðatriði þess samkomulags sem var undirritað í húsakynnum ríkissáttasemjara seint í gærkvöldi með fyrirvara um samþykki aðildarfélaga. Hér er á ferðinni tímamóta- samningsgerð sem margir hafa komið að, samtök launafólks, vinnuveitendur, ríkis- valdið, bændasamtökin og peningastofnan- ir. Stóra samninganefndin hjá ASÍ gerði nokkr- ar athugasemdir við þau samningsdrög sem búið var að fjölfalda um kvöldmatarleytið. Af þeim sökum teygðist enn úr samfelldri samningalotu sem staðið hafði síðan um miðjan miðvikudag. Búist er við að samning- urinn verði borinn undir atkvæði í félögum strax um helgina. • Blaðsíða 5 Sé verið að gera tímamótasamninga á vinnumarkaði þarf að ræða málin í einlægni og alvöru. Það gera þeir Hjörtur Eiríksson framkvstj. Vinnumálasambands Samvinnufélag- anna og Einar Oddur Kristjánsson formaður VSÍ hér. Tfmamynd Árni Bjarna meo a elhheimilið Trulega er það einsdæmi að þegar eftirilitsmaður það sem Einar H. Einarsson á Skammadalshól með jarðskjálftamæli bregður búi og flytur á gerði þegar hann flutti á dvalarheimilí aldraðra í elliheimili skuli hann taka mælinn með sér og vík í Mýrdal. koma honum fyrir í svefnherbergi sínu. Það var • Blaðsíða 2 \

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.