Tíminn - 07.02.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 07.02.1990, Blaðsíða 1
Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjö tugi ára uniiiii MIÐVIKUDAGUR 7. FEBRÚAR 1990 - 26. TBL. 74. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖLU KR. Erum að halda út á þröngt einstigi Steingrímur Hermannsson forsætisráöherra flytur ræðu sína á þingi í gær Tímamynd Arni Bjama - sagði Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra á Alþingi i gær þegar hann tilkynnti að ekkert mætti út af bera í launahækkunum Steingrímur Hermannsson forsætisráð- herra lagði á það ríka áherslu á þingi í gær að launahækkanir annarra í þjóðfé- laginu verði ekki umfram þá samninga sem þegar hafa verið gerðir. Jafnframt benti hann á að mikil ábyrgð hvíldi á herðum þeirra sem enn eiga eftir að semja, að þeir sprengdu ekki þessa samninga. Nauðsynlegt væri að allir aðilar leggðu sig fram um að kjarasamn- ingarnir héldu og það markmið næðist að verðbólguhraðinn yrði um tvö prós- ent í árslok. Forsætisráðherra benti á að þessir samningar væru þess eðlis að þjóðin væri að leggja út á mjög þröngt einstigi og lítið mætti út af bera. • Blaðsíða 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.