Tíminn - 08.02.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 08.02.1990, Blaðsíða 1
Skuldbindingar sem ríkissjóður tók á sig við sölu Útvegsbankans meiri en búist varviðog þaraf eru lífeyrisskuldbindingar ríflega hálfur milljardur á verðlagi ’87: Ríkið greiddi 1,8 m með Utvegsbankanum Komið er í Ijós að ríkis- sjóður greiðir 1,8 millj- arða með Útvegsbankan- um. Eru þar meðtaldar lífeyrisskuldbindingar vegna eftirlaunasjóðs starfsmanna. Ekki liggur fyrir endanlegt uppgjör vegna sölu Útvegsbanka á vormánuðum 1987, en nefnd sú sem skipuð var til að ganga frá uppgjör- inu mun skila af sér á næstu dögum. Eitt af því sem komið hefur í Ijós, er að staða biðreiknings var 300 milljónum króna lak- ari en gert var ráð fyrir. • Blaðsíða 5 Utvegsbankinn, dýr biti fyrir ríkissjóð að kyngja. Er víst að hrafnar í Austur-Landeyjum virði hreppamörk: ErsalmonellaníRang- árþingi tímasprengja? Þegar eru hafnar fyrirbyggjandi aðgerðir vegna salm- En óneitanlega leiða menn hugann að þeirri stað- onellusýkingar sem hefur orðið vart í A-Landeyjum. reynd að 80% vargfugls virðist í A-Landeyjum bera Svo virðist sem um hreina tilviljun hafi verið að ræða salmonellu og óvíst er að hrafnar og mávar virði að salmonellan stakk sér niður á Suðurlandi því hreppamörk og geta hæglega borið sýkingu hvert á aðstæður eru víða um land svipaðar því sem gerist í land sem er. A-Landeyjum, með tilliti til salmonellu. • Blaðsíða 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.