Tíminn - 13.02.1990, Blaðsíða 11

Tíminn - 13.02.1990, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 13. febrúar 1990 Tíminn 11 Denni dæmalausi „Næsta hljóð sem þú heyrii verður röddin í honum Wilson. “ 5974 Lárétt 1) Land. 5) Fiskur. 7) Tímabil. 9) Andra. 11) Und. 13) Fraus. 14) Bjargbrún. 16) Stafrófsröð. 17) Grobba. 19) Styður. Lóðrétt 1) Samastað. 2) Fersk. 3) Hraði. 4) Orm. 6) Sátur. 8) Hafgyðja. 10) Orrusta. 12) Straumrönd. 15) Leik- ur. 18) Hvílt. Ráðning á gátu no. 5973 Lárétt 1) Truflað. 5) Fitl. 7) Ef)) Klók. 11) Kam. 13) 111. 14) Jóar. 16) Gá. 17) Ritar. 19) Patent. Lóðrétt 1) Ólekja. 2) Ak. 3) Kák. 4) Afli. 6) Oklárt. 8) FAÓ. 10) Ólgan. 12) Mala. 15) Rit. 18) Te. (ía BROSUM / og allt gengur betur • Ef bilar rafmagn, hitaveita eöa vatnsveita má hringja í þessi símanúmer: Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn- arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnarnes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í síma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar sími 1088 og 1533, Hafnarf- jöröur 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak- ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í síma 05 Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er í síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er þar viö tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. 12. febrúar 1990 kl. 09.15 Kaup Sala Bandarikjadollar.....59,9400 60,10000 Sterllngspund........101,7330 102,0050 Kanadadollar..........49,88100 50,01500 Dönskkróna............ 9,29810 9,32290 Norsk króna........... 9,29880 9,32360 Sænsk króna........... 9,81820 9,84440 Finnskt mark.........15,21320 15,25380 Franskur franki.......10,55790 10,58610 Belgískur franki...... 1,71620 1,72080 Svissneskur franki...40,11650 40,22350 Holltnskt gylllni.....31,86180 31,94680 VMturtýakt mark.......35,92340 36,04193 ftöWdlra.............. 0,04824 0,04837 Austurrfskur sch...... 5,10020 5,11360 Portúg. escudo........ 0,40690 0,40800 Spénakur peseti....... 0,55360 0,55510 Japanaktyen........... 0,41488 0,41599 fnktpund.............95,18500 95,4390 SDR...................79,73460 79,94740 ECU-Evrópumynt........73,20170 73,39710 Beigískur fr. Fin..... 1,71600 1,72060 Samt.gengis 001-018 ..477,06692 478,34146 ÚTVARP/SJÓNVARP ÚTVARP Þriðjudagur 13. febrúar 6.45 VeSurfregnir. Ban, séra Arngrímur Jónsson flytur. 7.00 Fröttir. 7.031 morgunsárið. - Baldur Már Amgrims- son. Fréttayfirtit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurlregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli bamatíminn: „Ævintýri Trítils" eftir Dick Laan. Hildur Kalman þýddi. Vilborg Halldórsdóttir les (9). (Einnig útvarpaö um kvöldiö kl. 20.00) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjárðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. Hollráö tii kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Bjöm S. Lárusson. (Einnig útvarpað kl. 15.45). 10.10 Veðurlregnir. 10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar Stef- ánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Haraldur G. Blöndal. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá þriðjudags- ins i Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hédegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Dénarfregnir. Aug- lýsingar. 13.00 f dagsins ðnn - Að vistast ð stofnun. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri). 13.30 Miðdegissagan: „Fjðrhaldsmaður- inn“ eftir Nevil Shute. Pétur Bjarnason les þýöingu sína (20). 14.00 Fréttir. 14.03 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobsdóttir spjallar við Sigurð Grétar Benónýsson , Brósa, hárgreiðslumeistara sem velur ettirlætislögin sin. (Einnig útvarpað aöfaranótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Átestofu í Taksí mhverf inu. Þorsteinn J. Vilhjálmsson á ferö I Istanbúl. (Endurtekinn þáttur frá sunnudagsmorgni). 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Bjöm S. Lárusson. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin 16.08 Þingfréttir 16.15 Veðurtregnir. 16.20 Bamaútvarpið. Meöal annars les Svan- hildur Óskarsdóttir 7. lestur úr „Leslarferðinni" eftir T. Degens I þýðingu Fríöu Á. Sigurðardótt- ur. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist é síðdegi - Sibelius og Vaughan-Wiliiams. „Sógumyndir1*, svítaop. 66 eftir Jean Sibelius. Sinfóníuhljómsveit Gautaborgar leikur; Neeme Jarvi stjórnar. Sin- fónía nr. 9 I e-moll eftir Ralph Vaughan-Wil- liams. Fílharmóníusveit Lundúna leikur; Sir Adrian Bolt stjórnar. 18.00 FréHir. 18.03 A6 utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpaö að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Avettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað I næturútvarpi kl. 4.40). 18.30 TóniisL Augiýsingar. Dénarfregnir. 18.45 Veðurfregnlr. Augtýsingar. 19.00 Kvðldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir liðandi stundar. 20.00 Utii bamatiminn: JEvintýri Tritils" eWr Dick Laan. Hildur Kalman þýddi. Vilborg Halldórsdóttir les (9). (Endurtekinn frá morgni) 20.15 Tónskáldatimi. Guðmundur Emilsson kynnir íslenska samtímatónlist. 21.00 Að hætta i skóla. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni „I dagsins önn“ frá 22. janúar). 21.30 Utvarpssagan: „Ungiingsvetur“ eft- ir Indriða G. Þorsteinsson. Höfundur les (3). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.20 Lestur Passíusálma. Ingólfur Möller les 2 sálm 22.30 Leikrít vikunnar: „Dauðinn á hæl- inu“ eftir Quentin Patrích. Annar þáttur af fjórum. Þýöandi: Sverrir Hólmarsson. Útvarps- leikgerö: Edith Ranum. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. Leikendur: SiguröurSkúlason, Pét- ur Einarsson, Helga Jónsdóttir, Lilja Þórisdóttir, Siguröur Karlsson, Steindór Hjörleifsson, Jó- hann Sigurðarson, Guölaug María Bjarnadóttir, Stefán Sturla Sigunónsson, Ellert Ingimundar- son, Guðmundur Olafsson, Rúrik Haraldsson og Erla Rut Harðardóttir. (Einnig útvarpað nk. fimmtudag kl. 15.03). 23.15 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags aö loknum frétt- um kl. 2.00). 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Haraldur G. Blöndal. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á bádum rásum til morguns. RAS 2 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn í Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn meö hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahom kl. 10.03 og afmæliskveöjur kl. 10.30. 11.03 Þarfaþing meö Jóhönnu Harðardóttur. - Morgunsyrpa heldur áfram. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Umhverfis landid á áttatiu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er aö gerast í menningu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spumingin. Spurningakeppni vinnu- staöa kl. 15.03, stjórnandi og dómari Dagur Gunnarsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guörún Gunnarsdóttir, Siguröur Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjódarsálin — Þjóðfundur í beinni út- sendingu, sími 91-68 60 90 19.00 Kvöldfróttir 19.32 nBlítt og létt...“ Gyða Dröfn Tryggva- dóttir rabbar viö sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt). 20.00 Ísland-Rúmenía. Bein lýsing frá lands- leik í handknattleik í Laugardalshöll. 22.07 Rokk og nýbytgja. Skúli Helgason kynnir. (Úrvali útvarpaö aðfaranótt laugardags að loknum fréttum kl. 2.00). 00.101 héttinn. 01.00 Næturútvarp é bóðum résum til morguns. FrétUr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NCTURÚTVARPID 01.00 Áfram tsland. 02.00 Fréttir. 02.05 Snjóalðg. Umsjón: Snorri Guðvaröarson. (Frá Akureyri) (Endurtekinn þáttur frá fimmtu- degi á Rás 1). 03.00 „Blltt og létt...“ Endurtekinn sjómanna- þáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjami Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- gðngum. 05.01 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. (Endurtekið úrval frá mánudags- kvöldi á Rás 2). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Norrænir tónar. Ný og gömul dæguríög frá Norðurlöndum. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðuriand kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. SJÓNVARP Þriðjudagur 13. febrúar 17.50 Bótólfur (3) (Brumme). Sögumaður Amý Jóhannsdóttir. Þýðandi Ásthildur Sveinsdóttir. (Nordvision - Danska sjónvarpið). 18.05 Marínó mörgæs (7). Sögumaður Elfa Björk Ellertsdóttir. Þýöandi Nanna Gunnarsdótt- ir (Nordvision - Danska sjónvarpið). 18.20 Upp og niður tónstigann. (3) Umsjón Hanna G. Sigurðardóttir og Ólafur Þórðarson. 18.50 Táknmálsfróttir 18.55 Yngismær (65) (Sinha Moga) Brasilískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diégo. 19.20 Barði Hamar (Sledgehammer) Banda- rískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 19.50 Bleiki pardusinn. 20.00 Fróttir og veður. 20.35 Neytendaþáttur. Umsjón Kristín Kvaran og Ágúst Ómar Ágústsson. Dagskrárgerð Þór Elís Pálsson. 21.00 Sagan af Hollywood (The Story of Hollywood) Frá b-myndum til stórmynda. Bandarísk/bresk heimildamynd í tíu þáttum um kvikmyndaiðnaðinn í Hollywood. Þýðandi og þulur Gauti Kristmannsson. 21.50 Skuggsjá. Kvikmyndaþáttur. Umjón Ágúst Guðmundsson. 22.05 Að leikslokum (Game, Set and Match) Sjóundi þáttur af þrettán. Breskurframhalds- myndaflokkur, byggður á þremur njósnasögum eftir Len Deighton. Aðalhlutverk lan Holm, Mel Martin og Michelle Degen. Þýðandi Gauti Krist- mannsson. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Byltingin í Rúmeníu. (Triumph over Tyranny) Glæný fréttamynd frá BBC um fall Ceausescus og ástand og horfur eftir nýaf- staðna byltingu í Rúmeníu. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 23.50 Dagskráriok. og veður ásamt fréttatengdum innslögum. Stöð 2 1990. 20.30 Háskóli blands. Mjög athyglisverður þáttur um sögu Happdrættis Háskóla Islands. Verður leitast við að kynna fyrir áhorfendum í máli og myndum í hvað því geysimiklafjármagni sem komið hefur inn vegna sölu happdrættis- miða hefur verið varið. Einnig verða hæstu tölur úr happdærtti Háskóla Islands birtar, þar sem dregið verður þennan sama dag. Umsjón: Helgi Pétursson. Dagskrárgerð: María Maríusdóttir. Stöð2 1990. 20.50 Paradísarklúbburinn Paradise Club. Þetta reyndist ekki vera móðir þeirra bræðra heldur tvíburasystir hennar. Danny hefur engan áhgua á samvinnu við hana svo hún ákveður að leita uppi hans helsta keppinaut, Peter Noonan, sem hafði stungið af úr haldi. En það eru fleiri sem eru að eltast við Noonan. Bílaþáttur Stöðvar 2 verður í kvöld kl. 21.00. Umsjónarmaður er Birgir Þór Bragason. 21.45 Huntsr. Spennumyndaflokkur. 22.15 Raunir Ericu Labours of Erica. Stór- skemmtilegur breskur gamanmyndaflokkur í sex hlutum. Annar hluti. Aðalhlutverk: Brenda Blethyn. Leikstjórar: John Howard Davies og John Stroud. 23.00 Naudgarar í medfarð Rapists: Can They Be Stopped? Athyglisverð heimildarmynd um byltingu í meðferð kynferðisafbrotamanna. Mynd þessi hlaut verðlaun sem besta fræðslu- og heimildarmyndin í bandarísku áskriftarsjón- varpi. Þríðjudagur 13. febrúar 15.15 Svindlaramir. Let's Do It Again. Félag- amir Sidney Poitier og Bill Cosby fara á kostum í þessari gamanmynd. Aðalhlutverk: Sidney Poitier, Bill Cosby, Jimmy Walker, John Amos og Ossie Davis. Leikstjóri: Sidney Poitier. Framleiðandi: Melville Tucker 1975. Lokasýn- ing. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Jógi. Yogi’s Treasure Hunt. Teiknimynd. 18.10 DýralH I Afríku. Animals of Africa. 18.35 Bylmingur. Þungarokk. 19.19 19.19. Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir Nauðgarar í meðferð er bandarísk heimildamynd um bylt- ingu í meðferð kynferðisafbrota- manna, sem sýnd verður á Stöðv2 kl. 23.00 í kvöld. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Fteykjavík vikuna 9. febr.-15. febr. er í Vesturbæjar apóteki og Háaleitis apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00, og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opiö virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir í síma 21230. Borgarspítalinn vaktfrá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaðgerðír fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 612070. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er í síma 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Keflavík: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sími: 14000. Sálræn vandamál. Sálfræöistöðin: Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Sími 687075. Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.00. Barnadeild 16-17. Heim- sóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 dag- lega. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alladaga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.- Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heim- sóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknlshéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavík-sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri-sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á barna- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00- 8.00, sími 22209. Sjúkrahús Akraness Heim- sóknartími Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15:30-16:00 og kl. 19:00-19:30. Reykjavík: Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500 og 13333, slökkvilið og sjúkrabíll sími 12222, sjúkrahús sími 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið sími 2222 og sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Lögreglan sími 4222, slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið sími 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.