Tíminn - 14.02.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 14.02.1990, Blaðsíða 1
Flest bendir til að bygging íþróttahúss fyrir HM 1995 verði ekki í Reykjavík: » * í‘ i t' Athafnasvæöi Breiöabliks í Kópavogi þar sem handboltahöllin mun trúlega rísa. Tímamynd Arni Bjarna Undirbúningsvinna og samningavið- myndi slíkt hús rúma7-8 þúsundáhorf- ræður um að byggja handboltahöll endur auk þess sem það nýttist sem fyrir Heimsmeistarakeppnina í hand- sýningarhöll. Hingað til hefur umræðan knattleik í landi Kópavogs eru komnar um slíka handboltahöll gengið út frá all langtá veg. Hugmyndinerað byggja því að hún yrði reist í Laugardal, en íþróttahús sem uppfyllir nauðsynlegar vegna tregðu borgaryfirvalda til að kröfur á athafnasvæði Breiðabliks skuldbinda sig í þessum efnum hefur sunnan núverandi íþróttavallar og málið nú tekið nýja stefnu. • Biaðsfða 5 Stjórnarandstöðunni í borgarstjórn synjað um húsnæði til að halda blaðamannafund: Davíð skellir hurðum í Höfða á minnihlutann Borgarstjórinn í Reykjavík synjaði í gær borgarfull- og aðstöðu í fundarherbergi borgarráðs. Eftir synj- trúum stjórnarandstöðunnar um afnot af Höfða til unina um fundaraðstöðu í Höfða brá svo við að að halda þar blaðamannafund um breytingartillögur boðin var aðstaða til blaðamannafundar í fundarher- sínarviðfjárhagsáætlanir.Ástæðanersúaðborgar- bergi borgarráðs, en því boði var hafnað og mun stjóri telur Höfða einaöngu ætlaðan borgarstjóra- minnihlutinn því halda fund í lánshúsnæði eins og embættinu til afnota. Aður hefur fulltruum stjórnar- jafnan áður. andstöðunnar verið synjað um þessa aðstöðu sem 0 Baksíða )

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.