Tíminn - 14.02.1990, Síða 13

Tíminn - 14.02.1990, Síða 13
Miðvikudagur 14. febrúar 1990 Tíminn 13 Skagfirðingar - Sauðárkróksbúar Komiö í morgunkaffi meö Stefáni Guömunds- syni alþingismanni laugardaginn 17. febrúar kl. 10-12 í Framsóknarhúsinu, Sauðárkróki. Ferðaþjónusta framtíðaratvinnugrein Matarspjallsfundur Landssambands fram- sóknarkvenna veröur haldinn þriðjudaginn 20. febr. n.k. kl. 19.30 í Lækjarbrekku. Unnur Stefánsdóttir varaþingmaður ræöir ferðamálastefnuna. Fundarmönnum gefst kostur á aö koma meö fyrirspurnir. Umræður. Allt áhugafólk um ferðaþjónustu velkomið. L.F.K. TÖLVUNOTENDUR Víð í Prentsmiðjunni Eddu hönnum, setjum og prentum allar gerðir eyðublaða fyrír tölvuvinnslu. Smíðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Símí 45000 MÁLHHÚS Ert þú að hugsa um að byggja t.d. iðnaðarhúsnæði, verkstæði, áhaldahús, gripahús, bílskúr eða eitthvað annað? Þá eigum við efnið fyrir þig. Uppistööur, þakbitar og lang- bönd eru valsaðir stálbitar og allt boltaö saman á byggingar- staö. Engin suðuvinna, ekkert timbur. Allt efni í málmgrind galvaniseraö. Uppiýsingar gefa: MÁLMIÐJAN HF. SALAN HF. Sími 91-680640 BÍLALEIGA með útibú allt i kringum landið, gera þér mögulegt að leigja bil á einum stað og skila honum á öðrum, Reykjavík 91-686915 Akureyri 96-21715 Pöntum bíla erlendis interRent Europcar Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Allsherjaratkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning Allsherjaratkvæöagreiösla um nýjan kjarasamn- ing, sem gerður var 1. febrúar sl. fer fram í dag miðvikudag 14. febrúar kl. 09.00-21.00, á skrifstofu V.R. í Húsi verslunarinnar, 9. hæö, Kringlunni 7. Félagsmenn V.R. eru hvattir til að taka þátt í atkvæðagreiðslunni. Kjörskráliggurframmi áskrif- stofu V.R. í Húsi verslunarinnar, sími 687100. Kjörstjórn. t Þökkum innilega auðsýnda samúö og vinarhug við andlát og útför Eyjólfs Guðnasonar bónda Bryðjuholti Sérstakar þakkir til allra þeirra er önnuðust hann í veikindum hans. Guö blessi ykkur öll. Helga Magnúsdóttir og fjölskylda. Roseanne í brúðkaupsferð Hin umdeilda Roseanne Barr gifti sig 20. janúar síðaslliðinn. Slrax að alhöfninni lokinni fóru hún og eiginmaðurinn, Tom Arnold, í brúðkaupsferð til Acapulco í Mexíkó. Þar dvöldu þau á rándýru hóteli og að sögn starfsmanna þar hefur alll starfsfólk eldhússins staðið með sveittan skallann við að elda ofan í skötuhjúin sem tróöu í sig ókjörum af mat. Mikið var kvartað yfir hávaða frá bústað þeirra hjóna sem ráku upp hin ógurlegustu hlátrasköll og skræki í líma og ólíma. Dögunum eyddu þau í sundlauginni og busluðu þar eins og lukkulegir Itvalir. Ekki er vitað hvort lífverðir þeirra eru meðlimir í Greenpeace. Engin þörf að sofa ein! mnhverra hluta vegna nunmr jiessi mynd á söguna um Moby Dick. Myndin er ekki í miðju laki, heldur svolítið til liliðar, og fyr- irsœtan í auglýsingunni lœtur fara vel um sig í sömu stellingu og maðurinn á myndinni Hún er hriFin af nýju rúmfötunum Hér koma gleðifréttir fyrir þœr sem eru einmana á síðkvöld- um. Hœgt er að panta sér falleg rúmföt með litmynd í líkams- stœrð af fallegum karlmanni á laki og sömuleiðis koddaver með mynd. Myndirnar eru þvotta- ekta og svo eðlilegar, aö stúlkan á myndinni sagðist kyssa vininn á lakinu góða nótt og svo vœri svo gaman að vakna lil hans á morgn- ana! Þó ekki sé œtlast lil að þessir dálkar blaðsins séu fyrir auglýs- ingar, þá megum við til með að segja frá því, að það er sagt hœgt að panta slík rúmföt frá póstsölu- fyrirtœki sem nefnist Tapestry og er í Hanover, Pennsylvania í Bandaríkjunum.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.