Tíminn - 14.02.1990, Blaðsíða 14

Tíminn - 14.02.1990, Blaðsíða 14
14 Tíminn Miðvikudagur 14. íebrúár 1990 Sunnlendingar Árlegur stjórnmálafundur og viðtalstími verður haldinn að Brautarholti, í Þjórsárveri, Villingaholtshreppi, miðvikudaginn 14. febrúar kl. 21.00. Viðtalstími L.F.K. Úlfhildur Rögnvaldsdóttir, bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins á Akur- eyri, verður til viðtals á skrifstofu Framsóknarflokksins að Hafnarstræti 90, Akureyri, miðvikudaginn 14. febrúar n.k. kl. 17-19. Sími 21180. Allir velkomnir. L.F.K. Kópavogur - Opið hús Opið hús alla miðvikudaga að Hamraborg 5, kl. 17-19. Alltaf heitt á könnunni. Framsóknarfélögin. Framsóknarfólk Norðurlandi vestra Skrifstofur Framsóknarflokksins og Einherja, Suðurgötu 3 á Sauðár- króki, verða fyrst um sinn opnar mánudaga kl. 13-17 og þriöjudaga og miðvikudaga kl. 9-12, sími 36757. Staðan tekin «3 ' Stjórn SUF og stjórnir FUF félaganna efna tll skrafs og ráðagerða- funda á næstu vikum sem hér segir: Selfoss, fimmtud. 15. febrúar, k Allir velkomnir. . 20. Stjórnin Létt spjaii á lauaardeqi Guðmundurc Þórarinsson Laugardaginn 17. febrúar kl. 10.30 verður rabbfundur, „Létt spjall á laugardegi", haldinn í Nóatúni 21. Umræðuefni: Uppskurður ríkiskerfisins Frummælandi Guðmundur G. Þórarinsson alþingismaður. Fulltrúaráðið Framsóknarvist verður spiluð sunnudaginn 18. febrúar n.k. kl. 14 í Danshöllinni (Þórscafé) Veitt verða þrenn verðlaun karla og kvenna. Aðgangseyrir kr. 400,- kaffiveitingar innifaldar. Áslaug Brynjólfsdóttir fræðslustjóri flytur stutt ávarp í kaffihléi. Framsóknarfélag Reykjavíkur Áslaug Brynjólfsdóttir Kópavogur Fulltrúaráð framsóknarfélaganna er boðað til fundar mánudaginn 19. febrúar kl. 20.30 að Hamraborg 5. Dagskrá: 1. Tillögur uppstillinganefnda um framboðslista. 2. Undirbúningur kosningastarfs. 3. önnur mál. Stjórnin. Keflvíkingar - Suðurnesjamenn Hádegisverðarfundur um stóriðju verður haldinn laugardaginn 24. febrúar n.k. á Glóðinni og hefst kl. 12.00. Frummælandi verður Guðmundur G. Þórarins- son, alþingismaður. Mætið stundvíslega og takið með ykkur gesti. Allir velkomnir. Björk félag framsóknarkvenna í Keflavík og nágrenni. Guðmundur G. Þórarinsson Danshöllin með allt á fullu um helgar: A léttu nótun- um í skamm- deginu Um þessar mundir og við miklar vinsældir er Dans- höllin með skemmtidagskrá um hverja helgi með lands- þekktum skemmtikröftum. Er þetta laufléttur leikþáttur með Bessa Bjarnasyni, Rúrik Haraldssyni og Margréti Guðmundsdóttur sem flétt- aður er með söng Jóhönnu Þórhallsdóttur og dönsurun- um Astrós og Hrafni. Höfundur og leikstjóri þáttar- ins er Hlín Agnarsdóttir. Að sjálfsögðu er þarna hin sívinsæla hljómsveit Lúdó og Stefán með nýju og gömlu klassisku Lúdó-lögin á fullu. Klakabandið frá Ólafsvík hefur spilað í Danshöllinni undanfarnar vikur við síauknar vinsældir cnda fjölbreytt laga- val, og nú hefur hljómsveitin Styrming bæst í hópinn, cn í henni er m.a. höfundur Evró- vision Iagsins í ár, Eitt lag enn, Hörður lck í ein 17 ár mcð hljómsveit Geirmundar Valtýs- sonar frá Sauðárkróki. Um miðjan næsta mánuð mætir hljómsveit Ingimars Eydal svo á staðinn. Jóhanna Þórhallsdóttlr syngur vlð undlrleik Bjarna Þ. Jónatanssonar. Lúdó og Stefán eru alltaf jafnvlnsællr. Styrming: Hörður G. Olafsson, Æglr Ásbjömsson, KarlJónsson og Kristján Gíslason Hljómsveltin Klakabandlð frá Olafsfirðl.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.