Tíminn - 16.02.1990, Side 1

Tíminn - 16.02.1990, Side 1
 Olafur Ragnar Grímsson út af áhyggjum Asmundar vegna 200 milljóna niðurskurðar til Atvinnuleysistryggingasjóðs: Ásmundur Stefánsson gagnrýndi harðlega í gær þær fyrirætlanir ríkis- stjórnarinnar að skera niður um 200 milljónir króna framlag til Atvinnuleys- istryggingasjóðs og um 100 milljónir framlagið til Byggingasjóðs ríkisins. Óiafur Ragnar Grímsson bendir hins vegar á að Atvinnuleysistrygginga- sjóður eigi í miklar eignir, um 2 millj- arða í verðbréfum sem safnast hafi þegar lítið hafi þurft að greiða úr sjóðnum. Hann segir ekki nema eðli- legt að eitthvað af þessum eignum verði notað ef greiða þurfi úr sjóðnum og honum því engin hætta búin. Niður- skurðurinn hafi heldur engin áhrif á sjálfar atvinnuleysistryggingabæturn- ar. • Blaðsíða 5 Kærkomin heimsókn framkvstj. Viðlagatrygginga til Eyrarbakka í gær: Geirzoéga skrifar út ávísanir á hreppsskrifstofunni á Eyrarbakka í gær. Tímamynd: Pjetur Fjögur tékkhefti gegn óveðursskaða Geir Zoéga, framkvæmdastjóri Viðlagatrygginga, allt frá nokkrum þúsundum upp rúmar tvær milljón- var í gær á hreppsskrifstofunni á Eyrarbakka og ir. Með Geir í för voru tveir matsmenn, en þeirra hafði með sér fjögur tékkhefti. Erindið var að borga hlutverk var að skera úr um vafaatriði þegar fólk út langþráðar bætur vegna óveðursskaðans sem hefur ekki verið ánægt með bæturnar. varð á dögunum. Um 40 aðilar fengu útfyllta ávísun á Eyrarbakka en upphæðirnar voru mjög misháar, • Blaðsíða 3

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.