Tíminn - 17.02.1990, Blaðsíða 2

Tíminn - 17.02.1990, Blaðsíða 2
2 m HELGIN Laugardagur 17. febrúar 1990 Búningar og í yfir 20 gerðum ásamt miklu úrvali af hári og andlitslit. Nef, skegg, tennur og allskonarvopn Sendum í póstkröfu um land allt. VERSLUNIN UNDRALAND Glæsibæ, Reykjavík Sími: 91681640 r Styrkur til þýðinga á norrænum bókmcnntum og styrkur til þýðcnda. Norræna bókmcnnta- og bókasafnsncfndin, scm cr skipuð af Raðhcrranefnd Nordurlanda (mcnningar- og mcnntamálaráöhcrrarnir), hcfur til umráða fc til að styrkja útgáfu á norrænum bókmcnntum í þýðingu milli norðdurlandamalanna og til slyrkja til þýðcnda. Fyrsta úthlulun í þcssu skyni í 1990 fcr fram i maj. Þýðingarstyrkirnir cru fyrst og frcmst ætlaðir til þýðinga úr færcysku, grænlcndsku, íslcndsku og sa- misku á önnur norðulandamál. Auk minni styrkja má cinnig vcita stærri styrki. Styrkur til þýðcnda cr aðcins vcittur við fundinn í maj. Umsóknarcyðublöð asamt Iciðbcinigum fást hjá Mcnntamíilaráðuncytinu Hvcrfisgötu 4-6, 101 Rcy- kjavik, (sími: 609000) cða frá skrifstofu Raðhcrra- ncfndar Norðurlanda í Kaupmannahöfn (simi +45 33 1147 11). Umsóknarfrcstur fyrir bíiða þcssa styrki rcnnur út 1. apríi 1990. Umsóknir scndisl lil: Nordisk littcratur- og bibliotckskomité Nordisk ministcriivd Storc Strandstrædc 18 DK-1255 K0bcnhavn K, Danmark Ræktunarstjóri Skógrækt ríkisins óskar að ráða ræktunarstjóra, er veiti forstöðu gróðrarstöð stofnunarinnar á Mógilsá í Kjalarneshreppi. Umsækjendur þurfa að kunna góð skil á ræktun trjáplantna. Búseta ræktunar- stjóra verður á Mógilsá. Umsóknir sendist skógræktarstjóra, Jóni Lofts- syni, Skógarlöndum 3, 700 Egilsstaðir, fyrir 1. mars 1990. Nánari upplýsingar um tarfið eru gefna á skrifstofu Skógræktar ríkisins, Egilsstöðum, sími 97-12100, telefax 97-12172. Öskudagur - Grímuböll 30 gerðir af grímubúningum. T.d. Batman, Superman, Zorro, Ninja, Sjóræningja, Hróa, Trúða, Hjúkrunar, Strápils, Fanga, Indíána, Kúreka, Kokka, Sveppa, Músa. Hattar: Kúlu, Töfra, Pípu, Bast, Mexikana, Indíána. Einnig: Fjaðrir, bogar, byssur, sverð, gleraugu, andlitslitir o.fl. o.fl. Pantið tímantega fyrir öskudaginn. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 8. S. 14806. Til SÖIU Hetjur og irakningar Jónatans Þorsteinssonar, kaupmanns, sem þeim var fengið til afhota, með- an þeir dveldust hér. „Ástand" í Reykjavík Þess má geta að í sama mund og flugvélarnar lentu kom Richmond öslandi inn á höfhina og með því skipbrotsmennirnir Wade og Ogden, vélamaður hans. Hin herskipin komu litlu síðar. Þau hétu Reid og Raleigh. Með Richmond var Magruder aðmir- áll, en skipstjóri hét Cotton. Á þessu skipi voru einnig ameriskir blaða- menn frá Chicago Tribune, Washing- ton Star, Associated Press, Universal News Service, International News Service og United Press. Tvö skip bœttust við síðar og á þessum skipum voru 2500 sjóliðar. Þeir fengu land- gönguleyfi i stórhópum, en sérstakir lögreglumenn, vopnaðir kylfum, voru sendir með þeim í land til þess að halda þeim í skefjum. Ekki varð samt komið í veg fyrir að hér skapað- ist einslags „ástand" þegar kvenþjóð- in leit hina amerísku sjóliða. Kvað svo rammt að því að út af þessu urðu blaðaskrif loekna um hœttu af kyn- sjúkdómum. En Magruder aðmíráll skrifaði forsœtisráðherra bréf og tjáði honum að engum amerískum sjóliða vœri heimiluð landganga ef nokkur grunur lœgi á um að hann hefði ein- hvern smitnœman sjúkdóm. Féll það svo niður. Þetta kom flugmönnunum ekki beinlínis við, en þó hafði nœrvera þeirra stefht öllum þessum skara hingað. Koma Locatelli Ekki voru flugmennirnir nema eina nótt í Álfheimum. Fluttust þeir þá niður á Hótel ísland, því þar þótt- ust þeir betur settir að lita eftir vélum sínum og fylgjast með veðurfréttum. Veðráttan var þeím ekki sérlega hagstœð og mikið ísrek var á Grœn- landshafi. Gertrud Rask komst eftir langa mœðu til Angmagsalik, en þar var svo mikill ís að þar var ekki lend- andi. Var þá farið að bollaleggja að fljúga í einum áfanga til Ivigtut. Nú leið hver dagurinn af öðrum. Vélarnar voru dregnar á land á stein- bryggjunni til eftirlits, en það var með naumindum að fluggarparnir kœmust að þeim, því fólk flykktist þarna saman og góndi eins og naut á nývirki á þessi fiirðutœki. Einn daginn hafði Magruder aðmíráll boð inni um borð í skipi sínu fyrir flugmennina og helstu menn bœjarins. Öðru sinni voru þeir í veislu hjá Jóni Magnússyni, forsœt- isiáðherra. Auk þess bauð rikis- stjórnin þeim og helstu foringjum skipanna til Þingvalla. Aðrar dœgra- styttingar munu þeir varla hafa haft, því þeir þóttust hafa nóg að gera við að líta eftir flugvélunum og voru óð- fusir að halda förinni áfram, hvenœr sem tœkifœri byðist. Nú leið fram til 11. ágúst. Þá kom til Reykjavíkur ítalskur maður, Mar- eschalci að nafhi, og var í þeim er- indum að undirbúa komu italska flugmannsins Locatelli, sem lagður var upp í flug vestur um haf og œtlaði að fara sömu leið og amerísku flug- mennirnir. Gerðust þeir þá órólegir, því þeir vildu ógjarna að ítalinn yrði Locatelli kominn til Reykjavíkur. Frá vinstrí: Pétur Þ. J. Gunnars- son, vélstjórí Locatelli, Locatelli, Chr. Ziemsen, konsúll, Ziemsen borgarstjórí og Mareschalci. á undan þeim vestur, en vél hans var miklu stœrri og hraðfleygari en þeirra vél. Það var Dornier Wal vél, samskonar og sú er þeir Ellsworth og Aumundsen leigðu seinna til pól- flugsins, en Ameríkumennirnir voru á Iitlum, tvíþektum Douglas vélum. En svo leið hver dagurinn af öðr- um og ekki komust þeir af stað. Am- erísku herskipin voru farin og höfðu tekið sér stöðu á hafínu milli íslands og Grœnlands. Hinn 16. ágúst kom Locatelli svo til Hornafjarðar og dag- inn eftir til Reykjavíkur. Morguninn eftir œtluðu þeir Smith og Nelson að leggja af stað, en Locatelli var þá ekki tilbúinn. Báðar vélarnar voru mjög hlaðnar og er út úr höfhinni kom mœtti þeim kvika. Þœr náðu ekki að hefja sig til flugs og löskuðu báðar skrúfur sinar og eitthvað fleira. Sneru þœr þá aftur að landi. Herskipið Richmond var kall- að á ný til Reykjavíkur, því það var með alla varahluti vélanna. Er það kom var skipt um skrúfur, en skrúf- urnar sem af voru teknar, gáfu þeir hér til minja. Aðra fékk Pétur Þ. J. Gunnarsson, en hina Reykjavíkur- bcer. í þoku og ísreki Þegar svoa slysalega tókst til buðu þeir Locatelli að verða sér sam- ferða vestur um hafið og njóta þess öryggis, sem herskipin veittu. Þáði hann það með þökkum. En þó var til skilið að hann yrði að vera síðastur. Þann 21. ágúst var lokið við að fóðursíló, stærri gerð. Æskileg skipti á 70 ha. Zetor eða jeppa. Sími 91-688790. Vél Locatellis á höfninni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.