Tíminn - 20.02.1990, Síða 1

Tíminn - 20.02.1990, Síða 1
Guðmundur J. Guðmundsson gerir hreint fyrir sínum dyrum, varðandi boðsferð til Rúmeníu: Þótti fávís í komma- fræðum og lítt lesinn Guðmundur J. Guðmundsson segir í einkaviðtali við Tímann í dag að nokkuð hafi verið um það fjallað í fjölmiðlum upp á síðkastið að Alþýðubanda- lagsmenn hafi heimsótt Ceus- esceu í Rúmeníu og verið í náðinni. Guðmundur segir þetta rétt vera og reyndar hafi hann farið sjálfur til Rúmeníu 1971. í ítarlegu viðtali gerir hann grein fyrir ferðinni, hverjir fóru og hvernig við- tökurnar voru. Guðmundur þótti fávís í kommafræðum og dregið var í efa að hann hefði lesið Lenín. • Blaðsíða 5 fslenskireiginmenn keyptu hundrað þúsund blóm handa konum sínum: Þær brostu breitt blómasölukonur, eftir konudaginn. Tímamynd Arnl B|arna Borguðu 50 millj. fyrir syndir sínar á konudag Það voru sannkölluð jól hjá blómabúðum á skoðunar að það sé ekki alltaf ástin sem reki sunnudag. Konudagurinn var ákaft auglýstur menn til blómakaupa. Hér sé frekar um að ræða og eiginmenn hvattir til að kaupa blóm handa að árlega bæti eiginmenn fyrir syndir sínar með sinni heittelskuðu. Viðbrögðin létu ekki á sér veglegumblómvendiáþessumtilteknadegi. . standa og eiginmenn greiddu um fimmtíu milljónir fyrir blóm. Margir munu þeirrar • Blaosioa J

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.