Tíminn - 21.02.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 21.02.1990, Blaðsíða 1
Starfsmenn fjármálaráöu- neytis undirbúa nú enn eina rassíuna vegna vangoldinna opinberra gjalda. Að þessu sinni er það staðgreiðslan. Ails munu um tveir miiljarð- ar vera útistandandi frá 1988 og 1989. Skattmenn fjármála- ráðherra telja að með síend- urteknum rassíum muni fyrir- tæki átta sig á því að ekki borgar sig að láta hjá líða að greiða opinber gjöld. Telja ráðuneytismenn innheimtu- aðgerðirnar hafa ákveðin uppeldisáhrif á forsvars- menn fyrirtækja, þ.e.a.s. kenni þeim skilvísi. • Blaðsíða 3 HVASSVIÐRIÐ undir Eyjafjöllum um helgina olli miklu tjóni. Þessar myndir tók fréttaritari okkar og sína þær vel hvernig grjóthríð hefur bulið á járnklæðningunni á íbúðarhúsinu að Hvassafelli. T,mamyndir:s.gUr9elr Innheimtumenn fjármálaráöuneytis undirbúa rassíu vegna vangoldinnar staögreiöslu: Auglýsingastofa fengin til að vinna „upplýsingarit" um Félagsmálastofnun Reykjavíkur: 2ja milljóna áróður um félagsmál í Rvík Félagsmálaráð Reykjavíkurborgar hef- ur falið íslensku auglýsingastofunni að vinna að gerð upplýsingarits um Félagsmálastofnun borgarinnar. Kem- ur mörgum þetta spánskt fyrir sjónir og reyndar eru uppi raddir sem segja ritið ekkert annað en áróðursbækling fyrir íhaldið í komandi borgarstjórnar- kosningum. Sömu raddir segja það alvarlegt mál að skattpeningum borg- arbúa sé veitt til gerðar áróðurspésa. • Baksíða Skattmenn ÓRG kenna fyrirtækjum skiívísi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.