Tíminn - 21.02.1990, Blaðsíða 11

Tíminn - 21.02.1990, Blaðsíða 11
Miövikudagur 21. febrúar 1990 Tíminn 11 Denni dæmalausi „ Óþarfi að vera í illu skapi yfir snjómokstrinum, Wilson. Þakkaðu heldur fyrir að þurfa ekki að púla svona á heitum sumardegi." m to fí /Z ii 15 V J" tí ¦r No. 5980 Lárétt 1) Slæmar. 5) Forfeðrum. 7) Neðan á fæti. 9) Járnbraut. 11) Húsdýra. 13) Lík. 14) Fljót. 16) Siglutré. 17) Slöttólfur. 19) Höfuð. Lóðrétt 1) Aumar. 2) Komast. 3) Fálát. 49 Lokaorð. 6) Dreifir fræjum. 8) Blundur. 10) Finna til. 12) Svara. 15) Fæddu. 18) Spil. Ráðning á gátu no. 5879 Lárétt I) Útvegs. 5) Áta. 7) Um. 9) Arna. II) XII. 13) Geð. 14) Aðla. 16) Fa. 17) Mulið. 19) Eimaði. Lóðrótt 1) Úruxar. 2) Vá. 3) Eta. 4) Garg. 6) Baðaði. 8) Mið. 10) Nefið. 12) Ilmi. 15) Aum. 18) La. brosum/ og * alltgengurbetur » Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja f þessi simanúmer: Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjam- arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnarnes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar i síma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar simi 1088 og 1533, Hafnarf- jörður 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak- ureyri, Kefiavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i síma 05 Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er í síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til W. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 20. febrúar 1990 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar............59,8500 60,01000 Sterlingspund................102,4030 102,6770 Kanadadollar..................49,91500 50,04800 Dönsk króna...................9,29280 9,31760 Norsk króna...................9,28190 9,30680 Sænsk króna..................9,79940 9,82560 Rnnsktmark..................15,21930 15,26000 Franskurfranki..............10,54722 10,57540 Bolgiskur franki............. 1,71560 1,72020 Svíssneskur franki ........40,38460 40,49260 Hollenskt gyllini.............31,80550 31,89050 Vestur-þýsktmark.........35,84480 35,94060 ítölsklíra........................0,04830 0,04843 Austurrískur sch...........5,09170 5,10530 Portúg.eseudo..............0,40660 0,40770 Spánskur peseti.............0,55440 0,55590 Japansktyen..................0,41377 0,41488 irsktpund.......................95,11100 95,3650 SDR.................................79,66510 79,87810 ECU-Evrópumynt...........73,16660 73,36220 Belgískurfr.Fin.............1,71560 1,72020 ÚTVARP/SJÓNVARP !!!!!!íll ......i UTVARP Miðvikudagur 21.febrúar 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Arngrimur Jónsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsárið - Randver Þorláksson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Aðalsteinn Daviðsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 0.03 Litli bamatiminn: „Bangsimon", ævintýri úr Þjóðsðgum Jons Amasonar Bryndls Baldursdóttir les. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Landpósturinn - Fri Norðurlandi Umsjón: Helga Jóna Sveinsdóttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar Hollráð til kaupenda vðru og þjönustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Bjöm S. Lárusson. (Einnig útvarpað kl. 15.45). 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr bókaskápnum Erna Indriðadóttir skyggnist i bókaskáp Margrétar Kristinsdóttur hússtjórnarkennara. (Frá Akureyri) H.OOFrettir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Sigriður Ásta Arnadóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Á dagskrá Litið yfirdagskrá miðvikudags- ins i Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Aðalsteinn Daviðsson llytur. 12.20 Hadegisfrettir 12.45 Veöurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsing- ar. 13.001 dagsins önn - Núttmabðm Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.30 Miödegissagan: „Fátækt fólk" efb'r Tryggva Emilsson Þórarinn Friðjónsson byn'ar lesturinn. 14.00 Fréttir. 14.03 Harmonikuþattur Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akureyri). (Endurtekinn aðfaranótt mánudags kl. 5.01) 15.00 Fréttir. 15.03 Samantokt um konur og afengi Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. (Endurtekinn báttur frá mánudagskvöldi). 15.45 Neytendapunktar Umsjón: Bjöm S. Lárusson. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbokln 16.08 Þingfréttir 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpio-Hvenær erotrimin- utur I Bamasköla Akureyrar? Umsjón: örn Ingi. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist i síðdegi - Vlvaldi, Bach og Boccherini Konsert I b-moll op. 9, nr. 9 eftir Antonio Vivaldi. „Ragla" banokkhljóðfæraleik- aramir leika; Nicholas Kramer stjórnar. Brand- enborgarkonsert nr. 5 í D-dúr eftir Johann Sebastian Bach. „I musici" kammorsvcitin leik- ur. Konsert nr. 1 í Es-dúr ettir Luigi Boccherini. Wouter Möller leikur á selló með hljómsveit stjómandans; Hans Martins Lindes. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 AvettvangiUmsjón:PállHeiðarJónsson og Bjami Sigtryggsson. (Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 4.40). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvðldfréttir 19.30 Auglýsingar. 10.32 Kviksjá Þáttur um monningu og listir llðandi stundar. 20.00 LrfJi bamatíminn: „Bangsimon", ævintýri úr Þjóðsögum Jöns Arnasonar Bryndís Baldursdóttir les. (Endurtekinn frá morgni) 20.15 Samtimatónlist Sigurður Einarsson kynnir. 21.00 Að frelsast Umsjón: Þórarinn Eytjórð. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni I dagsins önnfrá18. f.m.) 21.30 islenskir einsðngvarar Benedikt Benediktsson og Ragnheiður Guðmundsdóttir syngja íslensk og erlend lög, Ólafur Vignir Albertsson og Guðnjn A. Kristinsdóttir leika með á planó. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Lestur Passiusilma Ingólfur Möller les 9. sálm. 22.30 Hvað er dægurmenning? Dagskrá frá málþingi Útvarpsins og Norræna hússins um dægurmenningu, fyrsti hluti. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. (Einnig útvarpað kl. 15.03 á föstudag) 23.10 Natthrafnaþing Málin rædd og reifuð. Umsjón: Ævar Kjartansson. 24.00 Frittir. OO.IO Samhljómur Umsjðn: Sigriður Ásta Ámadðttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurlrognir. 01.10 Næturútvarp i biðum rasurn til morguns. RAS2 7.03 Morgunútvarpið - Ur myrkrinu, inn i Ijösið Leifur Hauksson og Jðn Arsæll Þórðar- son hefja daginn með hlustendum. 8.00 MÓfgurrfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa Eva Asrún Albertsdóttir og Aslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30. 11.03 Þarfaþing með Jóhönnu Harðardðttur. - Morgunsyrpa heldur áfram, gluggað í heims- blöðinkl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hadegisfrittir 12.45 Umhverfis landið i óttatiu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast i menningu, félagslifi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála Árni Magnússon leikur nýju lögin. Störa spumingin. Spumingakeppni vinnustaða kl. 15.03, stjómandi og dðmari Dagur Gunnarsson. 16.03 Dagskri Dægurmálaútvarp. Stelan Jðn Halstein, Guðrún Gunnarsdðttir, Sigurður Þðr Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sig- urður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. - Gæludýrainnskot Jóhönnu Harðardottur. 18.03 Þjóðarsálin - ÞJóðfundur f beinni útsendingu, sfmi 91-686090 19.00 Kvðldfréttir 19.32 Afram Island Islenskir tðnlistarmenn llytja dægurlög. 20.30 A djasstönleikum John Faddis, The String Trio ol New York, Oliver Manoreyog Cab Kay. (Einnig útvarpað aðfaranðtt annars föstu- dags kl. 3.00) 21.30 Kvðldtðnar 22.07 Usa var það, heillin Lisa Pálsdóttir fjallar um konur í tónlist. (Úrvali útvarpað aðfaranðtt þriðjudags kl. 5.01). 00.10 f hatttnn 01.00 Nssturutvarp i biðum rasum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPtD 01.00 Afram island Islenskir tðnlistarmenn tlytja dæguriög. 02.00 Fréttir. 02.05 Donovan Magnús Þór Jónsson segir frá söngvaranum og rekur sögu hans. (Fyrsti þáttur af þremur endurtekinn frá sunnudegi á Rás 2). 03.00 A frivaktinni Þðra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá mánudegiáRásl). 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi miðviku- dagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 A vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjami Sigtryggsson. (Endurtekinn þáltur frá deginum áour á Rás 1). 05.00 Frittir af veðri, færð og fiugsam- gðngum. 05.01 Ljúflingslðg Svanhildur Jakobsdðttir kynnir. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- gðngum. 06.01 A þjoðlegum nótum Þjoðlög og visna- söngur frá öllum heimshomum. UHDSHLUTAÚTVARP A RAS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03- 19.00. SJÓNVARP Miðvikudagur 21.febrúar 17.50 Tðfraglugginn. (18) Umsjðn Ámý Jó- hannsdðttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Poppkom. Umsjón Stefán Hilmarsson. 19.20 Hver i að raða? (Who's the Boss?) Bandariskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ýrr Bertelsdðttir. 19.50 Bleiki pardusinn. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 A tali hji Hemma Gunn. Að venju verður margt góðra gesta hjá Hemma; m.a. Gylfi Ægisson, Krislján Hreinsson og kvartett úr. Hveragerði. Fastir liðir eins og spurningakeppn- in og falda myndavélin verða á sínum stað. Umsjón Hemnann Gunnarsson. Dagskrárgerð Bjöm Emilsson. 21.40 Nelson Mandela. Glæný bresk heim- ildamynd um ævi baráttumannsins Nelsons Mandela. 22.10 Salaam Bombay. Indversk/frönsk/bresk bíðmynd frá árinu 1988 eftir Mira Nait. Mynd þessi fjallar um harða lifsbaráttu barna i fá- tækrahverfum í Bombay. Hún helur hvarvetna vakið mikla athygli og unnið til verðlauna i Cannos. Myndin var sýnd á Listahátið i Reykja- vík 1989. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. Þýðandi Ólöf Pétursdðttir. 23.00 Blefufrettir 23.10 Salaam Bombay frh. 00.15 Dagskririok. STOÐ2 Miðvikudagur 21.febrúar 15.40 Bankaranið mikla The Great Georgia Bank Hoax. Létt og skemmtileg mynd um mjög ðvenjulegt bankarán sem heldur betur snýst upp i' hringavitleysu. Aðalhlutverk: Burgess Meredith, Ned Beatty og Charlene Dallas. Framleiðendur: Richard F. Bridges, T. Cariyle Scales og Lawrence Klausner. Leikstjðri: Jo- seph Jacoby. Lokasýning. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Fimm filagar Famous Five. Spennandi myndaflokkur fyrir alla krakka. 18.15 Klomentina Clementine. Vinsæl teikni- mynd með islensku tali. 18.40 i sviðsljosinu. After Hours. 19:19 19:19 Fréttir og fréttaumfjöllun, iþróttirog veður ásamt fréttatengdum innslögum. Stöð 2 1990. 20.30 Af bæ I borg Perfect Strangers. Gaman- my ndaf lokkur sem oll fjölskyldan ætti að horfa á. 21.00 A besta aldri Þessir þættir eru tileinkaðir eldri kynslóð áskrifenda okkar og hafa mælst vel fyrir. Umsjón: Helgi Pétursson og Maríanna Friðjonsdóttir. Stöð 2 1990. 21.45 Snuddarar Snoops. Nýr bandarískur framhaldsmyndaflokkur, bæði léttur og spenn- andi. 22.30 Mlchael Aspel I þessum þáttum tekur þessi frábæri sjðnvarpsmaður á mðti frægum gestum og spjaílar við þá. 23.10 Furðusðgur 5 Amazing Storios. Þrjár safnmyndir úr smiðju Stevens Spielberg, hver annarri betri. Fyrsta myndin segir frá tveimur feimnum personum sem laðast hvor að annarri fyrir tilstuðlan brúðugerðarmanns. önnur mynd- in segir frá fanga á leið I rafmagnsstðlinn, en skðmmu fyrir aftökuna uppgötvast hæfileiki hans til að bjarga mannslifum. Þriðjaog slðasta er goð dæmisaga um ðseðjandi græðgi mannsins. Aðalhlutverk: John Lithgow, David Carradine og Patrick Swayze. Leikstjðrar: Philip Joanou, Todd Holland og Mick Garris. Framleið- andi: Steven Spielberg. Bönnuð bðmum. 00.20 Dagskrartok. Nalson Mandeia, glæný bresk heimildamynd um ævi baráttu- mannsins Nelsons Mandela verð- ur sýnd í Sjónvarpinu í kvöld kl. 21.40. Michael Aspel tekur á móti frægum gestum og spjallar við þá á Stöð 2 í kvöld kl. 22.30. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 16. febr.- 22. febr. er í Reykjavikur apóteki og Borgar apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar f síma 18888. Hafnarf jörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýsingar i simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apðtek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00, og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- dagakl. 10.00-12.00. Apotek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. . Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opiðerá'laugardögumkl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. . Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en láugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog er I Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og tíma- pantanir i síma 21230. Borgarspitalinn vaktfrá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (simi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I sím- svara 18888. Ónæmisaðgerðir lyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 612070. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er i síma 51100. Hafnarfjórður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, simi 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Simi 40400. Keflavík: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Simi: 14000. Sálræn vandamál. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf i sálfræðilegum efnum. Slmi 687075. Heimsóknartímar Landspítalinn: nlla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildln. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Óldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eflir samkomulagi. - Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.00. Barnadeild 16-17. Heim- sóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 dag- lega. - Borgarspítalinn í Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi friáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17- Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vlfllsstaðaspítali: Heim- sóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósetsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarhelmlli i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sðlarhringinn. Sími 4000. Keflavfk- sjúkrahúsið: Heimsðkn- artlmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri-s]úkrahúsl&: Heimsoknartimi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. A barna- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00- 8.00, simi 22209. Sjúkrahús Akraness Heim- sóknartfmi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15:30-16:00 og kl. 19:00-19:30. Reykjavík: Seltjarnarnes: Lögreglan simi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan simi 15500 og 13333, slðkkvilið og sjúkrabíll sími 12222, sjúkrahús sími 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan slmi 1666, slökkvilið slmi 2222 og sjúkrahúsið sfmi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 22222. ísafjörður: Lögreglan simi 4222, slökkvilið slmi 3300, brunasími og sjúkrab'rfreið simi 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.