Tíminn - 21.02.1990, Blaðsíða 15

Tíminn - 21.02.1990, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 21. febrúar 1990 Tíminn 15 ÍÞRÓTTIR Leikreynt lid - sem Island teflir fram á HM í Tékkóslóvakíu íslenska landsliðið sem tekur þátt í heúnsmeistarakeppninni í Tékkó- slóvakíu er að mati Jóns Hialtalín Magnússonar formanns HSI, leik- reyndasta landslið í heimi. Meðal landsleikjafjöldi Ieikmanna liðsins er 150 og meðalaldur leikmanna er 27 ár. Endanlegt liðsskipan landsliðsins í HM keppninni var tilkynnt á blaða- mannafundi í gær. Engar óvæntar breytingar eru á liðinu frá því í leikjunum gegn Rúmenum og Sviss- lendingum og er liðið skipað eftir- töldum leikmönnum: Markverðir: Einar Þorvarðarson ¦ Val Guðmundur Hrafnkelsson FH Leifur Dagfinnsson KR Aðrir leikmenn: Þorgils Ó. Mathiesen FH Jakob Sigurðsson Val Bjarki Sigurðsson Víkingi Valdimar Grímsson Val Sigurður Gunnarsson ÍBV Alfreð Gíslason Bidasoa Óskar Ármannsson FH Guðmundur Guðmundsson Víkingi Kristján Arason Geir Sveinsson Sigurður Sveinsson Héðinn Gilsson Júlíus Jónasson Teka Granollers Dortmund FH Asniers BL Borðtennis: David Hannah sigraði í boðsmótinu Hið árlega boðsmót BTÍ, sem í ár nefndist Grundarkjörsmótið, fór fram sl. laugardag í íþróttahúsi Kennaraháskólans. Sem fyrr voru það erlendu keppendumir sem til úrslita léku og var úrslitaleikurinn jafu og spennandi. Skotinn David Hannah sigraði Hilmar Konráðsson Víkingi í undan- úrslitum 21-13 og 21-12 og Alan Griffiths vann Kjartan Briem ís- landsmeistara 21-17,15-21 og 21-14. í úrslitaleiknum náði Hannah að sigra í fyrstu lotu 21-19 én Griffiths svaraði í næstu lotu 21-13. 1 úrslita- lotunni var spennan mikil undir lokin, en Hannah náði naumlega að tryggja sér sigur 22-20. BL Þrír keppa í Glasgow Landsliðsnefnd FRÍ hefur valið þau Pétur Guðmundsson kúluvarp- ara úr HSK, Þórdísi Gísladóttur hástökkvara úr HSK og Gunnar Guðmundsson hlaupara úr FH til að keppa fyrir íslands hönd á Evrópum- eistaramótinu á frjálsum íþróttum innanhúss, sem haldið verður í Glas- gow 3.-5. mars nk. Gunnar mun bæði keppa í 200 m og 400 m hlaupi. Fararstjóri með keppendunum verður Erlendur Valdimarsson. Knattspyrna: Dómarar leggja land undir fót Knattspyrnusamband Evrópu hef- ur tilnefnt Eyjólf Ólafsson sem dóm- ara á landsleik Englendinga og Belga í Evrópukeppni kvenna 7. apríl nk. Þá hefur KSÍ tilnefnt Guðmund Haraldsson sem dómara á vináttu- landsleik Svía og Japana 23. maí í vor. Með Guðmundi fara þeir Sve- inn Sveinsson og Bragi Bergmann sem línuverðir. (slenskar getraunir: Engin tólfa Það verður tvöfaldur pottur í íslenskum getraunum um næstu helgi, þar sem engin var svo lánsam- ur að ná 12 réttum um síðustu helgi. 1. vinningur 641.130 kr. bætist því við potlinn um næstu helgi. Aðeins 8 aðilar voru með 8 rétta og fær hver þeirra í sinn hlut 34.345 kr. Skipting merkjanna á seðlinum var 5-5-2. Það sem hvað mest kom tippurum á óvart var jafntefli Bristol City og Cambridge, og jafntefli Nottingham Forest og Chelsea, en menn áttu von á heimasigrum í þessum leikjum. Þá kom sigur Sheff- ield Wednesday á Arsenal mjög á óvart en flestir áttu von á hinu gagnstæða. Þá kom útisigur í leik Hull og Portsmouth mjög á óvart, flestir reiknuðu þar með heimasigri eða jafntefli. BL Unqlinqamót KR-Arena '90: Þrjú unglingamet féllu á mótinu Unglingamót KR-Arena fór fram ¦ Sundhöll Reykjavíkur nú um síð- ustu helgi. Keppt var í ölluin aldurs- fiokkum 17 ára og yngri og alls mættu um 500 keppendur til leiks. Ágætis árangur náðist og alls voru sett 13 mótsmet og 3 unglingamet, sveit ÍA setti sveinamet í 8x50 m skriðsundi á 4:54,52 mín., sveit ÍA setti piltamet í 8x50 m skriðsundi á 3:44,790 mín. og sveit Ægis setti meyjamet, einnig í 8x50 m skrið- sundi, synti á 4:53,58. Lokastaða efstu liða i stigakeppni varð þessi: 1. ÍA 268 stig 2. Ægir 185 stig 3. SH 133 stig 4. KR 131 stig 5. UMSB 123 stig Það voru því Akurnesingar sem sigruðu nokkuð örugglega á mótinu og hlutu þeir að launum veglegan farandbikar og titilinn Arena-meist- arar 1990. Alls tóku 16 félög víðs vegar af landinu þátt í mótinu. Hafn Gunnar Arsælsson ÁrÆŒll Bjjrnason Arnar Freyr OlafSTon Nafn Kristjqn Sigurösscn G»ir Birgisson Jósef yigfússon Felag ÍA ÍA HSK Félag IJMFA UMFA UMFA Aldur Bringa Bak 73 ón stiga 615 73 án stiga 62S 73 531 ón stiga Hafn Félag Garoar Örn Þorvarbarson í A Vaítyr Sœvarsson SH Mágnus Koriraosson SFS Hafn Félag Kristjón Haukur Flos-ason KR 01-ífur Sigurosson ÍA H-allur F-ór Sigur&sson ÍA ' Aldur Bringa 74 566 74 ón stiga 74 345 Aldur Bringa 75 ón stig.j 75 420 75 449 Aldur Bringa 76 475 76 án stigj 76 448 Bak 464 473 Bak 444 362 ón stiga Bak 362 on tiga Nafn VSar Örn Sœvarss Oskar Þóröarson Svavac Kjartansson Hafn Heraar Lór Halldórsson Herm-ann Hermannson Daviö Mor Guömundsson Nafn Hált'dón Gíslasori Gauti Jóhannesson Egill Gunnarsson Nafn Sigtus Stein-arsson Kristinn Pólmason Sindri Ejarnason Félag HSP HSK Félag SFS Ægir ÍA Aldur Bringa Bak 77 377 ón stig-a 77 295 27b' 77 279 261 Aldur Bringa 78 282 78 258 78 242 Félaq A,dur Bringa 79 211 79 189 79 180 Bolungarvifc ÍA UMFA Bak 215 206 Bak 203 127 134 SkriS 643 661 637 SkriS 529 555 414 Skri8 j522 461 422 Skri5 499 477 431 SkriS 368 361 347 Skrií 27S 298 260 SkriS 266 196 181 Flug Samtals 653 1911 499 1788 565 1733 Flug Samtals 1559 456 1484 324 1083 Flug 468 Samtals 1434 1243 1195 Flug Samtals ón stiqa 1336 431 1296 306 1135 Flug 314 Samtals 1059 Flug 171 Flug Samtals 775 727 708 Samtals 680 512 495 Félag Aldur Bringa Bak UMSB 80 209 173 Ægir 80 166 152 Ægir 80 174 157 SkriS Flug Samtals 230 ónstiga 612 213 531 190 521 Stigastaða í einstaklingsgreinum á KR - ARENA '90 ðrg nafn félag stlg brlnga bak skrtð fiug 73 Elin Sigur&ardóttir 73 Birna Björnsdóttir 73 Auður Sigurðardóttir 74 Halldóra Sveinbjðrsd. 74 Berglind Libungan 74 Bjarney Guðbjörnsdóttir 75 Hildur Einarsdóttir 75 Sandra Sigurjónsdóttir 75 Sesselja Ómarsdóttir 76 Erna Jónsdóttir 76 Hrafnhildur Hákonard 76 Dagný Kristjándóttir 77 Sara B Guðbrandsóttir 77 Hafdis Ðaldursdóttir 77 Berlind Daðadóttir SH SH UMFA UMFB Á • 1A KR IA SFS UMFB UMFA Á- 1828 1724 1317 1653 1347 1298 1723 161 1 1532 1696 1498 1496 ÆGIR 1138 USVH 1115 SFS 1105 78 EydisKonráðsdóttlr SFS 1276 78 Kristin Ragnarsdóttir UMSB 1103 78 Elin R. Sveinbjörnsdóttir Æ 1093 79 Karen Guðlaugsdóttir Ægir 836 79 HalldóraHallgrimsdóttir UMFB 830 79 LiljaSif Sveinsdóttlr UMSB 801 80 Lilja Friðriksdóttir HSÞ 813 80 Brynja Ruth Karlsdóttir UMFB 786 80 Harpa Þorvaldsdóttir USVH 631 547 652 495 536 454 558 547 án st 558 447 374 357 án st. 415 355 309 286 276 262 262 244 592 475 359 436 373 451 526 689 597 463 618 537 471 689 613 551 án st. 628 490 561 427 636 295 330 318 405 290 329 214 227 261 247 171 469 428 477 483 398 409 313 317 264 293 277 216 an st án st 499 374 án st. 476 án st. 455 510 án st. 433 án st. 310 388 án st án st 258 án st án st Teitur Örlygsson og félagar í Njarðvíkurliðinu í körf ukual tleik lögðu Hauka að velli í úrvalsdeildinni í gærkvöldi 95-76. í Gríndavík unnu heimamenn nauman sigur á Valsmönnum í hörkuspennandi leik 95-92. Tímamynd Pjetur. BÍLALEIGA með útibú allt í kringum landió, gera þér mögulegt aö leigja bíl á einum stað og skila honum á öðrum. Reykjavík 91-686915 Akureyri 96-21715 Pöntum bíla erlendis interRent Europcar LITAÐ JÁRN Á ÞÖK OG VEGGI Galv. stál og stál til klæðningar innanhúss Gott verð Söluaðilar: Málmiðjan h.f. Salan s.f. -l2f Sími 91-680940 J S^þ/0Ei Laugardagur kl.14:55 7, LEIKVIKA- 17, feb. 1990 Æ X 2 Leikur 1 Aston Villa - Wimbledon Leikur 2 Chelsea - Man. Utd. Leikur 3 C. Palace - Sheff. Wed. Leikur 4 Derby - Tottenham Leikur 5 Luton - Southampton Leikur 6 Man. City - Charlton Leikur 7 Millwall - Q.P.R. Leikur 8 Leeds - W.B.A. Leikur 9 Oxford - Middlesbro Leikur 10 Portsmouth - Swindon Leikur 11 Sheff. Utd. - Newcastle Leikur 12 Woves - Watford LUKKULÍNAN s. 991002 ** Tvöfaldur pottur ** -um næstu helgi!!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.