Tíminn - 23.02.1990, Page 1

Tíminn - 23.02.1990, Page 1
 SIt*W« 1 gðn t. ... '••_w j !■ m niiiinn Heimildarmenn Tímans telja að allt að tíunda hver íbúð verkamanna- bústaða sé leigð ólöglega framhjá kerfinu, oft fyrir okurverð: Viðgengst leigubrask með verkamannaíbúðir? m Fjölmargar verkamanna- íbúðir eru leigðar framhjá kerfinu, og telja okkar heim- ildarmenn að um tíundu hverja íbúð geti verið að ræða. Það þýðir að hátt í fjögur hundruð íbúðir eru leigðar, en slíkt er óheimilt nema til komi sérstakar að- stæður og fengið sé sam- þykki réttra aðila. Ekki er nóg með að einstaka íbúðir séu leigðar á okurverði, heldur veit Tíminn tvö dæmi þess að fullorðnir karlmenn hafi reynt að notfæra sér sára neyð ungra kvenna með því að bjóða þeim íbúð- ir gegn vægu gjaldi og reglu- legum kynmökum. • OPNAN i m "dS ‘tM í "mM n, • ummfijHjl j ^ H V*—. r'-jSr, w Éfe Ný stofnun í kerfinu, sem verður sambland af gæslustofnun og heilbrigðisstofnun: Sérdeiid opnuð fyrir vanheila afbrotamenn Ný stofnun innan kerfisins verður fljótlega tekin í notkun. Þar verða vistaðir vanheilir afbrotamenn sem fram til þessa hefur ekki verið hægt að vista í heilbrigðis eða dóms- kerfinu. Heilbrigðisráðherra, Guðmundur Bjarnason segir að á næstu dögum muni ráðast hvar stofnunin verður til húsa. Ljóst er að handtaka Steingríms Njálssonar og sú umræða sem átt hefur sér stað eftir hana hafa orðið til þess að opnun deildarinnar hefur verið hraðað svo sem hægt er. • Blaðsíða 3 . SllllBÍ*

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.