Tíminn - 23.02.1990, Blaðsíða 11

Tíminn - 23.02.1990, Blaðsíða 11
Föstudagur 23. febrúar 1990 Tíminn 11 Denni dæmalausi „Mér finnst miklu betra að fara út en að koma inn. Þá þarf maður ekki að þurrka af fótunum." ( X 3 ¦ to ii iS V tí ¦r No. 5982 Lárétt 1) Grínisti. 5) Pest. 7) Gyltu. 9) Umrót. 11) Tíndi. 13) Sjá. 14) Jörp hryssa. 16) Nafnháttarmerki. 17) Dollu. 19) Hreinar. Lóðrétt 1) Ólæti. 2) Eyja. 3) Lík. 4) Strá. 6) Horfir á. 8) Kvakar. 10) Fiskur. 12) Ljár. 15) Arabískt, algengt mannsnafn. 18) 52 vikur. Ráðning á gátu no. 5981 Lárétt 1) Þresti. 5) Tár. 7) Ól. 9) Lost. 11) Rek. 13) Sko. 14) Amos. 16) Úr. 17) Slark. 19) Stækka. Lóðrétt 1) Þjórar. 2) ET. 3) Sá. 4) Tros. 6) Storka. 8) Lem. 10) Skurk. 12) Kost. 15) Slæ. 18) Ak. brosum/ 09 * alll gengur betur » Ef bilar rafmagn, hitaveita e&a vatnsveita má hringja í bessi símanúmer: Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn- arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavik sími 82400, Seltjarnarnes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í síma 41575, Akureyri 23206, Kellavík 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar sími 1088 og 1533, Hafnarf- jörður 53445. Slmi: Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak- ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í sima 05 Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er í síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiðerþarviðtilkynningum á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 22. febrúar 1990 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar............59,8600 60,02000 Sterlingspund................102,5850 102,8590 Kanadadollar..................50,11500 50,24900 Dönsk króna...................9,29860 9,32350 Norsk króna...................9,27920 9,30400 Sænsk króna..................9,81550 9,84180 Finnsktmark..................15,22190 15,26260 Franskurfranki..............10,55360 10,58180 Bdglskur franki.............1,71670 1,72130 Svissrwskurfranki........40,48830 40,59660 HoHensktgyflinl.............31,76690 31,85180 Vestur-þýskt matk.........35,79610 35,89180 Itölskllra........................0,04835 0,04848 Austurrískursch...........5,08260 5,09620 Portúg. escudo..............0,40670 0,40770 Spánskur peseti.............0,55450 0,55600 Japanskt yen..................0,41185 0,41295 Irskt pund.......................94,95900 95,2130 SDR................................79,60240 79,81520 ECU-Evrópumynt...........73,19380 73,38950 Belgískurfr.Fin.............1,71670 1,72130 Samtgengis 001 -018.....477,95380 479,23753 ÚTVARP/SJÓNVARP ÚTVARP Föstudagur 23. febrúar 6.45 Ve&urfregnir. Bæn, séra Arngrimur Jónsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 f morgunsárið - Sólveig Thorarensen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30 og 9.00. Aðalsteinn Davíðsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 LHIi barnatfminn: „Bóndadæturn- ar", ævintýri úr Þjóðsogum Jóns Áma- sonar. Bryndls Baldursdóttir les. (Einnig út- varpað um kvöldið kl. 20.00) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 A& hafa áhrif. Umsjón: Jóhann Hauks- son. 10.00 Fróttir. 10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við keriið. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Einnig útvarpað kl. 15.45). 10.10 Ve&urfregnir. 10.30 Kikt út um kýraugað - „Heimska drottning og annað fólk". Umsjón: Viðar Eggertsson. H.OOFréttir. 11.03 Samhljðmur. Umsjón: Anna Ingólfsdótt- ir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á mið- nætti aðfaranótt mánudags). 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá föstudags- ¦ ins I Útvarpinu. 12.00 Fréttayflrltt. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Aðalsteinn Daviðsson flytur. 12.20 Hadegisfróttir. 12.45 VeSurfregnir. Dánariregnir Auglýsing- ar. 13.00 í dagsins ðnn - i heimsókn á vinnu- sta&. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.30 MiSdegissagan: „Fátækt fólk" eftir Tryggva Emilsson. Þórarinn Friðjónsson les (3). 14.00 Fréttir. 14.03 Ljútlingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 3.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um ekkjur og ekkla Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Endurtekinn fra 12. þ.m.|. 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Bjöm S. Lámsson. (Endurtckinn þáttur frá morgni). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbökin. 16.08 ÞingfrétUr. 16.15 Veeurfregnir. 16.20 BamaútvarpiB - Létt grin og gaman. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á sfftdegi - DonizettJ, Verdi og Tsjækovskí. Dúett úr fyrsta þætti óper- unnar „Linda di Chamounix" eftir Gaétano Donizetti og Dúett úr fyrsta þætti óperunnar „Otello" eftir Giuseppe Verdi. Joan Sutherland og Luciano Pavarotti syngja með Þjóðarf ílharm- óníusveitinni; Richard Bonynge stjórnar. Pólón- esa og vals úr óperunni „Eugen Onegin" eltir Pjotr Tsjækovskl. Fllharmóníusveit Berlínar leikur; Herbort von Karajan stjórnar. Atriði úr fjórða þætti óperunnar „Aida" eftir Giuseppe Verdi. Joan Sutherland og Luciano Pavarotti syngja með Þjóöarlí Iharmóní usveilinni; Richard Bonynge stjómar. Slavneskur mars op. 31 eftir Pjotr Tsjækovskí. Fílharmóníusveit Berlínar leikur; Herbert von Karajan stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpaö að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 A vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 4.40). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Ve&urfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvðldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar 20.00 LHli bamatiminn: „Bóndadæturn- ar", ævintýrí ur Þjóðsögum Jóns Áma- sonar. Bryndís Baldursdóttir les. (Endurtekinn frá morgni) 20.15 Hljómplöturabb Þorsteins Hannesson- ar. 21.00 Kvðldvaka. Umsjón: Sigrun Björnsdóttir. 22.00 Frottir. 22.07 A& utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama dogi). 22.15 Veðuriregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Lestur Passiusálma. Ingólfur Möller les 11. sálm. 22.30 Danslðg. 23.00 Kvðldskuggar. Jónas Jónasson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur a& utan. Clara Pontoppidan, Karin Nellemose og Pouel Kern leika úr „Anna Sophie Hedvig" eftir Kjeld Abell og „En kvinde overflo- dig" eftir Knud Sonderby. Umsjón: Signý Páls- dóttir. 01.00 Vcðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á bá&um rásum til morguns. 05.00 Fróttir af veðri, tærð og flugsam- RAS2 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn í Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfróttir - Morgunútvarpið heldur álram. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir og Aslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30. „Hvað er svo glatt...". Jóna Ingibjörg Jónsdóttir spjallar um kynlif. 11.03 Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur. - Morgunsyrpa heldur áfram, gluggað I heims- blöðinkl. 11.55. 12.00 Frottayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 UmhverHs landið á áttaUu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri). 14.03 Hvað er að gerast? Lisa Pálsdóttir kynnir alll það helsta sem er að gerast i menningu, felagsllfi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spumingin. Spurningakeppni vinnu- staða kl. 15.03, stjórnandi og dómari Dagur Gunnarsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Halstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sig- urður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta timanum. 18.03 Þjóðarsalin - Þjóðtundur f beinni útsendingu, simi 9148 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 „Blitt og Mrtt... ". Gyða Droln Tryggva- dóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt). 20.00 Island-Holland. Bein lýsing á landsleik þjóðanna i handknattleik i Laugardalshöll. 22.07 Kaldur og klár. Óskar Páll Sveinsson með allt það nýjasta og besta. 02.00 Næturutvarp á baftum resum ttl morguns. Fróttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00.11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPID 02.00 Fréttir. 02.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekið úrval frá þriðjudagskvöldi). 03.00 „Blitt og lett... ". Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. Ljúf log undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.01 Áfram fsland. Islenskir tónlistarmenn llytja dægurlög. 06.00 Frettir af veftri, færft og flugsam- gðngum. 06.01 Bligresið bliðs. Þáttur með bandariskri sveita- og þjððlagatðnlist, einkum „bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Endurtekinn þáttur Irá laugardegi á Rás 2). 07.00 Úr smiðjunni - David Crosby og fðlagar. Umsjón: Sigfús E. Arnþórsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi). LANDSHLUTAÚTVARP A RÁS 2 Utvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03- 19.00 Útvarp Austurland kl. 18.03-19.00 Svatðisútvarp Vestfjarða kl. 18.03-19.00 SJÓNVARP Föstudagur 23. f ebrúar 17.50 Tumi (8) (Dommel) Belgískur teikni- myndaflokkur. Leikraddir Árný Jóhannsdóttir og Halldór Lárusson. Þýðandi Bergdís Ellertsdóttir. 18.20 Hvutti (Wool) Fyrsti þattur af Ijórum. Ensk barnamynd um dreng sem öllum að óvörum getur breyst í hund. Þýðandi Bergdis Ellertsdóttir. 18.50 Táknmilsfréttir. 18.55 A Ijúfu nótunum með Uonel Richie. Hinn Irægi bandariski söngvari á tðnleikum I Rotterdam. 19.50 Bleiki pardusinn. 20.00 Frétttrogveður. 20.35 Handknattteikur. fsland-Hotland. Bein útsending frá siðari hálfleik úr Laugar- dalshöll. 21.15 Spumingakeppni framhaldsskól- anna. Annar þattur af sjð. Lið MR og MH keppa. Spyrill Steinunn Sigurðardóttir. Dómarar verða til skiptis Magdalena Schram og Sonja B. Jónsdóttir. Dagskrárgerð Sigurður Jónasson. 22.05 Úlfurinn. (Wolf) Bandariskir sakamála- þættir um leynilögregluþjón sem var með rang- indum vísað úr starii. Það leiðir til þess að hann fer að starta sjálfstætt að ýmiss konar sakamál- um. Aöalhlutverk Jack Scalia. Þýðandi Reynir Harðarson. 22.50 Kæliklefinn (The Cold Room) Bandarísk sjðnvarpsmynd Irá árinu 1984. Leikstjóri James Dearden. Aðalhlutverk George Segal, Amanda Pays og Wanen Clarke. Ung stúlka fylgir föður sínum til Austur Berlínar. I litlum klefa handan við hótelherbergi hennar er maður I felum. Hann biöur hana um aðstoð og á það eftir að flækja hana I miður skemmtilega atburðarás. Þýðandi Jðn 0. Edwaid. 00.25 Útvarpsfréttir i dagskrártok. STOÐ2 Föstudagur 23. febrúar 15.00 Gildran The Sting. Mynd þessi hlaul sjö Óskarsverðlaun. Aðalhlutverk: Paul Newman, Robert Redford og Robert Shaw. Leikstjóri: George Roy Hill. Framleiðendur: Tony Bill og Michael og Julia Phillips. 1973. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Dvergurinn Davið. David the Gnome. Hún hrílur börnin, þessi teiknimynd. 18.15 Eðattönar. 18.40 Vaxtarverkir Growing Pains. Léttur gamanmyndaflokkur. 19.1919:19. Frétta- og fréttaskýringaþáttur ásamt umtjöllun um þau málefni sem ofarlega eruábaugi. Stöð21990. 20.30 LH f tuskunum Rags to Riches. Heldur þú að þér gengi betur að stjórna fimm framtaks- sömum og framúrskarandi hressum stelpum? 21.25 Popp og kók Þetta er nýr meiriháttar blandaður þáttur fyrir unglinga. Kynnt verður allt það sem er efst á baugi i tónlist, kvikmyndum og öðru sem unga fðlkið er að pæla I. Þátturinn er sendur út samtimis á Stjörnunni og Stöð 2. Umsjðn: Bjarni Þðr Hauksson og Sigurður Hlöðversson. Stjóm upptðku: Rafn Rafnsson. Framleiðendur: Saga Film I Stöð 2 1990. Stöð 2, Stjaman og Coca Cola. 22.00 Sasludagar Days of Heaven. Myndin gerist I miðvesturríkjum Bandaríkjanna I byrjun aldar innar og segir sögu ungrar konu sem á ást tveggja manna sem báðir elja kappi við að ná ástum hennar. Aðalhlutverk: Richard Gere, Brooke Adams, Sam Shepard og Linda Manz. Leikstjðri: Terrence Malick. Framleiðandi: Jac- ob Brackman. 1978. Bönnuð bömum. Aukasýn- ing 4. apríl. 23.35 Strœti San Fransiskó The Streets of San Francisco. Spennumyndallokkur. Aðalhlul- verk: Michael Douglas og Karl Malden. 00.25 Flug nr. 90 - storslys Flight 90: Disaster on the Potomac. Stórslysamynd sem byggð er á hörmulegu flugslysi er gerðist I Washington D.C. árið 1982. Aðalhlutverk: Rich- ard Masur, Stephen Macht og Dinah Manofl. Leikstjðri: Robert Michael Lewis. 1984. Bönnuð börnum. Aukasýning 7. apríl. 02.001 Ijósaskiptunum Iwilight Zone. Övenjulegur þáttur og spennandi. 02.30 Dagskráriok Úlfurinn heldur áfram aö réyna að hreinsa mannorð sitt í Sjón- varpinu áföstudagskvöld kl. 21.55. Jack Scalia fer með aðalhlutverk. Sæludagar nefnist kvikmynd sem sýnd verður á Stöð 2 á föstudagskvöld kl. 22.00. Hér er hugljúf ástarsaga á feröinni þar sem tveir ólíkir karlmenn keppa um ástir sömu stúlkunnar og það eru Richard Gere, Brooke Adams og Sam Shepard sem fara með aðalhlutverk. Kvöld-, nœtur- og helgidagavarsla apóteka I Reykjavlk vlkuna 23. febr.-1. mars er I Laugavegs apóteki og Holts apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar I síma 18888. Hafnarfjörður: Hafnartjarðar apótek og Norður- bæjai apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýsingar i simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sfna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. A kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl: 11.00- 12.00, og 20.00-21.00. A öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna Irl- dagakl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Sclloss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. . Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjaríns er opið virka daga til kl. 18.30. Opiðerálaugardögumkl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Gar&abær: Apótekiö er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, én laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog er i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17.00 tii 08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og tíma- pantanir i sima 21230. Borgarspitalinn vaktfrá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisa&gerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 612070. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er i síma 51100. Hafnarfjör&ur: Heilsugæsla Halnartjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt simi 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Simi 40400. Keflavik: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sími: 14000. Sálræn vandamál. Sálfræðistö&in: Ráðgjöf i sálfræðilegum efnum. Sími 687075. Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvcnnadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.00. Barnadeild 16-17. Heim- sóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 dag- lega. - Borgarspítalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvitabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdcild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstö&in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæ&ingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspitali: All.-i daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.- Kópavogshælið: Eftir unitali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilssta&aspitali: Heim- sóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kðpavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishéra&s og heilsu- gæslustöðvar: Vakfþjðnusta allan sólarhringinn. Simi 4000. Keflavík - sjúkrahúslð: Heimsókn- artimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgarog á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri-sjúkrahúsið: Heimsðknartlmi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. A barna- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00- 8.00, sími 22209. Sjúkrahús Akraness Heim- sóknartimi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15:30-16:00 og kl. 19:00-19:30. Reykjavík: Seltjarnarnes: Lögreglan slmi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500 og 13333, slökkvilið og sjúkrablll simi 12222, sjúkrahús slmi 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvilið simi 2222 og sjúkrahúsið simi 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sfmi 22222. ísafjörður: Lögreglan simi 4222, slökkviliö slmi 3300, brunaslmi og sjúkrabifreið slmi 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.