Tíminn - 23.02.1990, Page 13

Tíminn - 23.02.1990, Page 13
Föstudagur 23. febrúar 1990 Tíminn 13 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ ÍSLENSKA ÓPERAN __lllll LÍTIÐ FJÖLSKYLDU FYRIRTÆKI gamanleikur eftir Alan Ayckbourn Laug. kl. 20.00 Sfðasta sýnlng. Fáein sæti laus eftir Václav Havel Leikstjórn: Brynja Benediktsdóttir Þýðing: Jón R. Gunnarsson Leikmynd og bún.: Sigurjón Jóhannsson Lýsing: Páll Ragnarsson Leikarar: Erlingur Gíslason, Helga E. Jónsdóttir, Þór Tulinius, Sigurður Sigurjónsson, Jón Slmon Gunnarsson, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, María Ellingsen, Jóhann Slgurðarson, Öm Árnason, Pálmi Gestsson, Randver Þorláksson, Hákon Waage, Edda Þórarinsdóttir, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir. Fiöluleikur: Sigurður Rúnar Jónsson. Sýningarstjórn: Jóhanna Norðfjörð I kvöld kl. 20.00 4. sýning Su. kl. 20.00 5. sýning Fim. 1. mars kl. 20.00 6. sýning Laug. 3. mars kl. 20.00 7. sýning Stefnumót Höfundar: Peter Barnes, Michel de Ghelderode, Eugene lonesco, David Mamet og Harold Pinter. Leikstjórar: Hlín Agnarsdóttir, Ásgeir Sigurvaldason, Ingunn Ásdísardóttir og Sigríður M. Guðmundsdóttir. Þýðendur: Árni Ibsen, Ingunn Asdísardóttir, Karl Guðmundsson, SigríðurM. Guðmundsdóttirog Sigurður Pálsson. Leikmynd og búningar: Gunnar Bjarnason. Lýsing: Ásmundur Karlsson. Sýningarstjóri: Kristín Hauksdóttir. Leikarar: Anna Kristín Arngrímsdóttir, Arnar Jónsson, Baldvin Halldórsson, Bessi Bjarnason, Briet Héðinsdóttir, Bryndís Pétursdóttir, Gunnar Eyjólfsson, Herdis Þorvaldsdóttir, Róbert Arnfinnsson, Rúrik Haraldsson og Tinna Gunnlaugsdóttir. Fö. 2. mars kl. 20.00 Frumsýning Su. 4. mars kl. 20.00 2. sýning Carmina Burana eftir Carl Orff og Pagliacci Hljómsveitarstjórn: David Angus/Robin Stapleton. Leikstjóri: Basil Coleman Dansahöfundur: Terence Etheridge Leikmyndir: Nicolai Dragan Búningar: Alexander Vassiliev og Nicolai Dragan Lýsing: Jóhann B. Pálmason. Sýningarstjóri: Kristín S. Kristjánsdóttir. Hlutverk: Garðar Cortes, Keith Reed, Michael Jón Ciarke, Ólöf K. Harðardóttir, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Sigurður Björnsson, Simon Keenlyside og Þorgeir J. Andrésson. Kór og hljómsveit íslensku óperunnar, dansarar úr íslenska dansflokknum. Frumsýning í kvöld kl. 20.00 2. sýning laugard. 24. feb. kl. 20.00 3. sýning föstud. 2. mars kl. 20.00 4. sýning laugard. 3. mars kl. 20.00 5. sýning laugrd. 10. mars kl. 20.00 6. sýning sunnud. 11. mars kl. 20.00 Miðasala opin alla daga frá 15.00-19.00, og til kl. 20 sýningardaga. Sími 11475. VISA - EURO - SAMKORT BÍLALEIGA með útibú allt í kringum landið. gera þér mögulegt að leigja bíl á einum stað og skila honum á öðrum Reykjavík 91-686915 Akureyri 96-21715 Pöntum bíla erlendis Munið leikhúsveisluna! Máltíð og miði á gjafverði. Miðasalan er alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og sýningardaga fram að sýningu. Símapantanir einnig virka daga frá kl. 10-12. Sími: 11200. Greiðslukort interRent Europcar GLETTUR - Ég gæti sagt þér hver er að eltast við konuna þína, — en ég vil ekki vera að trufla einbeitingu þína við leikinn Gullna hnettinum úthlutað millllllll SPEGILL lllllllllll»llllllllllilllllllllllllllll»llllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllll ......................................................................Illlllllllll................II.....................III Jackson ásamt málaranum sem hefur klætt sig upp í tilefni dagsins. Stoltur eigandinn brosir út að eyrum þegar hann virðir fyrir sér málverkið sitt ásamt höfundi þess og fyrirsætunni. MILLJÓNAMÁLVERK Allt sem Michael Jackson kemur nálægt virðist verða að gulli. Ný- lega seldist málverk af honum á 2,1 miiljón dollara, og þar með er málverkið það dýrasta sem um getur af fyrirmynd sem enn er á lífi. Kaupandinn var japanskur kaupsýslumaður, stofnandi og for- stjóri PAX Corp, sem er alþjóðlegt fjárfestingarfyrirtæki. Málarinn er ástralskur, Brett- Livingstone Strong, og hafa hann og Michael Jackson verið góðir vinir undanfarin fimm ár. Málverkið sýnir Jackson klædd- an í föt í stíl endurreisnartímabils- ins og heldur hann á óskilgreindri bók, en málverkið kallast Bókin. Ekki hefur fengist upplýst um hvaða bók er að ræða en talsmaður Jacksons segir hana hafa haft mikil áhrif á líf Jacksons. Japaninn hyggst sýna málverkið í hinum ýmsu byggingum sem til- heyra fyrirtæki hans. Hann kveðst hafa gert kjarakaup. „Það er ekki hægt að verðleggja Michael Jackson. Þetta málverk er einstakt í sinni röð.“ Sagt er að Golden Globe verð- launin komist næst óskarnum að gildi og vekur það alltaf mikla athygli þegar þau eru afhent. í ár voru það þau Michelle Pfeiffer og Tom Cruise sem hrepptu verðlaun sem bestu leikar- amir, hann í kvikmyndinni Born On The Fourth Of Juiy og hún fyrir leik sinn í The Faboulous Baker Boys. Angela Lansbury fékk verðlaun sem besta leikkona í spennuþáttum í sjónvarpi, Ted Danson besti gam- anleikari í sjónvarpi, Jamie Lee Curtis var valin besta gamanleik- kona í sjónvarpi og Jessica Tandy besta gamanleikkonan. Audrey Hepburn fékk svokölluð Cecii B DeMille verðlaun fyrir framlag sitt til kvikmyndanna. Kvikmyndin Born On The Fourth Of July fékk einnig verð- laun sem besta myndin, fyrir besta leikstjórn og besta handritið. Bestu leikaramir: Michelle Pfeiff- er og Tom Cruise. Angela Lansbury fékk verðlaun fyrir frammistöðu sína í þáttunum Morðgátu. >í *. Audrey Hepbum fékk sérstaka viðurkenningu fyrir framlag sitt til kvikmynda í gegnum árin.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.