Tíminn - 23.02.1990, Síða 15

Tíminn - 23.02.1990, Síða 15
Föstudagur 23. febrúar 199C Tíminn 15 HVBUU SPÁ HU UM ÚRSUTH? Stefán var mjög óánægöur að hafa aðeins fengið 8 rétta síðast. Hann klikkaði á Bristol City jafnteflinu og sigri Wednesday á Arsenal. Stefán sá ekki fyrir útisigur Portsmouth á Hull. Þá var Stefán tvítryggðan leik Ipswich og Leeds vitlausan, eins og Einar, þeir gerðu ekki ráð fyrir jafntefli eins og raunin varð. Spá Stefán í 8. leikviku er þessi: 1, 12,1, IX, X2, 1, 12,1, 1, X2, 12, 1. Sigurður J. Svavarsson Sigurður tók forystu í getraunaleik Tímans um síðustu helgi þegar leikurinn hóf göngu sína, fékk 9 rétta og var ánægður með. Sigurður klikkaði á jafntefli Bristol City og Cambridge og jafntefli Forest og Chelsea. Þá hafði hann leik Sheffield Wed. og Arsenal ekki réttan þrátt fyrir tvítryggingu, cins og aðrir þá átti hann ekki von á ósigri Arsenal. Allir keppendurnir í leiknum voru með þennan leik rangan á seðlum sínum. Spá Sigurðar í 8. leikviku: 12, IX, 1, 12, X2,1, IX, 1,1, X2, 1,1. Gróa Steínsdóttir 7 Gróa var með 7 rétta í síðustu viku. Hún klikkaði á jafntefli Oldham og Everton, ósigri Arsenal og jafntefli Watford og Sunderland. Þá voru tveir tvítryggðir leikir Gróa rangir, hún sá ekki fyrir jafntefli í leik Forest og Chelsea og útisigur Portsmouth á Hull. Gróa var ekki ánægð með árangurinn og að „traust“ lið skildu klikka. Spá Gróu í 8. leikviku er þessi: ' 1,12, IX, 12, IX, 1, X2, 1,1, X2, 1, 1. Einar Ásgeirsson 7 Einar fór að eigin sögn rólega af stað til þess að sjá hvernig landið lægi. Hann var með 7 rétta, átti ekki von á jafntefli Bristol City og Cambridge, hann átti von á heimasigri en ekki jafntefli í leik Nottingham Forest og Chelsea, Treysti á að Arsenal ynni Sheffield Wed. úti en Arsenal tapaði. Þá átti Einar von á heimasigri Hull gegn Portsmouth en útisigur varð raunin. Þá klikkaði tvítryggður leikur Ipswich og Leeds því jafntefli varð. Spá Einars í 8. leikviku: IX, 12,1, IX, 2, 1, IX, X2, X2,1, 1, 1. ÍÞRÓTTIR íslenskar getraunir: Körfuknattleikur-Úrvalsdeild: Tvötaidur Þórsarar burstaðir pottur -sem og Reynismenn í Keflavík Engin röð kom fram með 12 réttum um síðustu helgi í 7. leikviku íslenskra Getrauna og því er pottur- inn tvöfaldur nú um helgina. Upp- hæðin sem bætist í pottinn nú er 641.130 kr. Staðan í hópleik Getrauna, vor- leiknum er nú sú að TVB16 og B.P. eru efstir með 72 stig. Næstir koma ÖSS og ÞRÓTTUR með 71 stig, en 6 hópar fylgja þar á eftir með 70 stig. Keppni fjölmiðlanna fór þannig um síðustu helgi að DV og Dagur komu best út með 7 rétta. Við hér á Tímanum urðum að sætta okkur við lakasta árangurinn 3 rétta. Staðan er nú þessi: Stöð 2 44, Bylgjan og Dagur 41, Alþýðublaðið 40, DV og Þjóðviljinn 38, Lukkulína 37, Morg- unblaðið 36, RÚV 35 og Tíminn 30. Fylkir var söluhæsta félagið í síð- ustu viku, en Fram kom næst. Önnur félög á topp 10 listanum voru í fiessari röð: ÍA, KR, Valur, KA, BK, ÍR, Selfoss og Þróttur. Um helgina verður leikur Chelsea og Manchester United í 1. deild, leikur nr. 2 á seðlinum, sýndur í beinni útsendingu í Ríkissjónvarp- inu. Leikurinn hefst kl. 15.00. Sölu- kerfinu verður lokað kl. 14.55. BL Þórsarar áttu aldrei glætu gegn KR-ingum í íþróttahúsinu á Seltjarn- arnesi í gærkvöld og tölurnar á stigatöflunni í lokin voru 105-70. KR komst í 20 stiga forystu á fyrstu mín. leiksins, náði síðan 30 stiga mun 44-14 og var yfir í leikhléi 53-29. Varamenn KR tóku við í síðari hálfleik og leiddu efsta lið úrvals- deildar til 35 stiga sigurs 105-70 eins og áður segir. Páll Kolbeinsson og Anatolij Kovtoum áttu stórleik í fyrri hálf- leik, en þeir voru báðir á bekknum attm síðari hálfleik. Birgir Mikaels- son átti góðan leik og í síðari hálfleik komust þeir Gauti Gunnarsson, Lár- us Árnason og Böðvar Guðjónsson vel frá sínu. Guðni Guðnason lék einnig vel. Hjá Þór var fátt um fína drætti, Konráð Óskarsson var þokkalegur, en Dan Kennard var þó stigahæstur þrátt fyrir miður góðan leik. Gamla brýnið Eiríkur Sigurðsson stóð sig að vanda vel þær mínútur sem hann lék. Afar slakir dómarar leiksins voru þeir Bergur Steingrímsson og Krist- ján Möller. Þeir höfðu það þó af að vísa Guðmundi Björnssyni Þórsara af leikvelli eftir að hann hafði mót- mælt kröftuglega augljósu broti sínu. Guðmundur lét reiði sína bitna á stól skiptimanna og fékk stóllinn flugferð upp í áhorfendabekki. Stigin KR: Birgir 24, Lárus 16, Kovtoum 15, Böðvar 12, Guðni 10, Gauti 10, Axel 7, Páll 7, Þorbjörn 2 og Matthías 2. Þór: Kennard 23, Konráð 15, Eiríkur 13, Jóhann 5, Jón Örn 4, Guðmundur 3, Davíð 3, Björn 2 og Ágúst 2. Stórsigur ÍBK Keflvíkingar unnu stórsigur á Reyni úr Sandgerði í Keflavík 130- 81. Keflvíkingar höfðu 21 stigs for- ystu í leikhléi 60-39. BL FJÖLMIÐLASPÁ LEIKIR 24. FEB. ’90 J m 5 > Q NNIWjl I Z Z 3 > s 2 I DAGUR I RÍKISÚTVARPIÐ | BYLGJAN CN 8 S) I ALÞÝÐUBLAÐIÐ | LUKKULÍNA SAMTALS 1 X 2 1 Aston Villa - Wimbledon 1 1 1 1 1 1 1 1 1 X 9 1 0 2 Chelsea - Man. Utd. 2 X 2 1 1 1 1 2 1 1 6 1 3 3 C. Palace - Sheff. Wed. X 1 X 1 X 2 1 X 1 1 5 4 1 4 Derby-Tottenham 2 X 1 2 1 X X X X 2 2 5 3 5 Luton - Southampton 1 1 2 X 2 2 2 2 X X 2 3 5 6 Man. City - Charlton 1 1 1 X 1 1 1 X 1 1 8 2 0 7 Millwall - Q.P.R. 1 X 2 1 2 X 2 X 1 X 3 4 3 8 Leeds-W.B.A. 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 9 Oxford - Middlesbro 1 1 1 1 1 1 1 X 1 1 9 1 0 lOPortsmouth-Swindon X 2 2 X 2 2 X 2 1 2 1 3 6 11 Sheff. Utd. - Newcastle 2 1 1 1 1 2 1 X 1 1 7 1 2 12Wolves - Watford 1 1 1 X 1 1 1 1 1 1 9 1 0 Spánverjar unnu Tékka I fyrrakvöld voru þrír vináttu- landsleikir í knattspyrnu á dagskrá milli liða sem öll taka þátt í úrslita- keppnin HM í sumar. Spánverjar unnu Tékka á heima- velli 1-0 og það var Manolo Sanhez sem gerði sigurmark heimamanna. Hollendingar og ítalir gerðu markalaust jafntefli í Rotterdam og Belgar gerðu einnig markalaust jafn- tefli gegn Svíum í Belgíu. Villa á toppinn Aston Villa skaust á topp 1. deildar ensku knattspyrnunnar í fyrrakvöld í fyrsta sinn síðan liðið varð enskur meistari 1981. Það var 0-2 sigur á Tottenham á White Hart Line. Mörk Villa í leiknum gerðu þeir Ian Ormondroyd og David Platt. Staðan í 1. deild er nú þessi: AstonVilla . 25 16 4 5 43 21 52 Liverpool... 26 14 8 4 50 26 50 Arsenal .... 24 13 3 8 38 25 42 Notth. Forest 25 11 7 7 38 25 40 Tottenham . 26 11 6 9 38 33 39 Everton .... 25 11 5 9 34 31 38 Coventry ... 25 11 4 10 24 32 37 Chelsea .... 26 9 9 8 41 39 36 Derby 24 10 5 9 31 21 35 Southampton 24 9 8 7 46 41 35 Norwich .... 25 9 8 8 28 27 35 Wimbledon . 25 7 11 7 28 28 32 Q.P.R 24 7 9 8 26 28 30 Sheff.Wed. . 27 7 8 12 22 36 29 Crystal Pal. . 25 8 5 12 30 50 29 Man. Utd. .. 25 7 7 11 30 35 28 Man. City .. 25 7 7 11 27 39 28 Luton 25 5 10 10 27 36 26 Millwall.... 26 5 9 12 32 45 24 Charlton ... 25 4 7 14 21 36 19 Önnur úrslit á Englandi í fyrrakvöld Dan Kennard Þórsari reynir að stöðva Axel Nikulássun KR-ing í leiknum í gærkvöld. Tímamynd Pjelur. urðu þessi: 2. deild WBA-Leicester . . ............0-1 3. deild: Brentford-Cardiff ............0-1 Endurteknir leikir í 5. umferð bikar- keppninnar: Barnsley-Sheffield United . . . 0-0 Cambridge Un.-Bristol City . . 0-0 Everton-Oldham............... 1-1 QPR-Blackpool ............... 1-1 Leikjunum var öllum framlengt og verða liðin nú að mætast í þriðja sinn. NBA-Körfuknattleikur: Boston tapaði I fyrrinótt voru nokkrir leikir í NBA-deildinni bandarísku: Cleveland Cav.-Portland T.B. . . . 121-109 Detroit Pistons-Orlando Mag. . . . 140-109 Indiana Pacers-Atlanta Hawks .... 123-96 Seattle Supersonics-Miami Heat . . . 92-85 N.J.Nets-Minnesota Timberwolves . 95-93 L.A.Lakers-DenverNuggets .... 113-111 Utah Jazz-Boston Celtics .116-103 Philadelphia-Golden State W. 96-95

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.