Tíminn - 24.02.1990, Síða 1

Tíminn - 24.02.1990, Síða 1
Sparnaður í vegagerð nær fyrst og fremst til aukningar sem átti að verða: Pétur Teitsson fréttastjóri Stöðvarinnar ’90 í helgar- viðtali: Vandað slúður - rökstuddur rógur i Pétur Teitsson fréttastjóri Stöðvarinnar ’90 ræðir harða samkeppni Ijósvakamiðlanna, klíkuskap og þrýsting á Stöðina í helgarviðtalinu í dag. Hann gefur samkeppn- isaðilum sínum einkunn og upplýsir hverjir eru fjár- málamennirnirá bak við Stöðina. • Blaðsíður 14og 15 Petur Teitsson fréttastjori. Endanleg vegaáætlun hefur verið rædd í ríkisstjórn og kemur í Ijós að þrátt fyrir mikinn niðurskurð verða framkvæmdir í ár sambærilegar við það sem var í fyrra. Niðurskurðurinn á vegaáætlun tók fyrst og fremst til raunaukningar sem verða átti á þessu ári. Steingrímur J. Sigfússon samgönguráðherra segir að vissulega séu þetta sér vonbrigði en hann telur að allir sanngjarnir menn muni skilja þessa niðurstöðu. Hins vegar bendir ráðherra á að svipuðu fjármagni, að raungildi, verði veitt til vegamála í ár og var í fyrra. • BAKSÍÐA

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.