Tíminn - 24.02.1990, Blaðsíða 9

Tíminn - 24.02.1990, Blaðsíða 9
HELGIN 17 Laugardagur 24. febrúar 1990 --------------------------------------------------------\ FLUGLEIÐIR Aðalfundur Flugleiða m. Aðalfundur Flugleiða hf. verður haldinn fimmtudaginn 22. mars 1990 í Höfða, Hótel Loftleiðum og hefst kl. 14.00 Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 10. gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga um útgáfu jöfnunarhlutabréfa og breyting á 4. gr. samþykkta því til samræmis. 3. Önnur mál, löglega upp borin. Tillögur frá hluthöfum, sem bera á fram á aðalfundi skulu vera komnar í hendur stjórnarinnar eigi síðar en 7 dögum fyrir aðalfund. Dagskrá og endanlegar tillögur munu liggja frammi á skrifstofu félagsins hluthöfum til sýnis 7 dögum fyrir aðalfund. Aðgöngumiðar, atkvæðaseðlar og fundargögn verða afhent á aðalskrifstofu félagsins Reykjavíkurflugvelli, hlutabréfadeild á 2. hæð, frá og með 15. mars n.k. frá kl. 09.00 til 17.00. Hluthafar eru vinsamlegast beðnir að vitja fundargagna sinna fyrir kl. 12.00 á fundardegi. Stjórn Flugleiða hf. ORÐSEIMDIIMG UM LEIÐRÉTTINGU Á VERÐBÓTUM Á SKYLDUSPARNAÐI Umboðsmenn og aðstaodendur einstaklinga, sem búsettir eru erlendis eða sem látist hafa og söfnuðu skyldusparnaði á árunum 1957 til l.júlí 1989. eru hér með hvattir til að kanna í upplýsingasímum stofnunarinnar hvort greiðslur vegna leiðréttinga á verðbótum liggi þar fyrir. Allar leiðréttingar til þeirra, sem áttu skráð heimilisfang hér á landi 1. desember 1989 s.l. hafa verið sendar út. Eftir standa töluvert af leiðréttingar- greiðslum til fólks, sem skráð er erlendis og sem látið er. í desember s.l. ákvað Húsnæðisstofnun ríkisins að greiða út leiðréttingar varðandi verðbætur á skyldusparnað. Hér var einungis um að ræða verðbætur sem reiknast áttu af verðbótum. Leiðréttingarnar vörðuðu tímabilið l.júní 1957 til 1. júlí 1980 og náðu aðeins til hluta þeirra sem áttu skyldusparnað umrætt tímabil. Upplýsingasímar eru 696946 og 696947 kl. 10-12 virka daga. HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS LJ SUÐURLANDSBRAUT 24 108 REYKJAVÍK SÍMI696900 BÍLALEIGA með útibú allt í kringum landið, gera þér mögulegt að leigja bil á einum stað og skila honum á öðrum Reykjavík 91-686915 Akureyrí 96-21715 Pöntum bíla erlendis interRent Europcar Allir þurfa að nota ENDURSKINSMERKI! KAFFIRJÓMI ■ GEYMSLUPOLim RJÓMI KAFFIRJOMI þegar þú vilt rjómabragð af kaffinu þínu Rjómabragðið er á sínum stað þótt fitu- innihaldið sé aðeins 12%. Kaffirjóminn er G-vara og geymist mánuðum saman utan kælis. Vel kældur bragðast hann XT/72//X sem besta rjómabland / út á skyr og ávaxtagrauta. • KAFFIRJÓMI ■ GEYMSLUÞOLINN RJÓMI |g| DAGVI8T BÁRIVA Forstaða leikskóla Dagvist barna auglýsir lausa stöðu forstöðumanns við nýjan leikskóla, Gullborg við Rekagranda, sem áætlað er að taki til starfa í maí næstkomandi. Um er að ræða leikskóla þar sem byggt verður á nýbreytni í leikskólastarfi, bæði hvað varðar innra starf og húsnæði. Fóstrumenntun áskilin. Umsókn- arfrestur er til 14. mars. Upplýsingar veita fram- kvæmdastjóri og deildarstjóri fagdeildar dagvistar barna í síma 27277. TIL SÖLU EINBÝLIS- HÚS Á SELFOSSI Kauptilboö óskast í húseignina Grænuvellir 5, 800 Selfossi, samtals 940 m3 að stærð. Brunabótamat er kr. 14.157.000.-. Húsið verður til sýnis í samráði við Jón Pétursson, umsiónarmann, sími (98) 21300. Tilboðsblöð eru afhent hjá ofangreindum aðilum og á skrifstofu vorri, Borgartúni 7,105 Reykjavík. Tilboð merkt „Einbýlishús Útboð 3566/90“ skulu berast skrifstofu vorri eigi síðar en þriðjudaginn 6. mars n.k. kl. 11.00 f.h. IIMIMKAUPASTOFIMUN RÍKISINS ________BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.