Tíminn - 28.02.1990, Blaðsíða 3

Tíminn - 28.02.1990, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 28. febrúar 1990 Tíminn 11 Ólafur Einarsson fyrrum stórskytta með landsliðinu og atvinnumaður í Þýskalandi: Spilum um 3]a sætið „Rússar verða heimsmeistarar." ÓI- afúr var jafh ákveðinn og aðrir við- mælendur hvað þetta varðar. En rennum yfir leikina. „Við vinnum Kúbu með tveimur mörkum, 20 - 18. Þann leik er ég hræddur við. Kúba er óþekkt stærð. Hvað varðar leikinn við Spánveija get ég ímyndað mér að hann fari 18 - 18. Júggana vinnum við 23 - 20. Um milliriðilinn sagði Ólafur að hann ætti von á sigri gegn Pólverjum og A-Þjóðverjum, en tapi móti Rúss- um.“ sagði Ólafur. Úr hinum riðlunum spáði hann S- Kóreumönnum og Svíum góðu gengi. Ólafúr segist lítið hafa íylgst með handbolta ffá því hann hætti að spila Viðar Símonarson í essinu sínu gegn Tékkum í Laugardalshöll 1975. Tékkar höfðu betur. Sigr- uðu 20-18. Ólafur Einarsson reynir línusend- ingu á Björgvin Björgvinsson í leik gegn Pólverjum í Laugar- dalshöll 1977. Við sigruðum 22 - 19. Viðar Símonarson segist vera mjög hræddur við leik íslendinga og Kúbu í kvöld. Kúba hafi á að skipa mjög góðu liði sem hafi vaxið með hverju árinu sem hefur liðið. Hann segir lið þeirra mjög hávaxið og sjálfsagt hafi þeir notið góðs af Rússum varðandi þjálfún og annað. „Eg held þó að við vinnum þá á reynslunni.“ Viðar spáir Islendingum fullu húsi stiga í undanriðlinum og jafnframt að við sigrum Pólveija og A-Þjóðveija í milliriðli. „Við töpum 1979. Það er rétt núna síðasta árið sem Ólafur er aftur farinn að fylgjast með. Þó er víst að allir handknattleiks- menn sem fylgst hafa með muna eft- ir frægu jöfhunarmarki Ólafs Einars- son í landsleik í Laugardalshöll gegn Dönum. Leiktíminn var útrunninn, en íslendingar fengu aukakast. Ólaf- ur tók aukakastið og skoraði við gíf- urleg fagnaðarlæti. Ólafur rekur nú meðferðarheimili fyrir unglinga á Torfastöðum í Bisk- upstungum og unir hag sínum vel. Hann hefúr ekki komið í Laugardals- höllina síðan 1979, en segist fastlega búast við því að fara þegar heims- meistarakeppnin verður haldin hér 1995. fyrir Rússum, þeir hafa verið ósigr- andi um nokkurt skeið.“ í hinum riðlunum tveimur spáir Viðar því að Alsír og Sviss sitji eftir en í milliriðla fari Ungverjaland, Frakkland og Svíþjóð úr A-riðli og S-Kórea, Rúmenía og Tékkar úr B- riðli. „Eg spái því að það verði hlut- skipti Svía eða S- Kóreumanna að spila við Island og Rússa um verð- launasætin. Rússar verða heims meistarar og við í þriðja til fjórða.“ sagði Viðar. —ES Viðar Símonarson fyrrum leikstjómandi landsliðsins Hræddastur við Kúbu MEIRIHÁTTAR SKEMMTISTAÐUR Cp HLATUR ÞJOÐBJORG OG DODDI Margrét Guðmundsd. Jóhanna Þórhallsd. Dansarar Astrós og Hrafn Laufléttur leikþáttur með Bessa Bjamasyni, Rúrik Haraldssyni og Margréti Guðmundsdóttur sem fléttaður er með söng Jóhönnu Þórhallsdóttur og dönsumnum Astrós og Hrafni. IHI DTiL hótel H VjKYSIK I I III Skipholti 27 Staður í takt VÍð tímann Gisting á sérkjömm fyrir gesti Danshallaarinnar BORÐAPANTÁNIR I SÍMUM 23333 0G 29099 m SEM FJORIÐ ER MEST SKEMMTIR FÓLKID SÉR BESI M nœrð til Akureyrar innon 10 sekúndna Fáar aðrar samgönguleiðir slá símanum við í hraða ogþœgindum. Þú ert um 1 klst. að fljúga á milli Reykjavíkur og Akureyrar ( í meðvindi). Þú ert 5 klst. að aka sömu leið (á löglegum hraða) og a.m.k. heilan dag að sigla (í sléttum sjó). Fyrir utan þetta er siminn ódýr leið og þú verður ekki flugveikur, bílveikur eða sjóveikur af því að tala í símann. Auk þess er ódýrara að hringja eftir kl. 18 á daginn og enn ódýrara eftir kl. 23 og um helgar. Langlínutaxtarnir eru tveir. Dœmi um styttri langlínutaxta er Reykjavík - Keflavík og dcemi um lengri taxta er Reykjavík - Akureyri*. . .. - ’ - ■ _ I■■ Reykjavík - Keflavík Lengd súntals 3 mín. lOmín. 30 mín. Dagtaxti kr. 17,94 kr. 52,82 kr. 152,49 Kvöldtaxti kr. 12,96 kr. 36,21 kr. 102,66 Nxtur- og helgartaxti kr. 10,47 kr. 27,91 kr. 77,74 • Breytist samkvœmt gjaldskrá Reykjavík - Akureyri Lengd símtals 3 mín. 10 mín. 30 mín. Dagtaxti kr. 25,42 kr. 77,74 kr. 227,24 Kvöldtaxti kr. 17,94 kr. 52,82 kr. 152,49 Nætur- og helgartaxti kr. 14,20 kr. 40,37 kr. 115,12 PÓSTUR OG SÍMI Við spörum þér sporin M

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.