Tíminn - 02.03.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 02.03.1990, Blaðsíða 1
Tveir menn, annar í hjólaskóflu og hinn í veghefli, sluppu ótrúlega vel þegar mastur báts sem vinnuvél- arnar voru að draga rakst upp í háspennuvír á þjóðveginum skammt frá Byggðasafninu á Hnjóti við Örlygshöfn í fyrradag. Aðstæður voru þannig að dráttar- vír hafði verið strengdur úr hjóla- skóflunni í veghefilinn og þaðan í bátinn og þegar mastrið rakst í háspennuvírinn yfir veginum fór 11 þúsund volta spennan fyrir- stöðulaust úr bátnum eftir vírnum í hefilinn og þaðan í hjólaskófluna. Varð af mikið gneistaflug, sem linnti ekki fyrr en haft hafði verið samband við Orkubú Vestfjarða, sem rauf strauminn á háspennu- vírnum. Mennirnir sem í vélunum voru sluppu með skrekkinn. • Blaðsíða 5 Fyrirtæki og verkalýðsfélög sameinast um átak til betri heilsu: Starfsmenn endurhæfingar- og líkamsræktarstöðvarinnar Máttar ráöa ráðum sfnum hér um það hvernig búningum StarfsfÓlk Skuli klæðast. Tímamynd; PJetur Aðilar vinnumarkaðar leggjast í líkamsrækt Fjölmörg fyrirtæki og verkalýðsfélög á höfuðborg- lífshætti fólks. Stöðin, sem verður til húsa í 1100 arsvæðinu hafa sameinast um að koma á fót fm húsnæði og hefur að geyma ýmis konar forvarnar- og endurhæfingarstöð þar sem boöið líkamsræktar- og íþróttaaðstöðu, verður tekin í verður upp á námskeið til að bæta heilsufar og notkun á morgun. • Bladsida 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.