Tíminn - 07.03.1990, Page 1

Tíminn - 07.03.1990, Page 1
Efnahagsserfræðingar telja hugsanlegt að ovenju mikla lausafé sem nú er i banka- kerfinu gæti haft þensluhvetjandi áhrif og stefnfTharkmiðum kjarasamninga i hættu: Sandur af seðlum veldur áhyggjum Lausafjárstaða bankakerfisins er óvenju góð um þessar mundir eftir mikla innlánaaukn- ingu á síðasta ári, og ekki síður vegna miklla erlendra lántaka bæði opinberra aðila og einkaaðila umfram þarfir á síðasta ári. Efna- hagssérfræðingar segja að ef þetta fé fari í einhverjum verulegum mæli inn á almenna lánamarkaðinn, með tilheyrandi vaxtalækk- un, sé veruleg hætta á þenslu og launaskriði sem stefnt geti forsendum kjarasamninga í hættu. Á móti kemur að lánfjárþörf ríkisins er veruleg og innlánastofnair og geta fundið hjá ríkissjóði farveg til að ávaxta fjármagnið á góðum kjörum t.d. með kaupum á ríkisvíxl- um. 1 # Blaðsíða 3 Þingmönnum, fjölmiðlum og frammámönn- um boðið á 10 mínútna sýningu á klámi: Þingkonur hnipnar yfir klámi. Undirbúa herferð gegn því. Timamynd Pjetur Konur kæra dreifingu á mvndböndum með klámi Samtökin Konur gegn klámi hafa kært til slíkan óhugnað að viðstaddir þoldu ekki ríkissaksóknara dreifingu á klámmynd- við nema í tíu mínútur, en myndin ku um. Til að kynna frammámönnum og vera alls níutíu mínútur. Tíminn vakti þingmönnum hverslags efni væri verið athygli á þessu máli í byrjun febrúar og að dreifa buðu konurnar til sýningar á er það upphaf málsins. slíkri mynd í gær. Var þar um að ræða # Blaðsíða 2

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.