Tíminn - 08.03.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 08.03.1990, Blaðsíða 1
 Samvinnu eða sameiningakurr er í stjórn- armönnum „frjálsu“ sjónvarpsstöðvanna. Tíminn ræddi við forsvarsmenn Stöðvar 2 og Sýnar í gær varðandi þetta mál. Báðir aðilar hafa staðfest að óformlegar viðræður hafa átt sér stað milli einstaklinga og allt sé mögulegt í þessum efnum. Heimildir okkar herma að ein ástæðan fyrir því að nýir eigendur Stöðvar 2 íhugi samvinnu í ein- hverju formi, sé verri skuldastaða stöðvar- innar en búist var við. Sá möguleiki er því í stöðunni að stöðvarnar kunni að rugla saman rásum í haust og áfram verði aðeins ein „frjáls“ stöð á íslandi. • Baksíða Alríkislögregla og varnarmálráðuneyti BNA á ráðstéfnu um skemdarverk umhverfissinna. Magnús Guðmundsson meðal ræðumanna • Eitt af því sem hryðjuverkamenn hafa gert er að negla stóra nagla í tré, og hefur hlotist af þvi mannskaði í sögunarmyllum í Bandaríkjunum. MAGNÚS KALLADUR Á MNG UM HRYDJUVERK Magnús Guðmundsson kvikmyndagerða- maður mun flytja erindi á viðamikiili ráð- stefnu um umhverfissinna og hryðjuverk sem haldin verður í Bandaríkjunum í lok mánaðarins. Meðal ræðumanna verður for- stjóri Aíríkisiögreglunnar, FBI og líkast til varnarmálaráðherra Bandaríkjanna. Fjöl- mörg samtök og fyrirtæki er hafa það öll sameiginlegt að nýta náttúruauðlindir standa fyrir ráðstefnunni, en hryðjuverk umhverfissamtaka hafa færst í vöxt síðari ár í Bandaríkjunum. • Blaðsíða 5 Er leitað að hálfum milljarði til viðbótar í Stöð 2? Rugla Stöð 2 Sýn saman rási i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.