Tíminn - 08.03.1990, Blaðsíða 9

Tíminn - 08.03.1990, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 8. mars 1990 Tíminn 9 Rannsóknin í máli Elisabeth Kopp, fynverandi dómsmálaráðherra, leiddi ýmislegt óvænt og óhugnan- legt í Ijós. um fullyrt bæði munnlega og skriflega að slík skrá fyrirfyndist ekki. Blaðamaðurinn Andreas Kohlschiittler upplýsti það í sjónvarpi að háttsetturyf- irmaður hersins heíði gert tilraun til að fá hann til njósna í mars 1989. Hann skyldi fá greiðslu íýrir að kynna sér starfsemi Friðarhreyfingarinnar og Blaðamannasambandsins. Þrátt fyrir allar þessar uppljóstranir berst Fijálslyndi demókrataflokkurinn gegn frekari rannsóknum rannsóknar- nefndar þingsins í eftirlits-málinu. Svissnesku leyniþjónustumennimir gætu fengið þann stimpil að vera full- komlega „óáreiðanlegir“ í augum er- lendra starfsbræðra, eru vamaðarorð valdamanna í Fijálslynda demókrata- flokknum. Sósíaldemókratinn Rudolf Strahm hitti naglann á höfuðið um þessa þróun þegar hann sagði: „Hvar hafa hinir frjálslyndu eiginlega haldið sig? Sama frjálslyndið og í eina tíð varði vinstri sinnaða flóttamenn og vemdaði, hefur nú skipulagt lögregluriki.“ Framfarasinnaði fijálslyndi flokkurínn sem baraf leið Staðreyndin er sú að úr Fijálslynda demókrataflokknum — framfarasinn- aða flokknum sem stofhaði nútíma- þjóðfélag í Sviss, vemdari frjálslyndra hefða — er orðin afturhaldssöm klíka þar sem aðstoðin er gagnkvæm, lengst til hægri, til að tryggja völd og áhrif lít- ils minnihluta forréttindamanna. Dómstólnum í Lausanne hefúr ekki tekist að hindra þessa öfúgþróun. Dómsmálaráðherrann fyrrverandi, sem rikissaksóknari sakaði um „eigingimi og lygi“, var sýknuð „vegna skorts á sönnunum". Það var ekki hægt að sanna að hún hefði vísvitandi skaðað embætt- isleynd með því að notfæra sér upplýs- ingamar sem hún fékk í starfi sínu, um peningaþvottinn. y V Og Elisabeth Kopp yfirgaf rétiarhölfl- in sama sinnis og hún kom til þeirra, sannfærð um að enga sök væri hjá henni að frnna. „Eiginlega ættum við nú að halda söfhun til að sýna konunni þakklæti okkar. Ef henni hefði ekki orðið á í messunni hefðum við aldrei fengið að vita um „eftirlitsríkið" okkar,“ varð ein- um að orði sem viðstaddur var dóms- uppkvaðninguna. Sviss: Fundnar leyni- skrár um tortryggi- lega við rann- sókn á máli Elisabeth Kopp Sitthvað virðist rotið í fýrir- myndarríkinu Sviss, eins og komið hefur í Ijós nýlega. Fijálslyndir demókratar stjóma landinu eins og einkaeign sinni. Komið hef- ur í Ijós að þjóðin er undir stöðugu eftiríiti og þeirsem tortryggilegir þykja em vendilega skráðir í leyni- skjalasöfn. Þetta kom fram þegar rannsakað var mál Elisabeth Kopp, fýrrverandi dómsmálaráðherra lands- ins, sem sökuð var um að hafa skaðað embættisleynd þegar hún varaði mann sinn við að hann væri viðr- iðinn fýrírtæki sem annaðist „peningaþvott". „Sýndu kjark, sýndu kjarkl" hrópuðu aðdáendur í hvert sinn sem Elisabeth Kopp, 53 ára fyrrum dómsmálaráðherra Sviss, brá fyrir á geysistórum útitröpp- um dómshallarinnar í Lausanne á með- an mál hennar var þar til meðferðar. Konan ffá Genf sem hafði verið gert órétt, brást við hvatningu stuðnings- manna sinna með því að vísa til æðri máttarvalda. „Guð er með ykkur,“ sagði hún. Það mátti sjá á hinni ákærðu að þessi hvatning gerði henni gott. En það mátti jafngreinilega sjá á henni að hún var reið. Henni fannst auðmýkjandi að þurfa yfirleitt að standa fýrir framan dómara. Hún hefúr alltaf haldið því ffam að hún viti ekki til að hún hafi brotið neitt af sér, hvorki siðferðilega né lagalega. Kærðar fýrír að hafa skaðað embættisleynd Sérskipaður rikissaksóknari í málinu var annarrar skoðunar. Hann tók fram að málið væri „sorglegt" en kærði ráð- herrann og tvær fyrrum samstarfskonur hennar engu að síður fyrir að hafa skað- að embættisleynd. 27. október 1988 hringdi Kopp dóms- málaráðherra, fyrsta konan sem gegnt hefúr ráðherraembætti í Sviss, í mann- rnn sinn til að segja honum að segja strax af sér úr ffamkvæmdastjóm Shak- archi Trading AG í Zúrich. Þá var hún búin að fá ffegnir af því að fyrirtækið væri viðriðið peningaþvott. Þessi símhringing hleypti af stað keðjuverkun. Eftir að ráðherrann hafði streist við í nokkrar vikur varð hún að segja af sér embætti. En þegar sérstök þingnefnd sem skipuð var til að rann- saka málið hófst handa í ráðuneyti El- isabeth Kopp, kom fyrst í dagsljósið það sem langmesta athygli hefúr vakið í sambandi við mál frú Kopp. Þar blasti við risavaxið eftirlitskerfi pólitísku lög- reglunnar. Þetta svissneska öryggislög- regluhneyksli hristi allar stoðir pólit- íska samfélagsins í landinu. Ungir, lærðir og metnaðarfullir lögffæðingarán pólitísks siðferðis Vitnisburðir í máli frú Kopp lýsa því hvemig valdaöfl notuðu effirlitskerfið til að auka áhrif sín og halda minni- hlutahópum með ólíkar skoðanir í skefjum, hversu snurðulaust æðstu menn í stjómmálum og viðskiptum inn- an Fijálslynda demókrataflokksins hafa starfað. I hópi nánustu samstarfsmanna Kopp ráðherra vom samankomnir metnaðar- fullir, ungir lögffæðingar af báðum kynjum, með doktorsgráður í bak og fyrir, og enginn vefengir kunnáttu þeirra í alls kyns lagagreinum. En þeir virðast vera gersneyddir stjómmálasið- ferði. „Eg gat ekki gert mér í hugarlund að til væri nokkuð það sem ráðuneyti mætti ekki gera,“ sagði nánasta sam- starfskona Elisabeth Kopp í vitnisburði sínum. Og hvemig hefði henni átt að detta það í hug? Það var mikilvægt fyrir Fijáls- lyndu demókratana að hafa nána hags- munahópa, eins og samband banka- stjóra eða samtök atvinnurekenda, í góðu skapi, t.d. með því að tefja inn- leiðingu nýrra refsingalaga gegn hinum ólöglega peningaþvotti. Jafnmikilvægt var að leggja áherslu á hið óflekkaða mannorð ráðherrans, sem stöðugt var í hættu vegna viðskiptamála manns hennar. Og þá varð hneykslið. Þar sem ríkis- saksóknarinn hafði veigrað sér við að hefja rannsókn á viðskiptum Shakarchi Trading AG, leitaði vonsvikinn rann- sóknarmaður ráða hjá embættismanni, konu í ráðuneytinu. Hún las nafnið Hans W. Kopp í skjölunum og varaði með það sama vinkonu sína í móttöku- herbergi dómsmálaráðherrans við. Það fannst henni liggja beinast við að gera, því að ffjálsu demókratamir í hin- um litla hring æðstu manna ráðuneytis- ins litu á þetta fóstbræðralag sem eins konar fjölskyldufyrirtæki, eins og Kopp- málið er gott dæmi um. Sá sem ekki tilheyrði æðstu klíkunni, eða bar ffam einhveija gagnrýni, var kerfis- bundið einangraður, skráður og settur undir eftirlit. Skráning hefur staðiö lengi og á hveiju árí bætast um 60,000 kort við Rikislögreglan var notuð til að standa vörð um völd valdaklíkunnar, það kom skýrt í ljós í málinu gegn Elisabeth Kopp. Kynslóð eftir kynslóð íhalds- samra og húsbóndahollra embættis- manna ríkisins og kantónanna lét eftir- mönnum sínum eftir myndimar sem safnast höfðu af óvinunum. Á hverjum degi bættust við meira en 200 ný skrán- ingarkort í skjalasafnið, um vinstri sinnaða og fijálslynda, um þá sem tóku virkan þátt í málum þriðja heimsins, störfúm ldrkjunnar eða vemdun um- hverfisins. Alls urðu kortin um 60,000 á ári og markmiðið var einfaldlega það að kæfa í fæðingu sérhveija breytingu á stöðnuðu pólitísku ástandi. Þegar hið geysistóra leynisafn ríkis- saksóknara með 900,000 kortum upp- götvaðist við rannsóknina á Kopp- mál- inu, var þegar búið að skrá þar 15% at- vinnufærra í þjóðfélaginu sem „gætu verið“ hættulegir; af útlendingum var u.þ.b. þriðji hver skráður í þeim hópi. Þegar rannsóknin hafði staðið í tvær vikur fúndust hjá ríkissaksóknara og í fómm hersins ffekari upplýsingar: * á svokölluðum „V-lista“ em nöfn 3000 borgara af báðum kynjum, sem að hluta til ætti að setja í fangabúðir ef til neyðarástands kæmi. Ekki er enn vitað hvar þeim fangabúðum var ætlaður staður. * á skrá yfir „öfgasinna“ em 10,000 nöfn. * á sérstakri „Júra-skrá“ em skráðir þeir sem hafa látið til sín taka í baráttu fyrir því að kantónunni Júra verði kom- ið á fót. Þessari skráningu var haldið áffam eftir að kantónan var stofnuð 1978. * þá fannst skjalapakki svissneska Rauða krossins og þar í nöfn 80,000 bama sem komið höfðu á hans vegum í leyfi. Þau vom skráð sem mögulegir njósnarar. „Lýðræðislega skipulagið holað að innan af þeim sem þóttust veija það“ „Lýðræðislega skipulagið okkar,“ sagði hin vinstrisinnaða Rosemarie Bar, þingmaður Græningja í þjóðþinginu, „var holað að innan — af þeim sem þóttust vilja vemda það.“ Varla hafði reiði almennings yfir þess- um uppljóstrunum hjaðnað nokkuð fyrr en Kaspar Villiger vamarmálaráðherra skelfdi almenning með þeirri játningu að hann hefði fundið hjá hemum sláá með nöfnum hermanna og liðsforingja sem gmnaðir væm um að vera óáreið- anlegir. Áður hafði hann mörgum sinn- I skjalasafni ríkissaksóknara og hersins er að finna upplýsingar um 900,000 manns. I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.