Tíminn - 09.03.1990, Qupperneq 1

Tíminn - 09.03.1990, Qupperneq 1
 ■HHHHIHHIHHHÍ , íi&kstS3ií~s.i oðað frjálslyndi og framfarir í sjö tugi ára FÖSTUDAGUR 9. MARS 1990 - 48. TBL. 74. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖLU KR. 90,- Hönnunarkostnaður við Þjóðleikhusið þegar kominn ur öllum böndum og viður- kennt af menntamálaráðherra a Alþingi að við slíkan kostnað verði ekkert raðið: Ljósritunin ein kostar432.000 Hönnunarkostnaður við Þjóðieikhúsið virðist kominn úr öllum böndum og sagði menntamálaráðherra á þingi í gær að reikningar af þessu tagi væru oft blöskranlegir. Sem dæmi um kostnaðinn má nefna að Ijósritunin ein í tengslum við hönnunina er nú þegar kominn í 432.000 krónur. Þeir þingmenn sem tjáðu sig um þetta mál voru sammála um að gæta þyrfti vel að smærri útgjaldaliðum og menntamálaráðherra orðaði það á þann hátt að þegar svo margt smátt kæmi saman yrði það eitt firnastórt. Heildarkostnaður við hönnun leik- hússins er nú þegar kominn í 49 milljónir og þar af er stærstur hluti Húsameistara ríkisins eða um 20 milljónir. • Blaðsíða 2 Lögreglan fær sænskan rallara til að stýra Heimsfrægur sænskur rallari, Gunnar Andersson er væntanlegur hingað til lands til að kenna lögregluþjónum oa ökukennur- um réttu handtökin við stýrið. Lögreglan fær kennslu á á þriðjudag og miðar kennsl- ga að því að an sérstaklega kynna lögreglu- mönnum út í ystu æsar hvernig hægt er aka Volvo bílum, einkum með tilliti til ABS bremsukerfisins. Ökukennarar munu á fimmtudag setjast á skólabekk hjá sænska rallarnum sem er aðal kennari ökuskóla Volvo. • Blaðsíða 5 BHHH HHH v ^>v*:Y

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.