Tíminn - 09.03.1990, Blaðsíða 11

Tíminn - 09.03.1990, Blaðsíða 11
Föstudagur 9. mars 1990 Tíminn 11 Denni dæmalausi t 1 9- í/ V /i _ ■ No. 5992 Lárétt 1) Sjálfstæð. 5) Forfeður. 7) Fugl. 9) Sykruð. 11) Gangþófi. 12) Guð. 13) Tók. 15)Ofraði. 16)vafa. 18) Pyttla. Lóðrétt 1) Styrking. 2) Lærdómur. 3) Guð. 4) Tímabils. 6) Hlaða. 8) Strák. 10) Sómi. 14) Grjóthól. 15) Eiturloft. 17) Tónn. Ráðning á gátu no. 5991 Lárétt I) Dálkur. 5) EU. 7) Nös. 9) Lóm. II) Kr. 12) Lá. 13) Una. 15) Kið. 16) Fló. 18) Glópur. Lóðrétt 1) Brúsi. 2) Les. 3) Kl. 4) Utl. 6) Smáður. 8) Örn. 10) Óli. 14) Afl. 15) Kóp. 17) Ló. Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja í þessi símanúmer: Rafmagn: í Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn- arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnarnes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í síma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar sími 1088 og 1533, Hafnarf- jörður 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak- ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í síma 05 Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er í síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 8. mars1990 kl. 09.15 w? brosum/ og * alltgengurbetur » Kaup Sala 60.8700 61,03000 100,4050 100,6690 51,50800 51,64400 9,33950 9,36400 9,28460 9,30900 9,88310 9,90910 15,20610 15,24610 10,60130 10,62920 1,72360 1,72820 40,53950 40,64600 31,80700 31,89030 35,82700 35,92110 0,04856 0,04869 5,09050 5,10390 0,40660 0,40770 0,55740 0,55890 0,40361 0,40467 95,45900 95,7100 79,65390 79,86320 73,17490 73,36720 1,72360 1,72820 478,96007 480,21986 ÚTVARP/SJÓNVARP IIIIHi!!!1 UTVARP Föstudagur 9. mars 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Magnús G. Gunnarsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 f morgunsáriS - Sólveig Thorarensen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust tyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Helmir Pálsson talar um daglegt mái laust fyrir kl. 8.00. 9.00 FrSttir. 9.03 Litli bamatiminn: „Eyjan hans Múm- inpabba" eftir Tove Jansson. Lára Magn- úsardóttir les þýðingu Steinunnar Briem (5). 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Bjöms- dóttur. 9.30 AS hafa áhrif. Umsjón: Finnbogi Her- mannsson. (Frá isafirði) 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. Hollráö til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig úwarpað kl. 15.45). 10.10 VeSurfregnir. 10.30 Kikt út um kýraugaS. Umsjón: Viðar Eggertsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdótt- ir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðn- ætti aðtaranótt mánudags). 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá föstudags- ins I Útvarpinu. 12.00 Fréttayfiriit. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Heimir Pálsson flytur. 12.20 Hédegistréttir 12.45 VeSurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsing- ar. 13.00 f dagsins Snn - f heimsékn é vinnu- staði. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.30 MiSdegissagan: „Fátœkt fólk“ eftir Tryggva Emilsson. Þórarinn Friðjónsson les (13). 14.00 Fréttir. 14.03 LjúflingslSg. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 3.00). 15.00 Fróttir. 15.03 Hvað er dœgurmenning? Dagskrá frá málþingi Útvarpsins og Norræna hússins um dægurmenningu. Annar hluti.(Endurtekinn þátt- ur frá miðvikudagskvöldinu 28. febrúar) 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Þingfróttir 16.15 Vedurfregnir. 16.20 Bamaútvaipið - Lótt grín og gaman. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fróttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Chopin og Pagan- ini. „Andante spianato" og „Grande polonaise brilliante" op. 22 eftir Frederic Chopin. Alexis Weissenberg leikur með hljómsveit Tónlistar- háskólans í París; Stanislaw Skrowaczewski stjórnar. Konsert op. 6 nr. 1 í D-dúr fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Nicolo Paganini. Salvatore Acc- ardo leikur með Fílharmóníusveit Lundúna; Charles Dutoit stjómar. 18.00 Fróttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 A vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 4.40). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvóldfróttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Afmælistónleikar Sinfóníuhljónv sveitar íslands. Stjómandi: Petri Sakari. Einleikari: Eriing Blöndal Bengtsson. Einsöngv- arar: Signý Sæmundsdóttirog Rannveig Braga- dóttir. Kór íslensku óperunnar. Sellókonsert eftir Jón Nordal. Sinfónía nr. 2 eftir Gustav Mahler. Kynnir: Jón Múli Árnason. 22.00 Fróttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Lestur Passíusálma. Ingólfur Möller les 23. sálm. 22.30 DansJóg 23.00 Kvóldskuggar. Jónas Jónasson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. 00.10 Ömurað utan. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 01.00 Ve&urfregnir. 01.10 Næturútvarp é bá&um rásum til morguns. 02.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekið úrval frá þriðjudagskvöldi). 03.00 Istoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynn- ir nýjustu islensku dægurlögin. (Endurlekinn frá laugardegi á Rás 2) 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarwoð. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- gðngum. 05.01 Blégresið bliða. Þáttur með bandarískri sveita- og þjððlagatónlist, einkum „bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi á Rás 2). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- STÖÐ2 RÁS2 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn i Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðar- son hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur átram. 9.03 Morgunsyrpa.ÁslaugDóraEyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðar- dóttur. 12.00 Fréttayfiriit. Auglýsingar. 12.20 Hédegisfréttir - Gagn og gaman heldur éfram. 14.03 Brotúrdegi. Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Sigurður G. Tómasson, Porsteinn J. Vilhjálmsson og Katrín Baldursdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91-68 60 90 19.00 Kvöidfréttir 19.32 Sveitassla. Meðal annars verða nýjustu lögin leikin, fréttir sagðar úr sveitinni, sveitamað- ur vikunnar kynntur, óskalög leikin og fleira. Umsjón: Magnús R. Einarsson. (Einnig útvarp- að aðfaranótt þriðjudags kl. 5.01) 20.30 Gullskifan. Að þessu sinni „Ancient heart“ með Tanitu Tikaram. 21.00 Á djasstónleikum. Norrænir saxafón- snillingar: Bjarne Nerem og minningarsveit Lars Gullins á Norrænum útvarpsdjassdögum. Kynn- ir er Vemharður Linnet. (Einnig útvarpað aðfara- nótt föstudags kl. 5.01). 22.07 Kaldur og klár. Óskar Páll Sveinsson með allt það nýjasta og besta. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 02.00 Fréttir. 06.01 Áfram ísland. islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 07.00 Úr smiðjunni - „Undir Afríkuhimniu. Sigurður ívarsson kynnir tónlist frá Afríku. Annar þáttur. (Endurtekinn þáttur frá laugar- dagskvöldi). LAHDSHLUT AÚTVARP ÁRÁS2 Útvarp Norðuriand kl. 8.1CF8.30 og 18.03- 19.00 Útvarp Austuriand kl. 18.03-19.00 Svæðlsútvarp Vastfjarða kl. 18.03-19.00 SJONVARP Föstudagur 9. mars 17.50 Tumi (10) (Dommel) Belgískur teiknim- yndaflokkur. Leikraddir Árný Jóhannsdóttir og Halldór Lárusson. Pýðandi Bergdís Ellertsdóttir. 18.20 Hvutti (Woof) Þriðji þáttur af fjórum. Ensk barnamynd um dreng sem öllum að óvörum geturbreyst í hund. Þýðandi Bergdís Ellertsdótt- ir. 18.50 Táknmálsfróttir. 18.55 Akfeitir elskendur. (Blubber lovers). Bresk náttúrulífsmynd um þau árlegu átök sem verða þegar 120 þúsund sæfílar skríða upp á strönd Kaliforníu; urturnar til þess að ala afkvæmi en brimlamir til að berjast. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 19.20 Steinaldarmennimir. (The Flintston- es) Bandarísk teiknimynd. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 19.50 Bleiki pardusinn. 20.00 Fróttir og veður. 20.35 Spumingakeppni framhaldsskói- anna. Fjórði þáttur af sjö. Lið MA og Fjölbrauta- skólans við Ármúla keppa. Spyrill Steinunn Sigurðardóttir. Dómari Sonja B. Jónsdóttir. Dagskrárgerð Sigurður Jónasson. 21.15 Úlfurinn (Wolf) Bandarískir saka- málaþættir. Aðalhlutverk Jack Scalia. Þýðandi Reynir Harðarson. 22.05 Blóm Faradays (Shanghai Surprise) Bandarísk bíómynd frá árinu 1986. Leikstjóri Jim Goddard. Aðalhlutverk Madonna, Sean Penn og Paul Freeman. Tónlistina í myndinni samdi George Harrison. Myndin gerist í Kína á síðari hluta fjórða áratugarins. Ung kona, trú- boði, fær ævintýramann tii liðs við sig til þess að ræna ópíumi til lækninga. 23.40 Útvarpsfróttir í dagskróriok. Föstudagur 9. mars 15.25 Fullt tungl. Moonstruck. Þreföld óskars- verðlaunamynd. Aöalhlutverk Cher, Nicolas Cage, Danny Aiello, Julie Bovasso, Feodor Chaliapin og Olympia Dukakis. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Dvergurinn Davið. Teiknimynd. 18.15 Eðaltónar. 18.40 Vaxtarverfcir. Gamanmyndaflokkur. 19.19 19:19 20.30 Landslagið Ég lell í stafi. Flytjandí: Sigrún Eva Ármannsdóttir. Lag og texti Hilmar Hlíðberg Gunnarsson. Útsetning Karl Olgeirs- son. 20.35 Stónreldaslagur í skák. Umsjón Páll Magnússon. 20.45 Popp og kék. Tönlistarpéttur I um- sjón Bjama Hauks Þórssonar og Sig- ur&ar Hlððverssonar. 21.20 Villingar The Wild Life. Fjörug mynd sem fjallar á gamansaman en raunsæjan hátt um þau vandamál sem Bill Conrad þarf að horfast I augu við þegar hann ákveður að flytjast að heiman. Aðalhlutverk Christopher Penn, llan Mitchell-Smith, Eric Stoltz, Jenny Wright og Lea Thompson. Leikstjóri Art Linson. 22.55 Stðrveldaslagur I skék. 23.25 Nánar auglýst sf&ar. 23.50 Brestir. Shattered Spirits. Raunsæ kvik- mynd sem á átakanlegan hátt fjallar um þau vandamól sem upp koma hjá fjölskyldu þegar annað foreldrið er áfengissjúklingur. Aðalhlut- verk Martin Sheen, Melinda Dillon, Matthew Laborteaux og Lukas Haas. Leikstjóri Robert Greenwald. Bönnuð börnum. 01.30 I Ijósaskiptunum. Spennuþáttur. 02.00 Dagskráriok. Á föstudagskvöldið hefst keppn- in um Landslagið á Stöð 2. Fyrsta lagið í keppninni heitir Ég féll I stafi og er eftir Hilmar Hlíðberg Gunnarsson, Sigrún Eva Ármannsdóttir syngur en útsetn- ingu annaðist Karl Olgeirsson. Keppninni verður síöan haldið áfram næstu kvöld. PÓSTFAX TÍMANS Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka f Reykjavík vikuna 9.-15. mars er í Apóteki Austurbæjar og Breið- holts Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar f sfma 18888. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá'kl. 11.00- 12.00, og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Kefiavikur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir í síma 21230. Ðorgarspítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 612070. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er í síma 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt sími 5lt00. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Keflavík: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suðurnesja. Sími: 14000. Sálræn vandamál. Sálfræðístöðln: Ráðgjöf i sálfræðilegum efnum. Sími 687075. Heimsóknartimar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.00. Barnadeild 16-17. Heim- sóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 dag- lega. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17 - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heim- sóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavík-sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri-sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á barna- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00- 8.00, sími 22209. Sjúkrahús Akraness Heim- sóknartími Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15:30-16:00 og kl. 19:00-19:30. Reykjavík: Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500 og 13333, slökkvilið og sjúkrabíll sími 12222, sjúkrahús sími 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið sími 2222 og sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Lögreglan sími 4222, slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið sími 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.