Tíminn - 10.03.1990, Blaðsíða 9

Tíminn - 10.03.1990, Blaðsíða 9
Laugardagur 10. mars 1990 HELGIN 19 þetta var samhent og hamingjusöm fjölskylda. Fyrir þetta er ég Guði þakklátur." Hefur þér komið í hug að hafna tilkalli til ríkiserfða? „Enginn hefur getað tekið þennan rétt af mér enn. Ég vil að allir viti að ég geri enn tilkall til hásætis í sam- einuðu Þýskalandi. Hver er boðskapur þinn til Þjóð- verja nú? „Ég vonast eftir sameiningu Þýskalands í einhuga Evrópu" Yrði Þýskaland sameinað, — mundir þú þá kjósa lýðveldi eða kon- ungsríki? Ég kysi þingbundna konungs- stjóm af sömu gerð og firma má í minnst tiu Evrópuríkjum. Þetta yrði hin fullkomna andstæða einskoraðs konungsveldis." Er samband þitt gott við afabam þitt, Georg Friedrich? „Samband okkar er með ágætum og eins og milli hvers annars afa og bamabams hans. Ég þröngva ekki gömlum sjónarmiðum upp á hann. Samt hefur hann hugboð um að hann eigi að verða arftaki minn og að hann eigi að gæta arfleiðar okkar.“ Em samskiptin við aðrar kon- ungafjölskyldur góð? „Já, og einkum við konungsfjöl- skyldumar á Spáni, á Niðurlöndum og í Danmörku, en þama em mikil skyldleikatengsl." Hvað álítur þú um framtíð ættar- innar? „Því ræður Drottinn einn! Vera má að Þýskland snúi aftu til kon- ungsríkis eða keisaradæmis. Ekkert er ómögulegt í stjómmálum. Því ekki það? En skilyrðið verður að landið verði frjálst Evrópuríki að nýju.“ Simeon Búlgarkonungur telur sig lands. styðji hann umbótaviðleitni í landinu best. Samt em margir Búlgarar sem telja að Simeon konungur eigi að leiða þjóðina á stjómmálalegum breytingatímum, líkt og gerðist á Spáni, þegar landið sneri frá hem- aðareinræði til þingræðisbundinnar konungsstjómar. En Simeon álítur of snemmt að hugleiða slíkt, því ástand- ið í Búlgaríu sé ólíkt því sem var á Spáni eftir 1970. „Við getum ekki borið saman Spán á þeim tímum og Búlgaríu nú. Spánn bjó við traustar ríkisstofnanir og blómstrandi efnahag. En þó skil ég að landsmenn mínir líti á fordæmi Spánar að því leyti að þar gengu hlut- imir prýðilega, eftir að konungur tók við af einræðisherranum. Þeim finnst þetta álitlegt fordæmi og kannske „Opið hús“ Háskóla íslands á morgun 11. mars frá kl. 13:00-18:00 urPrússlandi 1941. Hann hafði kvænst Kim, stórher- togaynju af Rússlandi, árið 1938 og áttu þau sjö böm. Hann varð höfúð Hohenzollem fjölskyldunnar 1951 og 1967 lést Kira. Þótt lífsferillinn hafl verið litrík- ur, ertu þá samt ánægður? „Ég er afar þakklátur fyrir það að líf mitt hefur verið svo ríkt af við- burðum, þótt víst hafi gengið á ýmsu. Ég kvæntist dásamlegri konu, Kim prinsessu, sem dó þó því ver fyrir aldur ftam. Við eigum sjö böm og geta unnið þjóð sinni betur utan- lausn." Simeon er fæddur árið 1937 og var hrakinn úr landi af sovéska hemámsliðinu níu ára að aldri. 1962 kvæntist hann spænsku að- alskonunni Margarita Gomez — Acebo y Cjuela og eiga þau fjögur böm. Þau em búsett í Madrid. Louis Ferdinand af Prússlandi Louis Ferdinand af Prússlandi var fæddur í Potsdam þann 9. nóv- ember 1907, sonur Vilhjálms krón- prins og Ceceliu prinsessu. Samkvæmt því sem venja var um konungboma pilta varð hann bam- ungur liðsmaður i hinum keisaralega her — aðeins tíu ára að aldri. Ætlun- in var að hann gæti tekið við for- ingjastöðu átján ára gamall. En hon- g » a *© .S 2 £ E | s jg w '3 2 •= g £ S Qa C O 4» tlí „Opið hús“ í byggingum Háskcíans Dagskrá í Þjóðarbókhlöðu Uarðfræðahús (austan Suðurgötu) Kynning á öllum deildum Háskólans, 22 sérskólum 2. Loftskeytastöðin 3. VR III 4. VR I 5. VR II ó.Tæknigarður Veitingastofan í Tæknigarði 7. Vetrarhöll 8. Raunvísindastofnun 9. Háskólabíó* ýmsum stofnunum Háskólans og ýmsum þjónustu- stofnunum stúdenta. Háskólabókasafn kynnir starfsemi sína í tilefni af 50 ára afmæli safnsins. Nemendur listaskólanna og Háskólakórinn sjá gestum fyrir hinum ýmsu listviðburðum. JEJB Kaffi a könnunni í boði Félagsstofnunar Stúdenta HÁSKÓLABÍÓ* Kynning: á nýjum fyrirlestrar- og sýningarsölum salur 4 kl. 14:00 Kvikmyndasýning í boði fyrir fullorðna (Hálendingurinn) Dagskrá fyrir böm:Salur 3 kl. 14:00 kvikmyndasýning í boði fyrir börn (Flakkararnir) 1 anddyri kl. 13:15 og kl. 16:00 söngur og brúðuleikhús á vegum nemenda í Fósturskóla íslands. Sex ára var Simeon tekinn til konungs. Sovéska hemámsliöiö rak hann úr landi, þegar hann var níu ára. um var augsýnilega ekki ætlað að öðlast frægð á vígvellinum, þar sem Þýskaland beið ósigur í styijöldinni, þegar hann var ellefú ára. Hann stundaði nám við Berlínar háskóla og ferðaðist ungur til Banda- ríkjanna, þar sem hann tók flugpróf. Vegna flugmennskunnar var hann skráður í Luftwaffe þegar síðari heimsstyijöldin brast á. En þótt hann þjónaði í stjómartíð nasista átti hann sér einskis ffarna von í þeirra röðum og var hann og fjölkskylda hans send í úlegð til seturs síns í Cadinen í aust- __. Málver ( Enskukennsla SUDURGATAt Aðalby j Iþrottahús p ging Þióominjasafn Islands/

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.