Tíminn - 21.03.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 21.03.1990, Blaðsíða 1
Ómetanlegt tjó.n er fylfullar gæðahryssur drápust á Hólui Tvær fylfullar númeraðar gæðahryssur og ein unghryssa sem talin var mjög efnileg drápust nýverið úr ýmis konar innanmeinum á Hólum í Hjaltadal. Allar voru fylfullar eftir Ljóra frá Kirkjubæ og áttu ekki eftir nema mánuð í að kasta. En þar með er ekki öll sagan sögð. Stóð- hesturinn Vökull var nýlega færður til Hóla til tamningar. Hann þótti fallegur foli og efnilegur. Hann drapst líka. Óttast er að fleiri hestar nyrðra eigi eftir að falla og spilar þar inn í að jarðbönn hafa verið í allan vetur. • Blaðsíða 5 Frá víaveílinum á höfuðboraarsvæðinu í gær, svona var umhorfs víða þegar veðrinu slotaöi. Þessi mynd er tekin við Arnarneshæð þar sem átta bíiar ientu f árekStri. Tímamynd Pjetur ja ¦III I lÁUA T lÁll í 10 MILLJONA TJONI ÞRIGGJA TÍMA HRÍÐ • Blaðsíða 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.