Tíminn - 23.03.1990, Blaðsíða 13

Tíminn - 23.03.1990, Blaðsíða 13
Tíminn 13 Föstudagur 23. mars 1990 i Mnr Selfoss Viðtalstími L.F.K. Ingibjörg Guðmundsdóttir, bæjarfulltrúi verðurtil viðtals fimmtudaginn 22. mars n.k. kl. 15.00-17.00 á skrifstofu Framsóknarflokksins, Eyrarvegi 15. Allir velkomnir. L.F.K. Kópavogur - Kosningaskrifstofa Kosningastarfið er í fullum gangi. Opið hús alla virka daga frá kl. 13.00-19.00 laugardaga frá kl. 10.00-19.00 Sími41590 Framsóknarfélögin í Kópavogi. Akranes - Bæjarmál Fundur verður haldinn í Framsóknarhúsinu laugardaginn 24. mars kl. 10.30. Fundarefni: 1. Bæjarmálefnin 2. Kosningarnar framundan Allir velkomnir. Bæjarfulltrúarnir Aðalfundur Framnes hf., Hamraborg 5, Kópavogi verður haldinn laugardaginn 24. mars 1990 og hefst kl. 10.00 f.h. í húsi félagsins. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verða rædd húsnæðismál félagsins. Stjórnin Borgarnes - Félagsvist Félagsvistinni sem vera átti 9. mars hefur verið frestað. Þriggja kvölda keppni hefst 23. mars kl. 20.30 í Félagsbæ. Framsóknarfélag Borgarness REYKJANES Skrifstofa Kjördæmissambandsins að Hamraborg 5, Kópavogi er opin þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 17-19, sími 43222. KFR. Framsóknarfólk Norðurlandi vestra Skrifstofur Framsóknarflokksins og Einherja, Suðurgötu 3 á Sauðár- króki, verða fyrst um sinn opnar mánudaga kl. 13-17 og þriðjudaga og miðvikudaga kl. 9-12, sími 36757. Kópavogur - Bingó Fjölskyldubingó að Hamraborg 5, sunnudaginn 25. mars kl. 15. Framsóknarfélögin Norðurland eystra Skrifstofa Framsóknarflokksins Hafnarstræti 90, Akureyri er opin alla virka daga frá kl. 16-19, sími 96-21180. Framsóknarfélögin í Hafnarfirði - Fundarboð - Mánudagskvöldið 26. mars n.k. kl. 20.30 er boðað til fundar í Fulltrúaráði Framsóknarfélaganna í Hafnarfirði. Boðaðir eru bæði aðal- og varafulltrúar. Dagskrá: 1. Afgreiðsla framboðslista Framsóknarflokksins við bæjarstjórnarkosningarnar í Hafnarfirði 26. maí 1990. 2. Kosningastarfið 3. Önnur mál. Áríðandi er að aðal- og varafulltrúar fulltrúaráðsins mæti á fundinn. Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna í Hafnarfirði. Illl Reykjavík |||| Létt spjall á laugardegi Finnur Ingólfsson mun ræöa kosningaundirbúninginn í vor laugardaginn 31. mars n.k. í Nóatúni 21 Fulltrúaráðið Ingólfsson Finnur ivýSSSí: Tom Cruise sem Ron Kovic í myndinni „Fæddur 4. júlí' í myndinni „Þrumudagar" (Days of Thunder) leikurTom Cruise kappaksturs- helju, en hann hefur mikinn áhuga á kappakstri og segir hann vera sitt mesta áhugamál, næst leiklistinni Mimi Rogers og Tom Cruise þegar þau voru nýgift, — en nú eru þau skilin —sem nú leikur í „Fæddur 4. júlí“ í Laugarásbíói Þó kvilcmyndaleikarinn Tom Cru- ise sé ekki nema 27 ára hefur hann í mörg ár verið með vinsælustu bandarísku leikurunum. Nú upp á síðkastið hefur hann unnið sér stöðugt meira álit sem góður leikari, og má nefna leik hans í myndum eins og „Regn- manninum" (Rain Man), „Top Gun“, „Þrumudagar" (Days of Thunder) o.fl. Eldri og reyndari leikarar sem hafa leikið með Cruise hafa allir hælt honum mikið, bæði sem leik- ara og sem persónu. Hann lék á móti Dustin Hoffman í „Rain Man“ og varð þeim Tom vel til vina. Paul Newman varð mótleikari Tom Cru- ise í myndinni „The Color of Mon- ey“ og varð Paul mikill vinur hans eftir það. Því varð það þegar hjónaband Toms og Mimi Rogers fór í vaskinn nú nýlega, að þá kom Paul New- man til skjalanna og reyndi að verða sáttasemjari, en árangurs- laust. Tom og Mimi höfðu verið gift í tvö og hálft ár, en síðustu mánuðina hafði samkomulagið ekki verið upp á það besta. Eftir því sem Tom gekk betur á framabrautinni versnaði heimilislífið hjá þeim. Þau höfðu bæði haft áhuga á að eignast bam, en það virtist ekki geta gengið, þrátt fyrir ráðleggingar lækna. Mimi er 37 ára, eða 10 ámm eldri en Tom. Þau hafa nú gert alvöru úr því að skilja og er sagt að bæði beri sig vel og hafi eignast nýja ástvini. „Fæddur4. júlí“ Myndin sem ftumsýnd var í Laug- arásbíói, „Fæddur 4. júlí“ er nú með þeim efstu á vinsældalistanum vestan hafs. Hún segir sögu Ronna Kovacs, sem gengur í landgöngulið ameríska flotans, áður en hann hef- ur lokið skólagöngu. Bandaríkin em um það leyti að auka aðstoð sína við stjómina í Saigon,og það er ekki gert ráð fyrir að striðið standi lengi. Landgönguliðar koma í skóla Ronna og gylla vistina í hemum og fá hann og nokkra vini hans til að skrá sig. En vemleikinn verður annar og Ronna ofbýður grimmd stríðsins. Hann særist alvarlega og er lamað- ur og fýrirsjáanlegt að hann verði bundinn við hjólastól það sem eftir er ævinnar. Þetta er sögð mjög áhrifarík mynd. Þama er Tom Cruise í aðalhlut- verki og hann hefur fengið þann dóm um leik sinn, að nú hafi hann bætt við enn einum stórsigrinum á glæsilegum leikferli sínum. HVERT LEIKAFREKIÐ AF ÖÐRU HJÁ T0M CRUISE

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.