Tíminn - 24.03.1990, Blaðsíða 10

Tíminn - 24.03.1990, Blaðsíða 10
18 r- HELGIN Laugardagur 24. mars 1990 SAKAMÁL SAKAMÁL SAKAMÁL SAKAMÁL SAKAMÁL SAKAMÁL semhló Vikulegur ástarfundur í skógar- lundi var mæddrí húsmóður eina til- breytingin í lífinu. Það varð líka bani hennar. Ári síðar var karlmaður myrtur við svipaðar aðstæður. Hver var það sem stakk niður fólk og hló að öllu saman? I nokkra mánuði olli gluggagæg- ir nokkur ótta meðal ástfanginna para sem lögðu bílum sínum við ástar- brautir í borginni Stockport, útborg Manchester í Englandi. Það hófst 17. ágúst 1987. Klukk- an sjö um kvöldið fór Mary Gibson húsmóðir með dóttur sinni til sauma- konu. Mary var fertug, lagleg og vel vaxin og vildi gjaman líta vel út. Nýi sumarkjóllinn sem Mary hafði pantað var úr rósóttu siffoni, með þröngri blússu og víðu pilsi. Þegar hún var komin í kjólinn sagði hún við dóttur sína: — Hann fer mér vel og ég held að ég verði bara í hon- um í kvöld. Mary Gibson fór vikulega að heimsækja gamla vinkonu sína sem bjó í næsta bæ. Telpan hafði oft velt fyrir sér af hverju móðir hennar eyddi svo miklum tíma í að klæða sig og greiða fyrir þessar heimsóknir. En Mary vann mikið og fór sjaldan út svo það var kannski bara eðlilegt að hana langaði stundum til að vera fín. Mary leit á klukkuna. — Farðu bara heim vinan, sagði hún við telp- una. — Vagninn fer að koma. Segðu pabba þínum að ég komi heim um miðnættið eins og venjulega. En Mary kom aldrei heim framar. Klukkan tæplega tíu um kvöldið geystist miðaldra maður inn á lög- reglustöðina í Stockport. — Kallið á sjúkrabíl, hrópaði hann. — Það er kona í Bramhall—garðinum. Hún var stungin og ég held að hún sé að deyja. Varðstjórinn greip símann og hringdi til sjúkrahússins. Síðan gerði hann morðdeild lögreglunnar viðvart og maðurinn sem sagt hafði frá fór með í bílnum á staðinn. Á leiðinni sagði hann sögu sína: — Eg ók að garðinum og fór þar út til að fá mér gönguferð. Það var nær aldimmt. Eg var ekki kominn langt þegar ég heyrði konu æpa. Ég gekk á hljóðið og sá þá hvar maður stakk sér inn á milli runnanna. Svo kom ég auga á særðu konuna. Hún lá þama meðvit- undarlaus og svo mikið særð að ég þorði ekki að hreyfa hana. Myrt á ástafundi Þegar lögreglumennimir komu á staðinn benti maðurinn þeim inn á stíg milli lágra tijágreina. í fjarska heyrðist í vælum sjúkrabílsins og einn lögreglumannanna fór til móts við hann. Hinir héldu inn á stíginn og fylgdu honum eftir Iækjarbakka. Þar lá hin ólánsama kona á bakinu á gras- bletti, umluktum mnnum. Augljóst var að hún hafði orðið fyrir árás manns með hníf. Blússa rósótta kjólsins var gegndrepa af blóði. Leiðtogi lögreglumannanna þreifaði eftir æðaslætti en fann eng- an. Andartaki síðar kom áhöfn sjúkrabílsins með bömr. Læknirinn sem var með í for skoðaði konuna lauslega og lýsti hana síðan látna. — Að minnsta kosti tvær stungur fóm gegnum hjartað, sagði hann. — Ekk- ert hefði getað bjargað henni. Nú hljóp lögreglumaður aftur að lögreglubílnum og kallaði til stöðv- arinnar í Stockport og innan skamms var meinafræðingur lögreglunnar lagður af stað í Bramhall—garðinn. Eftir stutta rannsókn sagði hann að auk stungnanna sem fóm gegnum hjartað hefði konan verið stungin að minnsta kosti 12 sinnum í bringuna með löngum rýtingi. — Þetta er mjög áhrifamikið vopn, bætti hann við. — Blaðið er þungt og hárbeitt. Þetta er hermanna- hnífur eða eitthvað svipað. Enginn gengur með slíkt á sér til vemdar. Eigandinn hlýtur að hafa ætlað sér að beita honum. Veski konunnar lá við hlið líks- ins. í því var nokkuð af peningum og silfurskartgripir sem morðinginn hafði ekki snert. Þar vom líka skilríki konunnar sem reyndist heita Mary Gibson og búa í nágrenni Stockport. Þá var komið að því leiða verki að til- kynna ættingjunum um dauða henn- ar. Nú snera lögreglumenn sér affur að manninum sem fúndið hafði kon- una. Hann vel klæddur og augljós- lega í uppnámi. Einu höfðu lögreglu- menn þegar tekið eftir: Við munn hans var bleik klessa sem ekki gat verið neitt nema varalitur. — Við viljum að þú segir okkur sannlcikann, sagði lögregluforinginn alvarlegur. — Þú varst með konunni, er það ekki? Komuð þið ekki hingað saman í bíl þínum? Maðurinn hikaði andartak. — Ég hefði átt að segja sannleikann strax en ég hafði mínar ástæður. Við frú Gibson vomm gift en ekki hvort öðm. Ég kom hvergi nálægt dauða hennar og vil helst ekki láta blanda mér í málið. Ljós rykfrakki — Segðu okkur nákvæmlega hvað gerðist, báðu lögreglumennim- ir. Maðurinn herti upp hugann. — Við Mary höfðum verið nánir vinir um nokkurt skeið og hittumst reglu- lega. Ég sótti hana á vagnstöðina og við ókum hingað. Héma við lækinn er friðsælt og við gátum verið ein. Við spjölluðum saman og elskuð- Lucas Swann lá í leynum með hnífinn og horfði á ástaleiki fólks. Límbandsrúlla kom upp um hann. sannanir sem studdu sögu elskhug- ans um gluggagæginn þótti ekki ástæða til að gmna hann um neitt misjafnt, að minnsta kosti ekki að svo stöddu. Morðinginn hló Hann var beðinn að rifja upp aft- ur allt sem hann hafði séð til manns- ins en sagði að það hefði verið svo dimmt að hann hefði ekki séð meira en það sem hann sagði. Hins vegar rifjaðist upp fyrir honum að þar sem maðurinn hafði staðið yfir Mary þá hló hann illkvittnislega. Þetta þótti lögreglunni benda til að á ferðinni væri geðbilaður náungi. Elskhuginn fékk því næst að fara heim en lögreglumenn snem sér að því að fletta í skýrslum um þekkta gluggagægja á svæðinu. Eiginmaður og dóttir Mary vom fengin til að bera formlega kennsl á líkið. Sorgmæddur maðurinn gat alls ekki skilið að kona hans hefði verið myrt á ástarfúndi með öðram manni en dóttirin sagðist nú skilja hvers vegna móðir hennar hefði viljað vera i nýjum kjól þetta kvöld sem hún sagðist ætla í heimsókn til vinkonu sinnar. Lögreglan fékk heimilisfang vin- konunnar og heimsótti hana. Hún var vel metin húsmóðir og hafði heyrt um morðið í útvarpinu og brostið í grát. — Ég vissi auðvitað hvað Mary umst í tæpa tvo tíma. Þá þurfti ég í bílinn til að sækja sígarettur en Mary varð kyrr. Þegar ég var nær kominn til baka þá heyrði ég hana æpa. Það var skelfilegt. Ég tók á rás og sá í svip hvar maður með hníf stóð yfir Mary. Hann snerist á hæli og hvarf milli mnnanna en Mary lá þama og blóðið spýttist úr bringu hennar. Ég þorði ekki að hreyfa við henni. Það fór hrollur um manninn við að rifja þetta upp aftur. — Geturðu lýst manninum? vildi lögreglan vita. — Hann var dökkhærður, líklega um þrítugt og fremur þéttvaxinn. Hann var í síðum, Ijósum regnfrakka með hermannabelti. Meira sá ég ekki. Meðan á þessu gekk höfðu aðrir lögreglumenn kannað umhverfið og leitað að einhverju sem gæti gefið visbendingu um morðingjann. Nú kallaði einn þeirra: — Hér er eitt- hvað. Hann beindi kastljósi sínu að einkennilegu hrófatildri úr sprekum og greinum, sem gat líkst skýli því sem andaveiðimenn gera sér þegar þeir Iiggja í leynum. Að baki þess var grasið troðið niður í svörðinn og þar vom allnokkrir sígarettustubbar og sælgætisbréf. Hér var greinilega um að ræða umbúnað „gluggagægis“. Þama gat hann óséður virt fyrir sér pör sem komu á þessar slóðir til að njóta ásta. Bælt grasið og ný sælgætisbréfm bentu til að hann hefði verið á vett- vangi þetta kvöld. Lögreglumenn könnuðust við slíka menn til margra ára. Þeir em allmargir í hveiju samfélagi sem virðast hafa sérstaka ánægju af ásta- leikjum annarra. Vitað var að þeir biðu stundum tímunum saman eftir gmnlausu pari. Fæstir þessara manna era nauðgarar en margir þeirra hafa framið morð, flestir með hnífúm. Gerald Corbitt fékk sér oft gönguferð í vinnulok á kvöldin. Hann fannst stunginn í skógarlundi. Meðan leitinni að morðingja Mary Gibson var haldið áfiram í grenndinni var líkið flutt burtu til krafningar. Flestir lögreglumann- anna fóm síðan aftur á stöðina og tóku elskhugann með sér. I Ijós kom að hann var kaupsýslumaður af staðnum og fór af honum mjög gott orð. Þar sem lögreglan hafði fúndið var að gera en mig gmnaði aldrei að það endaði svona, sagði hún. — Raunar hafði ég ekki séð hana i nokkra mánuði. Hún bað mig að segja manninum sínum, ef hann skyldi spyija, að hún hefði verið í heimsókn hjá mér á tilsettum tíma þótt ég vissi vel að hún átti þá leyni- fúndi með öðmm manni. — Mér var ekki vel við þetta en

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.