Tíminn - 27.03.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 27.03.1990, Blaðsíða 1
. 1111111 Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjö tugi ára ÞRIÐJUDAGUR 27. MARS 1990 - 60. TBL. 74. ÁR< KR. 90,- Landbúnaðarráðherra um nýjan búvörusamning til aldamóta: Kjöt framleitt sam kvæmt þörf markaðar Gífurlega öflug samtök vestra samþykkja ályktun um að beita sér af alefli í hvalamálinu: Ganga í lið með okkur innan stjórnsýslu BNA Á ráðstefnu um skynsamlega nýtingu náttúruauð- myndagerðarmaður hafði flutt erindi um baráttu linda sem haldin var í Sait Lake City í Bandaríkjunum umhverfisverndunarsinna gegn hval og selveiðum á um helgina var samþykkt ályktun um að styðja norðurslóðum. Þessi ályktum er þýðingarmikil fyrir ísiendinga og Norðmenn í baráttu þeirra fyrir því að það að henni standa einhverjir áhrifamestu og fá að nýta auðlindir hafsins, þar með taldar þær fjársterkustu þrýstihópar í bandarískri stjórnsýslu. auðlindir sem felast í hvalastofnunum. Þessi ályktun var samþykkt eftir að Magnús Guðmundsson, kvik- • Blaðsíða 5 Frá bændafundinum á Hvanneyn. Á bændafundi á Hvanneyri um helgina gaf Steingrímur J. Sigfússon, landbúnaðarráð- herra, þá yfirlýsingu að ekki kæmi til greina af hálfu ríkisvaldsins að skrifa undir nýjan búvörusamning sem fæli í sér verðábyrgð á ákveðnu magni af kjöti. Nú væri hins vegar hugmyndin að tengja magntölur búvöru- samnings við neysluna árið á undan. Þannig yrði komið í veg fyrir að ríkið sæti uppi með Timamynd Arni Bjarna miklar birgðir af kjöti. Um þessar mundir standa yfir viðræður milli Bændasamtakanna og Landbúnaðarráðuneytisins um nýjan bú- vörusamning sem taka á við af þeim sem nú er í gildi og eru menn ásáttir um að nýr samningur gildi til aldamóta. Landbúnaðar- ráðherra telur að efnislega þurfi meginatriði samningsins að liggja fyrir næsta haust. • Opnan

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.