Tíminn - 28.03.1990, Blaðsíða 4

Tíminn - 28.03.1990, Blaðsíða 4
4 Tíminn Miðvikudagur 28. mars 1990 UTLOND Eistar hyggjast taka skref í átt til sjálfstæöis meö því að afnema sovésku stjómarskrána í Eistlandi, en þeir ganga þó ekki eins langt og Lithaugar sem lýstu yfir fullu sjálfstæði með þeim afleiðingum að í Lithaugalandi er nú allt morandi af sovéskum hermönnum í viðbragðsstöðu. Sovéskir hermenn handtaka Lithauga sem yfirgáfu sovéska herinn í kjölfar sjálfstæðisyfirlýsingar: Eistar hyggjast afnema sovésku stjórnarskrána Ekki sér fýrír endann á væríngum Eystrasaltsríkjanna og sov- éskra stjórnvalda. Taugastríðið í Lithaugalandi fer stigvaxandi og í gær bárust fréttir af því að Eistar hafi í hyggju að nema sov- ésku stjómarskrána úr gildi í Eistlandi. Hið nýkjöma þing Eist- lands, sem kemur nú saman í fýrsta sinn, mun greiða atkvæði um afnám stjómarskrárinnar um helgina og er talið öruggt að fulltrúar þjóðemissinna sem ráða yfir tilskildum tveimur þríðju hlutum þingsins, muni samþykkja afnámið. FRÉTTAYFIRLIT MOSKVA - Verkföll og pól- itísk ólga hefur orðið til þess að hægst hefur verulega á iðn- framleiðslu í Sovétríkjunum og bendir ekkert til þess að ástandið muni batna. BRASILÍA - Fernando Collor de Mello hinn nýi forseti Brasilíu sem gripið hefur til mjög harkalegra aðgerða til að bæta efnahagsástands lands- ins dró til baka ákvæði í bráða- birgðalögum sem heimilaði að fangelsa fólk sem uppvíst yrði að misnotkun efnahagslegs valds. LONDON - 27 manns féllu og 22 særðust er afganskir skæruliðar hófu eldflaugaárás- ir á íbúahverfi Kabúl. WINDHOEK - Sam Nu- jomba forseti Namibíu veitti fjölda fanga sakaruppgjöf. BÚDAPEST - Allt bendir til þess að samsteypustjórn miðjuflokka verði ofaná í Ung- verjalandi. Þeir tveir flokkar er hlutu flest atkvæðin eru báðir miðjuflokkar sem reyndar hafa barist af mikilli hörku um hylli ungverskra kjósenda í þessum fyrstu frjálsu kosningum sem haldnar eru í Ungverjalandi I fjóra áratugi. BEIRÚT - Sovétríkin hafa fækkað verulega í starfsliði sendiráðs síns i Beirút eftir að öfgasamtök múslíma hótuðu að ráðast á þau lönd sem standa að fjöldaflutningum Gyðinga frá Sovétríkjunum til Israel. AUSTUR-BERLÍN Kosningabandalaa hægri- manna sem sigraoi svo glæsi- lega í kosningunum í Austur- Þýskalandi vill að Volks- kammer, austur-þýska þingið, skuli hefja störf 3. apríl þrátt fyrir að grunur leiki á að hluti þingmanna hafi unnið fyrir hins illræmdu Stasi öryggislög- reglu. LOS ANGELES - Kvik- myndin „Driving Miss Daisy" hlaut Oskarserðlaunin fyrir bestu kvikmyndina árið 1989 og hin áttæða leikkona Jezzica Tandy er leikur Miss Daisy hlaut Óskarinn sem besti kven- leikarinn í aðalhlutverki. írska kvikmyndin „My Left Foot“ skaut kvikmyndum stóru kvik- myndafyrirtækjanna ref fyrir rass og hlaut tvenn óskar- sverðlaun. Breski leikarinn Daníel Day-Lewis hlaut verð- laun fyrir besta karlhlutverkið og Brenda Fricker hlaut verð- launin fyrir besta leik í auka- hlutverki. Afnám sovésku stjómarskrárinnar þýðir að sovésk lög munu ekkert gildi hafa í Eistlandi, einungis lög er eistneska þingið samþykkir. Hins vegar ganga Eistar ekki eins langt og Lithaugar sem lýstu yfir fullu sjálf- stæði 11. mars. Vytautas Landshergis, forseti Lit- haugalands, itrekaði í gær ótta sinn um að Sovétmenn hefðu ákveðið að beita hervaldi í Lithaugalandi og biðlaði til vestrænna ríkja um hjálp. Landsbergis lýsti þessum ótta sínum Glæpir Stalínstímans koma nú upp á yfirborðið í Austur-Evrópu eftir því sem lýðræðisþróunin gengur lengra. Um helgina fúndu verkamenn á veg- um austur-þýskra stjómvalda tvær fjöldagrafir í Austur-Þýskalandi þar sem talið er víst að fómarlömb ör- yggislögreglu Stalíns sé að finna. Það var hin opinbera fréttastofa Austur-Þýskalands sem í gær skýrði ffá því að verkamenn hefðu eftir nokkra leit fúndið jarðneskar leifar fólks í skógunum nærri bænum Or- anienburg. Bærinn er ekki langt ffá útrýmingarbúðum nasista í Sachsen- yfir eftir að sovéskir fallhlífaher- menn höfðu mðst inn á sjúkrahús í Vilnius og Kaunus tekið höndum Lit- hauga er gerst höfðu liðhlaupar úr sovéska hemum í kjölfar sjálfstæðis- yfirlýsingar þings Lithaugalands. Um sama leyti hertóku fallhlífaher- menn aðalstöðvar kommúnista- flokksins í Vilnius. Landsbergis sagði að greinileg stefnubreyting hefði orðið hjá sov- éskum stjómvöldum á mánudaginn og vitnaði í orð Mikhaíls Gorbat- hausen, en þeim búðum var breytt í fangabúðir öryggislögreglu Stalíns eftir að sigur hafði unnist á Þjóðveij- um í síðari heimsstyijöldinni. Er talið ömggt að fómarlömb sovésku örygg- islögreglunnar hvíli í gröfúnum. Grafimar fúndust eftir ábendingum Þjóðveija er sovéska öryggislögregl- an hafði í haldi í Sachsenhausen á ár- unum 1945 til 1948. A laugardaginn hafði fréttastofan skýrt ffá því að fjöldagröf hefði fund- ist í bænum Neubrandenburg þar sem fjölda líka fómarlamba sovésku ör- yggislögreglunnar væri að finna. sjofs, forseta Sovétríkjanna, en hann sagði hervaldi ekki verða beitt í Lit- haugalandi nema að lífi manna yrði stefnt í voða. Áður höfðu sovésk yfir- völd algerlega hafnað hervaldi. Lithaugar hafa krafist þess að sov- ésk yfirvöld sleppi Lithaugunum sem yfirgefið höfðu sovéska herinn og sakað Sovétmenn um mannrán. Eistar og Lettar hafa fordæmt að- gerðir sovéskra stjómvalda í Lit- haugalandi, en em þó ekki reiðubún- ir að taka eins stórt skref og Lithaugar gerðu með sjálfstæðisyfir- lýsingu sinni þótt afnám sovésku stjómarskrárinnar í Eistlandi sé ótví- rætt spor í þá átt. Eistar hafa hins vegar lýst áhuga sínum fýrir viðræðum við sovésk stjómvöld um sjálfstæði landsins og vilja greinilega ná því marki með samningum, enda þurfa þeir að taka Fjöldagrafimar í Neubrandenburg fúndust eftir vísbendingu sagnfræð- ingsins Dieters Krúgers, sem rann- sakað hefúr örlög hinna fjölmörgu fanga sem hurfú sporlaust í höndun- um á sovésku öryggislögreglunni. Annar sagnfræðingur Gerhard Finn hefúr leitt getur að því með rökum eftir ítarlegar rannsóknir að um það bil 70 þúsund Þjóðveijar hafi látist af harðræði eða hreinlega verið drepnir í fangabúðum sovésku öryggislögregl- unnar. tillit til hinna íjölmörgu Rússa er búa í Eistlandi. í Eistlandi og Lettlandi em Eistar og Lettar ekki nema rétt rúmlega helmingur íbúa, en í Lit- haugalandi em 80% íbúa Lithaugar. Þess má geta að kommúnistaflokk- urinn i Eistlandi sagði skilið við sov- éska kommúnistaflokkinn um síð- ustu helgi og fetaði þannig í fótspor kommúnistaflokksins í Lithauga- landi er tók slíkt skref í desember. Þá mun kommúnistaflokkurinn í Lett- landi ræða hugsanlegan aðskilnað á þingi sínu 6. april. Mjakast í friðarátt Javier de Cuellar, aðalritari Sam- einuðu þjóðanna, segir að mál séu að mjakast í friðarátt i Vest- ur- Sahara. De Cuellar hefur að undanfomu rætt við stjómvöld i Marokkó og leiðtoga Polasaríó skæmliðahreyfingarinnar í Vest- ur- Sahara, en þessir aðilar hafa háð styrjöld um þessa fýrrum ný- lendu Spánveija þau fimmtán ár sem liðin em ffá því spænsk stjómvöld yfirgáfú svæðið. — Við höfúm náð nokkrum ár- angri. En það em enn ýmis vandamál í veginum sem við verðum að reyna að leysa svo fljótt sem auðið er. Þetta er hæg þróun, sagði De Cuellar á blaða- mannafundi í gær. Báðir aðilar hafa samþykkt að haldin verði þjóðaratkvæða- greiðsla undir stjóm Sameinuðu þjóðanna um það hvort Vestur- Sahara skuli hljóta sjálfstæði eða hvort landsvæðið skuli sameinast Marokkó. Hins vegar em menn ekki á eitt sáttir um það hvemig að því verði staðið. Glæpir Stalínstímans koma upp á yfirborðið: Fjöldagrafir finnast í Austur-Þýskalandi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.