Tíminn - 13.03.1990, Síða 1

Tíminn - 13.03.1990, Síða 1
Forsvarsmenn sveitarfélaga kynntu í gær erlendum álfurstum aðstæður í Eyjafirði annars vegar og Reyðarfirði hins vegar: Íslefídingum búsettum erlendis fjölgaði mikið í fyrra: Landanum fjölgar álíka erlendis og hér heima íslendingum sem flultu í burtu frá íslandi í fyrra ekki miklu að fjölgun íslendinga erlendis hafi náð fjölgaði um 1200 umfram þá sem fluttu til landsins. því að vera jafn mikil og fjölgun íslendinga varð á Ef börnum íslendinga, sem fæddust í útlöndum í Islandi. fyrra, er bætt við fjölda þeirra sem fluttu út munar • Baksíða Allir vilja fá álver undir b ■ rn m r m r r m m m ■ ■■ m m Forstjórar frá álfyrirtækjunum Alu- max og Hooghovens fóru í gær til Akureyrar og Austfjarða til að kynna sér staðhætti í Eyjafirði og á Reyðarfirði í tengslum við hugs- anlega staðsetningu nýs álvers á þessum stöðum. Þeir munu ræða við forsvarsmenn úr Hafnarfirði í dag vegna þriðju mögulegu stað- setningar álvers - í Straumsvík. Forstjórarnir ræddu við heima- menn á báðum stöðum, sem gerðu álfurstunum skilmerkilega grein fyrir þeim kostum sem fælust í því að staðsetja álverið hjá þeim og svöruðu spurningum þeirra, m.a. um stöðugleika í framboði á vinnu- afli. í dag kemur forstjóri Grénges Al- uminium til landsins og verður þá undirrituð viljayfirlýsing um að gengið verið til lokasamningavið- ræðna um nýtt álver á íslandi. •.S/aðs/ða 5 Forstjórarnir koma til Fteykjavíkur í gær eftir aö hafa kynnt sér aðstæður við Eyjafjörð og á Reyðarfirði. Timamynd: Pjetur

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.