Tíminn - 14.03.1990, Blaðsíða 4

Tíminn - 14.03.1990, Blaðsíða 4
4 Tíminn Miðvikudagur 14. mars 1990 FRÉTTAYFIRLIT BONN - Sovétmenn, Bretar, Frakkar og Bandaríkjamenn hófu, ásamt þysku ríkjunum tveimur, viöræour um undir- búning fulls sjálfræðis Þýska- lands sem Þjóðverjar misstu í lok heimstyrjaldarinnar siðari þegar Þriðja ríkið leið undir lok. BONN - Úrslit kosninganna í Austur-Þýskalandi ættu að verða Ijós 90 mínútum eftir að kjörstöðum lokar 18.mars svo fremi sem símakerfið í landinu klikkar ekki, tölvur slái ekki út vegna rafmagnsbilana og Austur-Þjóðverjar hafi yfirstigið áralangan ótta við að tjá skoðanir sínar við ókunnuga. STOKKHÓLMUR - Nel- son Mandela hvatti til harðari efnahagsþvingana á Suður- Afríku og einnig til þess að ríki slíti stjórnmálasambandi við ríkisstjórn Suður-Afríku. Það væri eina leiðin til að flýta fyrir afnámi aðskilnaðarstefnunnar í Suður-Afríku. GENF - Líbýa neitaði því að í landinu væru framleidd efna- vopna eftir að Bandaríkjamenn ítrekuðu ásakanir sínar þess efnis á alþjóðlegri ráðstefnu um afvopnun. RANGOON - Frambjóð- endur stjórnarandstöðunnar í Burma hófu kosningabaráttu sína, en fyrstu fjölflokkakosn- inaarnar í landinu í áratugi nalgast nú óðum. Herinn hela- ur nú um stjórnvölinn. MUZAFFARABAD - Benazir Bhutto forsætisráð- herra Pakistan predikaði sigur hersveita múslíma sem berjast gegn yfirráðum Indverja í Kasmír og hét þeim stjórn- málalegum stuðninai pakist- önsku stjórnarinnar. vishwan- ath Pratap Singh forsætisráð- herra Indlands neitaði að láta undan þrýstingi hins völduga Hindúaflokks um að afnema stjórnarskrárbundinn rétt hins íslamska meirihluta í Jammu og Kasmírhéraði. LISBURN - Maður var skot- inn til bana í þorpinu Lisburn á Norður-írlandi og er talið víst að írski lýðveldisherinn hafi staðið að baki morðinu. y i nn Ú T L Ö N DIÍH Iiiiiii i III11 n SIIH i I1!!5Í[H 111 Hiiimtii 11 imiu i I11ÍHI111 Iiíi Hf,iin 1111S»1111 I^y 111II111 i i ir i 11 i Mikhail Gorbatsjof forseti Sovétríkjanna viðurkennir ekki sjálfstæði Litháen: „Fullveldisyfirlýsing Litháa merkingarlaus“ Mikhaíl Gorbatsjof forseti Sovétríkjanna viðurkennirekki sjálf- stæði Litháen og segir að fullveldisyfirlýsing þings Litháa á sunnudag sé merkingarlaus með öllu. Hefur hann útilokað allar viðræður sovéskra stjómvalda við Eystrasaltsríkin þijú, Eist- land, Lettland og Litháen, um hugsanlega úrsögn þessara ríkja úr Sovétríkjunum. -Ég tel þessa ákvörðun ólöglega og ógilda. Litháar hafa ásamt fulltrúum Lettlands og Eistlands farið fram á viðræður. Það er ekki um neinar við- ræður að ræða. Við ræðum aðeins við erlend ríki, sagði Gorbatsjof í upp- hafi þingfundar sovéska fulltrúa- þingsins í gær. Gorbatsjof sagði að stjómvöld í Sovétríkjunum myndu síðar gefa út bæði lagalega og stjómmálalega yfir- lýsingu um sjálfstæðisyfirlýsingu Litháa. -Okkar afstaða mun verða opinber- uð eins fljót og auðið er, sagði Gor- batsjof. Gorbatsjof sagði að mál þetta yrði lagt fyrir Æðsta ráð Sovétríkjanna um leið og fulltrúaþinginu sem nú stendur yfir, yrði lokið. Gert er ráð fyrir að því ljúki í dag og mun Gor- batjsof þá hafa mun víðtækari völd sem forseti Sovétríkjanna en hann hafði þegar fúlltrúaþingið hóf störf á mánudag. Gorbatsjof tók fram í ræðu sinni að á fúlltrúaþinginu væm nokkrir þing- fúlltrúar frá Litháen og bauð hann þá sérstaklega velkomna. Enginn fúll- trúi ffá Litháen mætti á fúlltrúaþing- ið á mánudag, enda ættu þeir ekki seturétt þar ef Litháen væri fúllvalda og sjálfstætt ríki. Hins vegar tók Georgy Shakhnaz- arov leiðtogi kommúnista í Litháen að á fulltrúaþinginu væra nú 36 af þeim 56 fúlltrúum sem kjömir vora í Litháen á síðasta ári og sagði þá líta á sig sem áheymarfulltrúa, enda hafði Gorbatsjof beðið þá sérstaklega um að mæta. Fulltrúaþing Sovétríkjanna veitti Gorbatsjof mun víðtækari völd á fundi sínum í gær þegar þingið sam- þykkti ffumvarp sem kveður á um styrkingu ífamkvæmdavaldsins. Mun forseti Sovétríkjanna nú hafa svipaða stöðu og forseti Frakklands og forseti Bandaríkjanna, jafnvel en meiri völd í sumum málum. Mikil andstaða ríkti meðal róttækra um- bótasinna við þessa breytingu þar sem þeir töldu vald forseta verða allt of mikið og hætta yrði á einræði líkt og á Stalíntímanum. Hins vegar er breytingin kærkomin fyrir Gorbat- sjof sem getur nú beitt sér betur í að koma umbótastefnu sinni á framfæri. Þá samþykkti fúlltrúaþingið sögu- lega tillögu um að bundin yrði endir á einokun og forræði kommúnista- flokksins í sovéskum stjómmálum. Mikhaíl Gorbatsjof forseti Sovétríkjanna sem í gærfékk mjög aukin völd sem slíkur þegar fulltrúaþing Sovétríkjanna samþykktu frumvarp um stóraukið ffamkvæmdarvald forsetans. Gorbatsjof sagði í gær að full- veldisyfiriýsing Litháa ffá því á sunnudag værí merkingariaus. Shítar skjóta á Shíta en kristnir á kristnaa Ringulreið ríkir nú í Beirútborg þar sem harðir bardagar vora háðir í gær. í austurhlutanum og á svæðunum norðaustur af Beirút skutu kristnar hersveitir Michel Aouns á stöðvar hinna kristnu Líbönsku hersveita, George Bush forseti Bandaríkjanna létti í gær viðskiptabanni af Níkarag- va sem verið hefur í gildi frá skömmu eftir byltingu. Með þessu vil Bandaríkjastjórn létta með ný- kjörinni ríkisstjórn Chamorros for- seta sem bar sigurorð af Sandínistum í kosningum nýverið. Ljóst er að með þessu gefa Bandaríkamenn Cha- morro tækifæri til að reisa efnahags- líf Níkaragva úr rústum, en við- skiptabann og efnahagsþvinganir Bandaríkjamanna, ásamt hernaðar- aðgerðum Kontraliða sem nutu dyggs stuðnings Bandaríkjamanna urðu til þess að leggja efnahagslíf Níkaragva I rúst. Að auki mun Bush leggja til við Bandaríkjaþing að það samþykki veglega efnahagsaðstoð til Níkarag- va, alls 300 milljónir dollara. Það voru einmitt efnahagsmálin sem talin eru hafa ráðið úrslitum í sem svöraðu skothríðinni. Urðu átökin í kjölfar yfírlýsingar Aouns sem sagði að ekkert mjakaðist í ffið- arviðræðum kristinna manna. Þessi átök urðu til þess að patríar- kinn í Líbanon Nasrallah Butros kosningunum í Níkaragva og telja stjórnmálaskýrendur að almenningur í Níkaragva hafi gert sér grein fyrir að Bandaríkjamenn myndu styðja Níkaragva dyggilega efnahagslega ef Chamorro yrði kjörinn forseti. Það má segja að ríkisstjómin í ísrael hafí hvellsprangið í gær, en þá rak Yitzhak Shamir forsætisráðherra og formaður Likudbandalagsins Shim- on Peres fjármálaráðherra og for- mann Verkamannaflokksins úr ríkis- stjóminni. Aðrir ráðherrar Verkamannaflokksins sögðu þá snar- lega af sér, svo nú ríkir stjómar- kreppa í ísrael eftir vikna þjark um hugsanlegar friðarviðræður við Pal- Sfeir hvatti forseta landsins, hinn kristna Elias Hrawi sem nýtu stuðn- ings Sýrlendinga og hluta múslíma, til þess að taka stjómina á svæðum kristinna manna í Austur-Beirút og nágrenni, Er þetta í fyrsta skipti sem patríarkin tekur þennan pól í hæðina í deilum kristinna manna. Hann hefur hins vegar hótað kristnum mönnum bannfæringu ef þeir haldi áfram að drepa hvom annan. Þegar leið á daginn hófust einnig harðir bardagar í hverfúm Shíta í vesturhluta Beirút. Þar áttust við sveitir hinna öfgafúllur Hizbollah samtaka sem njóta stuðnings írana og hinna hófsamari Amalliða sem njóta stuðnings Sýrlendinga. Eijur þessara fylkinga era ekki nýjar af nálinni, en bardagamir í gær era þeir hörðustu þeirra í millum á þessu ári. estínumenn. Því kom ekki til þess að stjómin félli í atkvæðagreiðslu um vantraust eins og steíndi í. Yitzhak Shamir gerði sér lítið fyrir og rak Shimon Peres úr ríkisstjóm- inni þegar Peres krafðist þess að Shamir og ráðherrar Likudbanda- lagsins samþykktu friðaráætlun Bandaríkjamanna sem gerði ráð íyrir friðarviðræðum Israelsstjómar og kjörinna fulltrúa Palestínumanna á MÖRKIN JAFNGILD Stjómvöld í Vestur-Þýskalandi segj- ast reiðubúin að samþykkja þá kröfú austurþýska seðlabankans um að verðgildi vesturþýska marksins og austurþýska marksins verði það sama ef samið verði um gjaldeyrisbanda- lag þýsku ríkjanna. -Við getum ekki gert austurþýskum sparifjáreigendum það að sparifé þeirra rými. Þetta þýðir einn á móti einum í gengi, sagði Helmut Hauss- mannefnahagsmálaráðherra Vestur- Þýskalands í gær. Haussmann vildi ekki tjá sig um það hvenær gjaldeyrisbandalagið gæti komist á fót, en nú fara ffam samn- ingaviðræður stjómvalda þýsku ríkj- anna um það efni. Ljóst er að þessi yfirlýsing Hauss- manns mun liðka mjög fyrir samn- ingum ríkjanna um gjaldeyrisbanda- lag, en svartamarkaðsgengi á Vestur-Þýsku marki í Austur-Þýska- landi er einn á móti ijórum. hemumdu svæðunum. Shamir og hið hægrisinnaða Likudbandalag vildi ekki ganga að skilmálum Banda- ríkjamanna, en Verkamannaflokkur- inn féllst á þá. Það stefnir því í nýjar þingkosning- ar í ísrael því staðan á ísraelska þing- inu er þannig að nær ómögulegt er að mynda meirihlutastjóm öðravísi en ríkisstjóm Verkamannaflokksins og likudbandalagsins. George Bush afnem- ur viðskiptabann Ríkisstjórnin hvellsprungin

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.