Tíminn - 15.03.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 15.03.1990, Blaðsíða 1
¦¦¦^¦I^B Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjö tugi ára 74. ÁRG. ISÖLUKR.St Gagnmerk matvælaframleiðsluþjóð býr við yfir- þyrmandi sóðaskap vegna stuttra skolpleiðslna Miðað við niðurstöður úr sam- vinnuverkefni tíu Evrópuþjóða þar sem fjörur landanna voru kannaðar á kerfisbundinn hátt eru íslenskar fjörur álíka skítugar og fjörur iðnríkja í Evrópu þar sem milljónir manna búa. Það er hins vegar sérstaklega athygl- isvert og kom aðstandendum könnunarinnar á óvart að á ís- landi þar sem íbúarnir byggja afkomu sína á matvælafram- leiðslu við sjávarsíðuna eru fjör- urnar miklu skolpmengaðri en í Evrópu. Þetta stafar fyrst og fremst af því að skolplagnir eru svo margar og stuttar, að haf- straumar hrífa það ekki með sér. Fylgifiskar skolpsins eru mikil fjöldi af rottum og fram hefur komið að um 75 % máva eru sýktir af salmonellu. • Blaðsíða 5 **mi ííii ^***^^ Leita af Lögreglan I Reykjavík þorðl ekki annað en að kalla til tvo kafara upp úr kl. 18:00 í gær, eftir að sleði hafði fundist á floti í vök í Tjörninni f Reykjavik I gær. Sem betur fer fundu kafararnir sem * hér sjást að störfum ekkert, og ekkl er barns saknað. Ástæða *5ki G fl II er þó m ab nvet)a ,olk tM að bryna varkárni <yrir börnum sínum ,"^*r ¦ 5f ¦ ¦ ef þau fara niður á Tjörn. Timomynd Pjetur 11 ' iii v' ' ii i ' r iM ii '' m iii -i: • m i -; 1 ! Rafmagnseftirlitið hefur áhyggjur af eldhættu vegna gamalla raflagna í Reykjavík: Rafmagn tímasprengja í fjórða hverju húsi Rafmagnseftirlitið telur að um fjórðungur húsa í hefur ekki bolmagn til að sinna verkefninu, en Reykjavík sé búið gömlum og ófullkomnum raf- vonast til að geta fengið húseigendur sjálfa til liðs lögnum og rafmagnstöflum sem veruleg eldhætta við sig. stafar af. Stofnunin sem á að hafa eftirlit með þessu # Opnan

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.