Tíminn - 15.03.1990, Blaðsíða 2

Tíminn - 15.03.1990, Blaðsíða 2
2 Tíminn Fimmtudagur 15. mars 1990 Jón Eiríksson og Sigurbjörg Geirsdóttir eiga 3 af 12 afurðahæstu kúm landsins. Jón segir kúabúskap vera bindandi: „Maður er bundinn á bás eins og kýrnar“ Á síðasta ári mjólkaði meðalkýrin á íslandi 4005 kg., sem þýðir að hún mjólkaði 7 kílóum meira á síðasta ári en á árinu 1988. Þær kýr sem mjólka mest mjólka hins vegar meira en helmingi meira en meðaikýrin. Vinninginn hefur Fjóla frá Hvanneyri í Andakíl, en Þetta kcmur fram í nýjasta tölu- blaöinu af Frey, en þar er gerð grein fyrir afurðabestu kúm lands- ins, afurðahæstu búum landsins og fleiru sem viðkemur nautgripa- rækt á síðasta ári. Það velcur nokkra athygli að á lista yfir 12 afurðahæstu kýr landsins eru þijár frá Búrfelli í Ytri-Torfustaða- hrepp í Miðfirði. Það eru hjónin Jón Eiríksson og Sigurbjörg Geirsdóttir sem eiga þessa kostagripi. Þau hjón voru jafhframt í öðru sæti yfir af- urðahæsta búið á síðasta ári, fjórum kilóum á eftir Klemensi Halldórs- syni, bónda á Dýrastöðum í Norður- árdal. Jón og Sigurbjörg hafa mörg undanfarin ár verið í efstu sætunum. Jón var spurður hver væri galdurinn við að láta kýmar mjólka svona vel. „Þetta er enginn sérstakur galdur. Aðalatriðið er að vera með gott fóð- ur. Maður reynir náttúrulega að stunda þetta vel á meðan maður er i þessu. Þetta er þannig búgrein að þú verður að vera í þessu og stunda þetta eða ekki. Þetta er ekki íhlaupagrein. Það er jafnframt megingalli hennar. Maður vildi gjaman eiga lengri firí. Segja má að þú sért bundinn á bás eins og kýmar. Við erum í þessari atvinnugrein til þess að hafa peninga út úr henni og því reynir maður að láta gripina mjólka. Þetta er raunvemlega eins og hvert annað fyrirtæki." Er það ekki orðið ykkur metnaðar- mál að vera á þessum lista? „Nei, það held ég ekki. Það hentar okkur betur að vera með fáa gripi og Tafla 3. Kýr sem mjólkuðu yfir 8000 kg árið 1989 Nafn Faðir Mjólk kg Fila kg Mjólkur- fita kg Prótein Mjólkur- prótein Bær Fjóla 286 Brúskur 72007 S743 4.30 376 3.32 291 1 Ivanncvri. Andakíl Himna 121 S742 4.43 3S7 3.67 321 Böðmóðsstöðum. Laueardal Kotasæla 4S Njörður 77004 S633 4.02 347 3.21 277 Búrfelli. Miðlirði Laula 130 Víðir 76004 S273 3.78 312 3.47 2S7 Elra-Ási. Hólahreppi Pía 79 Bcrgur 74003 8239 3.99 329 3.19 263 Dvrastöðum. Norðurárdal Barhara 150 Bátur 71004 8226 3.16 260 3.13 257 Nvjahæ. Andakílshreppi Mjöll 39 8219 4.13 339 3.51 288 Litlu-Tungu. Holtitm Gæfa 171 Fjalli 81033 8187 4.88 400 3.30 270 Brakanda. Skriðuhrcppi Formósa 53 Skúti 73010 8185 3.73 306 3.2S 269 Búrlelli. Miðlirði Líf 17 Brúskur72007 8110 3.69 299 3.04 246 Elri-Brunná. Saurhæ Einscmd 57 Ylur74010 8078 4.60 372 3.50 283 Búrlelli. Miðlirði Dúddí 117 Kópur 82001 8031 3.88 311 3.51 2S1 Brekkukoti. Reykholtsdal unum. Þannig geta menn fargað þeim strax sem ekki mjólka nægilega vel og það gemm við miskunnarlaust. Við setjum flesta kvígukálfana á og förgum þeim síðan ef þeir reynast ekki vel á fyrsta eða öðra mjólkur- skeiði," sagði Jón. - EÓ láta þá skila miklum afiirðum. Það kæmi f sjálfum sér alveg til greina að vera með fleiri gripi og fá þá minna út úr hveijum grip. Mér finnst þetta koma betur út kostnaðarlega, fastur kostnaður er minni, vinna á grip er minni og framleiðni meiri.“ Er ekki mjög mikilvægt fyrir allt ræktunarstarf að bændur haldi skýrslur yfir kýmar? , jú, það er lykilatriði. Menn ná eng- um árangri nema að skrá skýrslur því að þá fá menn upplýsingar um grip- ina og vita hvað þeir em með í hönd- Dýra og plöntu- orðabók komin út Tímamynd Pjetur Útgáfu 3. bindis Raftækniorðasafns fylgt úr hlaði hjá Menningarjsóði. 3. bindi Raftækniorðasafns komið út: Vinnsla, flutningur og dreifing raforku Bókaútgáfan Örn og Örlygur hef- ur gefið út dýra- og plöntuorða- bók, hina fyrstu sinnar tegundar hér á Iandi. Orðabókin er ensk-lat- nesk- íslensk og latnesk-íslensk- ensk. Höfundurinn, Óskar Ingimarsson, hefur um árabil fengist við þýðingar náttúmlífsmynda í sjónvarpi og þýtt eða annast útgáfu á fjölmörgum nátt- úmffæðibókum. Það starf hefur að sjálfsögðu komið honum til góða við samningu orðabókarinnar. I hinu nýju orðabók er að finna yfir 11.700 nöfh dýra og plantna á ensku, latínu og íslensku. Vlsindaheiti og ís- lenskar þýðingar fylgja öllum aðal- heitum, en auk þess er fjöldi tilvís- ana, þar eð tvö eða fleiri nöfh em á mörgum tegundanna. Þessi bók ætti að vera fengur skólafólki, þýðend- um, starfsmönnum fjölmiðla og öðr- um þeim sem þurfa á íslenskri þýð- ingu dýra- og plöntunafha að halda. Rétt er að benda á að þar sem bókin er einnig latnesk-íslensk þá getur hún einnig gagnast þeim sem þýða af öðr- Meistara- og verktakasamband byggingarmanna hefur nú hafið út- gáfu skírteina sem dreift er til fé- lagsmanna aðildarfélaganna. Er hér um að ræða svokölluð meistaraskír- teini. Nokkuð hefur borið á því á undan- förnum missemm, að ófaglærðir hafa óátalið gengið í störf iðnmeist- ara. Verkkaupar hafa tíðum orðið fyrir skakkaföllum af göllum sem upp hafa komið þegar „meistarinn" reyndist ekki hafa tilskilin lögbundin réttindi. Hér er um mikið öryggisatriði fyrir verkkaupa að ræða þar sem um tungumálum en ensku. Höfundur tileinkar Hinu íslenska náttúmffæðifélagi bókina á aldaraf- mæli þess með þakklæti fyrir ómet- anleg ffæðslu. iðulega hafa komið upp deilumál um fagmennsku og ábyrgð verktaka og iðnaðarmanna. Þegar á reynir hefur oft verið um að ræða „fúskara“ sem enga ábyrgð bera, en fagfélög iðn- meistara gæta þess sérstaklega að innan þeirra raða séu eingöngu rétt- indamenn að störfum. Það er von stjórnar M.V.B. að útgáfa meistaraskírteina verði upp- hafið að strangara eftirliti. Em verk- kaupar hvattir til að ganga úr skugga um að þeir skipti eingöngu við réttindamenn og krefjast þess að menn sýni skírteinin. Menningarsjóður hefur gefið út 3. bindi Raftækniorðasafns og ber bókin heitið Vinnsla, flutningur og dreifing raforku. Bókin fjallar um mannvirki og bún- að raforkuvinnslu, rekstur aflstöðva, skipulagningu, eiginleika, rekstrarör- yggi og stýringu raforkukerfa, að- veitu- og dreifistöðva. Raffækniorðasafnið gegnir þrenns konar hlutverki. í fyrsta lagi ía not- endur þess orðabók á tíu tungumál- um, í öðm lagi er hér alfræðiorðabók Frjálst verö á loönuhrognum Verðlagsráð sjávarútvegsins ákvað á fundi á mánudag að gefa fijálsa verðlagningu á loðnuhrognum til frystingar á vetrarloðnuvertíð 1990. Þá var ennfremur ákveðið að verð- lagning á fiskúrgagni og lifur skuli vera fijáls frá 1. febrúar sl. til árs- loka. með skýringum hugtaka á þremur tungumálum og í þriðja lagi gegnir orðasafhið hlutverki alþjóðlegs stað- als. Hún er kjörin handbók öllum þeim er starfa á sviði raforkutækni, nem- endum og kennuram iðnskóla og æðri skóla. Samtök í viðskiptalífinu sameinast um skrifstofuhald: Verslunarráð og FIS í eina sæng Verslunarráð og Félag íslenskra stórkaupmanna sameinuðust um skrifstofurekstur um síðustu ára- mót — Skrifstofu viðskiptah'fs- ins. Bæði Verslunarráðið og Fé- lag ísl. stórkaupmanna munu þó verða til og starfa áfram hvort um sig en þeir sem voru aðilar að báðum félögunum greiða nú eitt félagsgjald í stað tveggja áður. Verslunarráðið verður eftir sem áður faglegur heildarvettvangur og málsvari viðskiptalífsins. Þá er ráð- ið aðili að alþjóðlegum samtökum verslunarráða og hefur í krafti þess aðstöðu til að afla viðskiptaupplýs- inga og —sambanda. Félag íslenskra stórkaupmanna verður á sama hátt áfram fagfélag í heildverslun, millirikjaviðskiptum og vömdreifingu. Skrifstofa viðskiptalífsins er í húsi verslunarinnar þar sem áður var skrifstofa Verslunarráðs. —sá Meistara- og verktakasamband byggingarmanna: MEISTARA- SKÍRTEINI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.