Tíminn - 15.03.1990, Blaðsíða 14

Tíminn - 15.03.1990, Blaðsíða 14
Fimmtudagur 15. mars 1990 14 Tíminn illllll ÚTVARP/SJÓNVARP II lilllllllli III lilllll III I lllllllllllllllllllllll 20.30 Lottó 20.35 ’00 á stöðinni. Æsifréttaþáttur í umsjá Spaugstofunnar. Stjórn upptöku Tage Am- mendrup. 20.55 Allt í hers höndum. Breskur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.20 Fólkid í landinu. Óskar á Eyjaslóð. Þorsteinn J. Vilhjálmsson ræðir við Óskar Guðmundsson, fisksala í Sæbjörgu. 21 .40 Syndir feðranna (Inspector Morse: Sins of the Fathers). Nýleg ensk sjónvarpsmynd. Aðalhlutverk John Thaw. Hinn snjalli Morse lögreglufulltrúi bregst ekki þegar sakamál eru annars vegar. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 23.25 Sammy Davis yngri. Þessi víðfrægi skemmtikraftur átti 60 ára starfsafmæli á dögun- um. Fjöldi þekktra leikara og söngvara kemur fram í þættinum og fagna með honum, þ. á m. Eddie Murphy, Whitney Houston, Michael Jack- son o.fl. 00.55 Útvarpsfróttir í dagskráriok. STOÐ2 Laugardagur 17. mars 00.00 Með Afa. Ali ællar aö vera með ykkur eins og venjulega, sýna teiknimyndir, spjalla við ykkur og gera fleira skemmtilegt. Stöð 2 1990. 10.30 Denni dæmalausi. Dennis the Menace. Fjörug teiknimynd. 10.50 Jói hermadur. G.l. Joe. Spennandi teiknimynd fyrir krakka á öllum aldri. 11.15 Peria. Jem. Mjög vinsæl teiknimynd. 11.35 Ben|i. Leikinn myndaflokkur fyrir yngri kynslóðina um hundinn skemmtilega, Benji. 12.00 Popp og kók. Endurtekinn þáttur frá því í gær. 12.35 Skær Ijós borgarinnar. Bright Lights, Big City. Myndin byggir á samnefndri metsölu- bók rithöfundarins Jay Mclnerney sem kom út 1984. Aðalhlutverk: Michael J. Fox, Kiefer Sutherland, Phoebe Cates og Swoosie Kurtz.. Leikstjóri: James Bridges. 1988. 14.20 Frakkland nútímans. Aujourd'hui en France. Fræðsluþáttur. 14.50 Fjalakötturinn. Táldregein. Theor- em. Kvikmyndin Theorem er byggð á skáldsögu Pier Paolo Pasolini. Persónur myndarinnar eru hástéttarfólk. Aðalhlutverk: Silvana Mangano, Terence Stamp, Massimo Girotti, Anne Wiaz- emsky og Laura Betti. Leikstjóri: Pier Paolo Pasolini. 16.50 Kettir og húsbændur. Katzen Wander auf Traumpfaden. Endurtekin þýsk fræðslu- og heimildarmynd. Fyrri hluti. 17.00 Handbolti. Bein útsending. Umsjón: Jón örn Guðbjartsson og Heimir Karlsson. Dag- skrárgerð: Birgir Þór Bragason., Stöð 2 1990. 17.45 Falcon Crest. Bandarískur framhalds- myndaflokkur. 18.30 Land og fólk Endurtekinn þáttur þar sem Ómar Ragnarsson heimsækir fólk, kannar stað- hætti og nýtur náttúrufegurðarinnar með áhorf- endum. Stöð2 1989. 19.19 19.19. Fréttir. Stöð 2 1990. 20.00 LandslaglA. Vangaveltur. Flytjandi: Ellen Kristjánsdóttir. Lag: Nick Cathart Jones. Texti: Ingólfur Steinsson og Friðrik Karlsson. Útsetning: Friðrik Karlsson. Stöð 2. 1990. 20.05 SérsveHin. Mission: Impossible. Spenn- andi framhaldsmyndaflokkur. 20.55 Ljósvakalíf Knight and Daye. Ðandarísk- ur framhaldsþáttur. 21.25 Kvikmynd vikunnar. Heragi. Stripes. John gekk í herinn og herinn verður aldrei samur aftur. Kvikmyndahandbók Maltins gefur tvær og hálfa stjörnu. Aðalhlutverk: Bill Murray, Harold Ramis, Warren Oates, P.J. Soles og Sean Young. Leikstjóri: Ivan Reitman. 1981. Aukasýning 27. apríl. 23.10 MaraþonmaAurinn. Marathon Man. Dustin Hoffman fer hér með hlutverk Babe Levy, nema sem stundar maraþonhlaup. Bebe reynir að hreinsa nafn föður síns en flækist þess í stað, gegnt vilja sínum, inn í alþjóðlegt leynimakk. Kvikmyndahandbók Maltins gefur tvær og hálfa stjömu. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Laurence Olivier, Roy Scheider, Wil- liam Devane og Marthe Keller. Leikstjóri: John Schlesinger. 1976. Stranglega bönnuðbörnum. Aukasýning 29. aprfl. 01.15 Innrás úr geimnum. Invasion of the Body Snatchers. Hér segir frá sérkennilegum lífverum sem berast utan úr geimnum og spretta upp úr litlum rauðum blómhnöppum, sem vaxa á trjám. Aðalhlutverk: Donald Suther- land, Brooke Adams, Leonard Nimo, Kevin McCarthy og Don Siegel. Leikstjóri: Philip Kaufman. 1978. Stranglega bönnuð börnum. Aukasýning 30. apríl. 03.10 Sáttmálinn. Covenant. Vel leikin sjón- varpsmynd sem fjallar um auðuga fjölskyldu sem býr við mörg óhugnanleg leyndarmál fortíðarinnar. Aðalhlutverk: Jane Baldler, Kevin Conroy, Charles Frank og Whitney Kershaw. Leikstjóri: Walter Grauman. 1985. Bönnuð bömum. 04.20 Dagskráriok. ÚTVARP Sunnudagur 18. mars 8.00 FrétUr. 8.07 MorgunandakL Séra Flosi Magnússon, Bildudal flytur htnlngarorð og bæn. 8.15 Vaðurfragnlr. Dagakrá. 8.30 A aunnudaganiargnl með Ammundi Bachmann Iðgmanni. Bemharður Guðmunds- son ræðir vlð hann um guöspjall dagsins. Jóhannes 8,42-57. 0.00 FrétUr. S.03 Tónliat á aunnudagamorgnl. .Eins og regn og snjór*, kantata nr. 18 eftir Johann Sobastian Bach. Einsóngvarar, Vfnardrengja- kórínn og „Concentus Musicus" kammersveitin flytja; Nicolaus Hamoncourt sfjómar. Konsert fyrir tvo sembla og hljómsveit eftir Johann Friedrich Reichardt. Ton Koopmann og Tini Mahot leika með Kammersveitinni I Amster- dam; Ton Koopmann stjómar. Serenaða nr. 12 I c-moll, K 388, fyrir blásarasveit eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Blásarasveit Nýju Fllharmón- fusveitarinnar f Lundúnum leikur. 10.00 FrétUr. 10.03 Adagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudags- ins I Útvarpinu. 10.10 VeAurfrugnlr. 10.25 Skáldskaparmál. Fombókmenntirnar í nýju Ijósi. Umsjón: Gísli Sigurðsson, Gunnar Á. Harðarson og ömólfur Thorsson. (Einnig út- varpað á morgun kl. 15.03). 11.00 Mossa f HaHgrimsklrkju. Prestur: Biskup íslands herra ÓlafurSkúlason prédikar. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudags- ins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfróttir 12.45 VeAurffregnir. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Hádegisstund í Útvarpshúsinu. Ævar Kjartansson tekur á móti sunnudagsgest- um. 14.00 Völundariiús listanna - Myndlista- og handíðaskóli íslands 50 ára. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir og örn Daníel Jónsson. 14.50 MeA sunnudagskaffffinu. Sígild tónlist af léttara taginu. 15.10 Í góAu tómi með Hönnu G. Sigurðardóttur. 16.00 Fróttir. 16.05 Ádagskrá. 16.15 VeAurffregnir. 16.20 „ÞorpiA sem svaf“ eftir M. Ladebat. Þýðandi: Unnur Eiríksdóttir. Leiklesin saga í útvarpsgerð og umsjón Sigurlaugar M. Jónas- dóttur. Fjórði þáttur. Lesarar ásamt umsjónar- manni: Markús Þór Andrésson og Birna Ósk Hansdóttir. 17.00 Tónlist á sunnudagssíAdegi - Brahms og Dvorak. Klarínettutríó á a-moll op. 114, eftir Johannes Brahms. Thea King leikur á klarinettu, Karína Georgian á selló og Clifford Benson á píanó. „Dumky" tríóið, op. 90 í e-moll, eftir Antonin Dvorak. „Beaux Arts" tríóið leikur. 18.00 Flökkusagnir í ffiölmiAlum. Umsjón: Einar Karl Haraldsson. (Aður á dagskrá 1987). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarffregnir. 18.45 VeAurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldffróttir 19.30 Auglýsingar. 19.31 Ábætir. Capitol hljómsveitin leikur lög eftir Stephen Foster; Carmen Dragon stjórnar. 20.00 EHthvaA ffyrir þig - Bömin í Hóla- borg. Umsjón: Vernharður Linnet. 20.15 Islonsk tónlist. Noktúrnaop. 19 eftir Jón Leifs. Jude Mollenhauer leikur á hörpu. Fantas- íusónata eftir Victor Urbancic. Egill Jónsson leikur á klarinettu og Victor Urbancic á píanó. Tríó í a-moll eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó, Þorvald- ur Steingrímsson á fiðlu og Pétur Þon/aldsson á selló. 21.00 Úr menningarlíffinu. Endurtekið efni úr Kviksjárþáttum liðinnar viku. 21.30 Utvarpssagan: „LjósiA góAa“ efftir Kari Bjamhof. Amhildur Jónsdótlir les (3). 22.00 Fréttir. Orð kvðldsins. Dagskrð morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 islenskir einsöngvarar og kórar syngja. Sigurveig Hjaltested, Guðrún A. Krist- insdóttir, Friðbjörn G. Jónsson, Skagfirska söngsveitin, Anna Júliana Sveinsdóttir, Jónas Ingimundarson o II, syngjaog leika islensk lög. 23.00 Friilsar hendur. Illugi Jökulsson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. 00.07 Samhliómur. Umsjón; Anna Ingólfsdótt- ir. (Endurfekinn Samhljómsþáttur frá föstudags- morgni). 01.00 Veðurlregnir. 01.10 Næturútvarp ð bððum rðsum til morguns. RÁS 2 0.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sigild dægurlög, fróðleiksmolar, spurn- ingaleikur og leitað fanga i segulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Helgarútgðfan. Úrval vikunnar og upp- gjör við atburði llðandi stundar. Umsjón: Ami Magnússon. 12.20 Hðdeglsfréttir Helgarútgðfan - heldur áfram. 14.00 Með hækkandi sól. Umsjón: Ellý Vilhjálms. 18.05 Raymond Douglas Davies og hljóm- sveit hans. Fyrsti þáttur Magnúsar Þórs Jónssonar um tónlistarmanninn og sögu hans. (Einnig útvarpað aðtaranótt fimmtudags að loknum fréttum kl. 2.00). 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir sam- an Iðg úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Einnig útvarpað I Næturútvarpi aðtaranótt sunnudags kl. 5.01) 19.00 Kvðldfréttir 10.31 Zikk-Zakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardött- ir og Sigríður Amardóttir. 20.30 Gullskífan, að þessu sinni: „Torch and Twang" með K. D. Lang. 21.00 Ekki bjúgul Rokkþáttur ( umsjón Skúla Helgasonar. (Einnig útvarpað aðlaranótt föstu- dags að loknum fréttum kl. 2.00) 22.07 „Blitt og létt...“ Gyða Dröfn Tryggva- dóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt). 23.10 Fyrirmyndarfólk litur við i kvöldspjall. 00.101 hðttinn. Umsjón: Úlafur Þórðarson. 02.00 Næturútvarp ð bððum rðsum til morguns. FrétUrkl. 8.00,9.00.10.00,12.20,16.00, 10.00,22.00 og 24.00. NJETURÚTVARP 01.00 Áfram island. Islenskir tónlistarmenn flytja dæguriög. 02.00 Fréttir. 02.05 Djassþðttur. - Jón Múli Árnason. (Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi á Rás 1). 03.00 „Blitt og létt...“ Endurtekinn sjómanna- þáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur. 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 A vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjami Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1). 05.00 FrétUr af veðri, torð og flugsam- göngum. 05.01 Harmonikujiðttur. Umsjón: Bjami Mar- teinsson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi á Rás 1). 08.00 FrétUr af veðri, torð og flugsam- gðngum. 06.01 Suður um hófln. Lög af suðrænum slóðum. SJONVARP Sunnudagur 18. mare 13.20 Ferð ðn enda. Varasjóðurinn. Banda- rlskur fræðslumyndaflokkur. Þessi þáttur fjallar um virkjun þeirrar duldu orku til iþróttaafreka sem býr I manninum. Þýðandi Jón O. Edwald. Endursýnd frá 27. tebrúar vegna fjölda áskor- ana. 14.15 Assa. Ný sovésk kvikmynd um Iff og ástir unglinga á tlmum „glasnost". Leikstjóri Sergei Solovyov. Aðalhlutverk Tatiana Drubilh, Sergei Bugayev, Stanislav Govorukhin. Auk þess koma fram rokkhljómsveitirnar Aquarium, Kino, Bravo og Soyuz Compozitorov. Þýðandi Ámi Bergmann. 16.50 Kontrapunktur. Sjöundi þáttur af ellefu. Spurningaþáttur tekinn upp I Osló. að þessu sinni keppa lið Dana og Svia. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. (Nordvision - Norska sjónvarpið). 17.40 Sunnudagshugvekja. Flytjandi séra Kolbeinn Þorleifsson. 17.50 Stundin okkar (21). Umsjón Helga Steff- ensen. Dagskrárgerð Eggert Gunnarsson. 18.20 Litlu prúðuleikaramir. Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýöandi Guðni Kolbeins- son. 18.50 T áknmálsf róttir. 18.55 Fagri-Blakkur. Breskur framhaldsmyndaflokkur. Þýöandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. 19.30 Kastljós ó sunnudegi. Fréttir og frétta- skýringar. 20.35 Frumbýlingar. (The Alien Years) (1). Nýlegur ástralskur myndaflokkur í sex þáttum. Aöalhlutverk John Hargreaves, Victoria Longley og Christoph Waltz. Dóttir auöugs Ástralíu- manns kynnist fátækum innflytjanda af þýskum ættum. Þau fella hugi saman foreldrum stúlk- unnar til mikillar hrellingar. Þýöandi Kristrún Þóröardóttir. 21.30 HljóA. Ný íslensk stuttmynd eftir handriti Sigurbjörns Aöalsteinsonar. Kvikmyndun Rafn Rafnsson. Framleiöandi Filmum. Aöalhlutverk Grétar Skúlason. Myndin lýsir morgni í lífi ungs manns er vaknar upp viö undarleg hljóð. Hans helsta þrá er aö fá næöi til aö sofa lengur. 21.40 Eilíft sumar. (Sommarens tolv maan- ader). Sænsk sjónvarpsmynd frá árinu 1987. Höfundur og leikstjóri Richard Hobert. Aðalhlut- verk Hans Mosesson, Göran Stangertz, Halvar Björk og Pierre Lindstedt. Sex byggingarverka- menn taka aö sér vel launað verkefni fjarri mannabyggöum sem algjör leynd hvílir yfir. Þeir mega einskis spyrja og öll tengsl viö umheiminn eru bönnuö. Þýöandi Jóhanna Þráinsdóttir. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) 23.50 Útvarpsfróttir í dagskrárlok. STÖÐ2 Sunnudagur 18. mare 09.00 f Skoljavik. Cockleshell Bay. Sérlega falleg leikbrúöumynd. 09.10 Paw, Paws Teiknimynd. 09.30 LHIi ffolinn og fólagar. My Little Pony and Friends. Teiknimynd meö íslensku tali. 09.55 Selurinn Snorri. Seabert. Vinsæl teikni- mynd. 10.10 Þrumukettir Thundercats. Teiknimynd. 10.30 Mímisbninnur Tell Me Why. Áhugaverð teiknimynd fyrir böm á öllum aldri. 11.00 Skipbrotsbóm. Castaway. Ástralskur ævintýramyndaflokkur fyrir börn og unglinga. 11.30 Sparta sport. fþróttir barna og unglinga. Umsjón: Heimir Karlsson og Jón örn Guðbjarts- son. Stöö2 1990. 12.50 EAaltónar. 12.35 Listir og menning. Serge Diaghilev. Athyglisverður þáttur um rússneska balletfröm- uðinn, Serge Pavlovech Diaghilev 1872-1929. 13.30 íþróttir. Leikur vikunnar í NBA körfunni og bein útsending frá ítölsku knattspyrnunni. Umsjón: Jón öm Guöbjartsson og Heimir Karlsson. Stöö 2 1990. 16.50 Fróttaágrip vikunnar. Stöð 2 1990. 17.10 Umhverfis jörAina á 80 dógum. Aro- und The World In Eighty Days. Vegna fjölda áskorana frá áskrifendum veröur þessi stórkost- lega framhaldsmynd endurtekin. Hún er í þrem- ur hlutum og verður annar hluti sýndur næst- komandi sunnudag á sama tíma. Aöalhlutverk: Pierce Bronsnan, Eric Idle, Peter Ustinov og Julia Nickson. Leikstjóri: Buzz Kulik. 1989. 18.40 ViAskipti í Evrópu Financial Times Business Weekly. Viðskiptaheimur líðandi stundar. 19.19 19.19. Fréttir. Stöð 2 1990. 20.00 LandslagiA. ÁHheiAur Bjórk. Flytj- endur: Eyjólfur Kristjánsson og Bjöm J.R. Friðbertsson. Lag og texti: Eyjólfur Kristjánsson. Útsetning: Eyjólfur Kristjánsson og Ásgeir Ósk- arsson. Stöö 2 1990. 20.05 Landsleikur. Bæirnir bítast. Umsjón: Ómar Ragnarsson. Dagskrárgerö: Elín Þóra Friðfinnsdóttir. Stöð 2 1990. 21.00 Lógmál Murphys. Murphy's Law. Aðal- hlutverk: George Segal. 21.55 Fjótrar Traffik. Mjög vönduð framhalds- mynd í sex hlutum. Fjóröi hluti. Aðalhlutverk: Lindsay Duncan og Bill Paterson. Leikstjóri: Alistair Reid. Framleiöandi: Brian Eastman. 22.45 Listamannaskálinn The South Bank Show - Saga Hamlet. Historie of Hamlet. í þættinum verður rætti viö leikara sem hafa túlkaö Hamlet, en meðal þeirra eru stórstimin Richard Burton, John Gielgud og Laurence Olivier. 23.40 Draugabanar. Ghostbusters. Myndin fjallar um þrjá félaga sem hafa sérhæft sig í því aö koma draugum fyrir kattarnef. Aðalhlutverk: Bill Murray, Dan Aykroyd, Sigoumey Weaverog Harold Ramis. Leikstjóri: Ivan Reitman. 1984. Bönnuð bömum. Lokasýning. 01.25 Dagskráriok. ÚTVARP Mánudagur 19. mara 6.45 Vaðurfrognir. Bæn, séra Pálmi Matthí- asson flytur. 7.00 Frétflr. 7.031 morgunsðrið. - Baldur Már Arngríms- son. Fréttayfiriit kl, 7.30 og 8.30, Iréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Bergljót Kristjáns- dóttir talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 0.00 Fréttir. 9.03 Utli bamatiminn: „Eyian hans Múm- ínpabba“ atUr Tova Jansson. Lára Magn- úsardóttir les þýðingu Steinunnar Briem (11). (Einnig útvaqiað um kvöldið kl. 20.00) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Bjöms- dóttur. 9.30 Islanskt mðl. Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Gunnlaugur Ingóllsson flytur. 9.40 Búnaðarþðtturínn - Búnaðarþing 1990. Hjörtur E. Þórarinsson formaður stjómar Búnaðarfélags Islands ftytur. 10.00 FrétUr. 10.10 Vaðurfregnir. 10.30 BroUð biað. Jóhanna Birgisdóttir ræðir við fólk sem hetur tekist á við ný verkefni á efri árum. 11.00 FrótUr. 11.03 Samhliómur. Umsjón: Hrönn Geirtaugs- dóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miönætti). 11.53 Dagskrð. Litið yfir dagskrá mánudagsins i Útvarpinu. 12.00 Fréttayffrírt. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mðl. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Bergljót Kristjánsdóttir flytur. 12.20 HádegisfróHir 12.45 VeAurffregnir. Dánarfregnir. Aug- lýsingar. 13.001 dagsins ónn — Fiskvinnsluskólinn. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Fðtækt fólk“ eftir Tryggva Emilsson. Þórarinn Friðjónsson les (19). 14.00 Fréttir. 14.03 A frivaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 03.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Skðldskaparmðl. Fombókmenntirnar í nýju Ijósi. Umsjón: Gísli Sigurðsson, Gunnar Harðarson og örnólfur Thorsson. (Fjóröi þáttur endurtekinn frá deginum áöur). 15.35 LesiA úr fomstugreinum bæjar- og héraAsffréttablaAa. 16.00 Fréttír. 16.03 Dagbókin 16.08 Á dagskrá. 16.15 VeAurffregnir. 16.20 BamaútvarpiA. Meðal annars les Svan- hildur Óskarsdóttir úr „Lestarferöinni" eftir T. Degens í þýöingu Fríðu Á. Sigurðardóttur. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síAdegi - Sibelius og Ni- elsen. „Tapiola" tónaljóð op. 112 eftir Jean Sibelius. Skoska Þjóðarhljómsveitin leikur; Sir Alexander Gibson stjórnar. Sinfónía nr. 6 eftir Carl Nielsen. Sinfóníuhljómsveit danska út- varpsins leikur; Herbert Blomstedt stjómar. 18.00 Fróttir. 18.03 AA utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnw útvarpað aö loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Avettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpaö í næturútvarpi kl. 4.40). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarffregnir. 18.45 VeAurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvóldfróttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Um daginn og veginn. Þórður Helga- son kennari talar. 20.00 LHIi bamatíminn: „Eyjan hans Múm- ínpabba“ efftir Tove Jansson. Lára Magn- úsardóttir les þýðingu Steinunnar Briem (11). (Endurtekinn frá morgni) 20.15 Barrokktónlist. Carlo Bergonzi, tenór, syngur ítalskar barrokkaríur og söngva. Felix Lavella leikur á píanó. Forleikur fyrir þrjú óbó, tvær fiðlur, fagott og fylgirödd eftir Georg Philipp Telemann. Kammersveitin „Concentus Music- us“ í Vín leikur; Nicolaus Hamcourt stjómar. „Voriö" úr „Árstíðunum", konsert í E-dúr eftir Antonio Vivaldi. Isaac Stem leikur á fiðlu með Fílharmóníusveitinni í ísrael; Zubin Mehta stjómar. 21.00 Atvinnulíff á VestffjórAum. Umsjón: Kristján Jóhann Guömundsson. (Frá Isafirði) 21.30 Útvarpssagan: „LjósiA góAa“ eHir Kari Bjamhof. Amhildur Jönsdóttir les (4). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Dagskrð morgun- dagsins. 22.20 Lestur Passiusðlma. Ingólfur Möller les 30. sálm. 22.30 Samantekt um bamavemdamefnd- ir ð landsbyggðinnl. Umsjón: Guðrún Frl- mannsdóttir. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 15.03). 23.10 Kvðldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Hrönn Geirlaugs- dóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 VeAurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báAum rásum tíl morguns. RÁS 2 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn i Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa.ÁslaugDóraEyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðar- dóttur. 12.00 Fréttayflriit. Auglýsingar. 12.20 Hðdegisfréttir - Gagn og gaman Jóhönnu Harðardóttur heldur áfram. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.03 Dagskrð. Dægurmðlaútvarp. Sigurö- ur G. Tómasson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Katrín Baldursdóttir. - Katfispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta ttmanum. 18.03 Þjéðarsðlin - Þjóðfundur i beinni út- sendingu, sími 91-68 60 90 19.00 Kvðldfréttir 19.32 Zikk-Zakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardótt- ir og Sigríður Arnardóttir. 20.30 Gullskifan, að þessu sinni „Megas“, fyrsta plata Megasar 21.00 Blðar nétur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 5.00). 22.07 „Blitt og létt..." Gyða Dröln Tryggva- dóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt). 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur við (kvöldspjall. 00.10 hðttinn. Ólalur Þóröarson leikur miðnæt- uriög. 01.00 Næturútvarp ð bððum lésum Ul morguns. FrétUr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURTVARPK) 01.00 Áfram Island. Islensklr tönlistarmenn flytja dægurlög. 02.00 Fréttir. 02.05 EftiriæUslðgin. Svanhildur Jakobsdóttir spjallar við Kristján Kristjánsson, K.K., sem velur eftiriætislögin sín. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi á Rás 1). 03.00 „Blitt og létt...“ Endurtekinn sjómanna- þáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánu- dagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 A vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjami Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- góngum. 05.01 Sveitasæla. Meðal annars veröa nýjustu lögin leikin, fréttir sagðar úr sveitinni, sveitamað- ur vikunnar kynntur, óskalög leikin og fleira. Umsjón: Magnús R. Einarsson. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi á Rás 2). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- góngum. 06.01 Agallabuxumoggúmmiskóm.Leikin lög frá sjötta og sjöunda áratugnum. LANDSHLUTAÚTVARP RS 2 Útvarp Norðuriand kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. SJÓNVARP Mánudagur 19. mare 17.50 Töffraglugginn. Endursýning frá miövik- udegi. 18.50 TáknmálsffréHir 18.55 Yngismær (76) Brasilískur framhalds- þáttur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 LeAurblökumaAurinn. Ðandarískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Þorsteinn Þór- hallsson. 19.50 Bleiki pardusinn. 20.00 FréHir og veAur. 20.35 Rosanne. Bandarískur gamanmyndaf- lokkur. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. 21.00 LHróf. Gengið með Guðrúnu Jónsdóttur arkitekt um miðbæ Reykjavíkur. Spjallað viö Charles Egil Hirt útgefanda listatímaritsins „Rómur". Litið inn á sýningu Guðjóns Bjarna- sonar á Kjarvalsstöðum. Umsjón Arthúr Björgv- in Bollason. Dagskrárgerö Jón Egill Bergþórs- son. 21.40 íþróttahomiA. Fjallaö verður um íþrótt- aviöburði helgarinnar. 22.05 AA stríAi loknu (7). (After the War) Ástin blómstrar. Breskt þáttaröö frá árinu 1989. Fylgst er meö hvemig þrem kynslóðum reiðir af áratuaina þrjá eftir seinni heimsstyrjöld- ina. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 23.00 Ellefuffréttir. 23.10 Þingsjá. Umjón Ámi Þórður Jónsson. 23.30 Dagskráriok. STÖÐ2 Mánudagur 19. mare 15.20 Meistari af Guðs náð. The Natural. Ógleymanleg mynd með úrvalsleikurum. Aðal- hlutverk. Roberl Redford, Robert Duval, Kim Basinger og Wilford. Brimley. Leikstjóri: Barry Levinson. 1984. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Hetjúr himingcimsins. She-Ra. Teiknimynd með Islensku tali. 18.15 Kjallarinn. Tónlist. 18.40 Frð degi til dags Day by Day. Gaman- myndaflokkur fyrir alla aldurshópa. 19.19 19.19 Fréttir, veður og dægurmál. Stöð 2 1990. 20.30 Dallas. Bandarískur framhaldsþáttur. 21.25 Tvisturinn Þáttur fyrir áskrifendur Stöðv- ar 2. Umsjón: Helgi Pétursson. Stöö 2 1990. 22.10 Morðgáta Murder, She Wrote. Saka- málaþáttur. 22.50 Óvænt endalok Tales of the Unexpect- ed. Aðalhlutverk: Patrick Mower, Celia Gregory, Jane Asher, Jim Norton, Forbes Collins og Panos Alexander. Leikstjóri: Peter Hammond. 23.20 Endurfundir. Gunsmoke: Return to Dodge. Þaö muna án efa margir eftir Gunsmoke úr Kanasjónvarpinu, en þessir vestraþættir eru með vinsælasta sjónvarpsefni sem framleitt hefur veriö í Bandaríkjunum. Liðlega tólf ár liðu frá því að framleiðslu þáttanna var hætt þangað til þessi kvikmynd varö til, James Amess er hér mættur aftur f hlutverki lögreglustjórans ástsæla Matt Dillon. Aðalhlutverk: James Amess, Amanda Blake, Buck Taylor og Fran Ryan. Leikstjóri: Vincent McEveety. 1987. Stranglega bönnuð bömum. 00.50 Dagskráriok. Köllum það kraftawerk, fyrri hluti myndar um ungan lækni sem fær hugmynd um hvernig lækna megi sykursýki, veröur sýndur á Stöð 2 á fimmtudagskvöld kl. 21.35. aðalhlutverki er R.H. Thomson. Bjamdýr á kreiki nefnist sænsk heimildamynd um ísbirni við Sval- barða sem sýnd verður í Sjónvarp- inu kl. 22.05 á fimmtudagskvöld.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.