Tíminn - 17.03.1990, Síða 1

Tíminn - 17.03.1990, Síða 1
Þorvaldur Guðmundsson. Halldór H. Jónsson Sveinn Valfells, eldri Geir Hallgrímsson Ingimundur Sigfússon Innbyrðis tengsl og samstaða meðal ríkustu fjölskyldna landsins: Vald og auður safnast fimmtán fjölskyldur Vaxandi áhyggjur gera nú vart við sig vegna mikillar samþjöppunar auðs og valds í íslensku viðskipta- og efnahagslífi. í þessu sambandi hefur verið talað um fimmtán fjölskyldur sem standi allvel saman um hags- muni sína og hafi gífurleg völd í viðskiptaheiminum og þar með í þjóðfélaginu í heild. Þessi samþjöppun auðs og valds kristallast í nokkrum stórfyrirtækjum sem fjölskyldurnar ráða og er Eimskipafélagið eins konar móðurskip í þeim fyrirtækjaflota. Er þessi þróun nú komin á það stig að dagblað eins og Morgunblaðið sem telur sig málsvara einstaklingsframtaks hefur á eftir- minnilega hátt gagnrýnt Eimskip. DV fylgir í kjölfarið í gær og lýsir verulegum áhyggjum af þessu og spyr hver eigi ísland? En á sama tíma og auður og völd safnast á færri hendur spá nú hagfræðingar að tími hinna litlu fjölskyldufyrirtækja sé liðinn og að ársins 1990 muni minnst sem ársins sem smærri fjölskyldufyrirtæki urðu gjaldþrota í kippum. Sá rekstur verði síðan yfirtekinn af þeim sem eru stærri og fjársterkari. * Rlaftsíða 5 Frá aðalfundi Eimskips, móðurskips í fyrirtækjaflota fjölskyldnanna Tímamynd: Árni Bjarna VIKULEGAR VIÐKOMUHAFNIR INNANLANDS - ÍSAFJÖRÐUR....FÖSTUD./ÞRIÐJUD. - HÚSAVÍK.........ALLA LAUGARDAGA - DALVÍK.........ALLA MÁNUDAGA - AKUREYRt.......ALLA MÁNUDAGA - SAUÐÁRKRÓKUR..ALLA LAUGARDAGA - SUÐUREYRI/ÞINGEYRI FÖSTUD./ÞRIÐJUD. - PATREKSFJ./BÍLDUD...FÖSTUD./ÞRIÐJUD. - VESTMANNAEYJAR...ALLA FIMMTUDAGA FRÁ REYKJAVÍK.....ALLA FIMMTUDAGA TIL REYKJAVÍKUR.ALLA MIÐVIKUDAGA SfOPA&gfW , mm ■ SAMBANDSHÚSINU KIRKJUSANDI 105 REYKJAVlK SlMI 91-698300 VERÐUGUR VALKOSTUR twam-wwm*'

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.