Tíminn - 17.03.1990, Blaðsíða 18

Tíminn - 17.03.1990, Blaðsíða 18
Laugardagur 17. mars 1990 7 •/• LADA SAMARA: \ - ■ LADA SAMARA erglæsi- . lega útfærður framdrifsbíll, ■' sem hefur verið á götum . \ landsins síðan árið 1986, hefur sýntað þörfin fyrir fjölskyldubíl, með þeim ^ eiginleikum sem þessi bíll' \’------. býryfir, ermikil. - \Tökum gamla bílinn upp ínýjan \ eftirstoðvar. i og semjum um ‘ * \ '/ —/ Opið laugardaga frá kl. 10-14. \ ‘ • N ' \ • . ’ VerðlistiLM Stoðgr.verð 1300 SAFÍR4G.......371.269,- 1500 STATION 4G....424.932,- 1500 STATION LUX5G.461.292,- 1600 LUX5G.........454.992,- ‘1500 SAMARA5G, 30..490.485,- *1500 SAMARA 5G, 5D.518.524,- 1600 SP0RT4G.......661.620,- 1600 SP0RT5G.......723.289,- *„Metollic“ litir kr. 11.000,- Otongreint verð er miðoð við oð bifreiðornor séu ryðvarðar og tilbún- or til skróningar. Innifolin er einnig 6 óro ryðvarnaróbyrgð samkvæmt skilmólum ryðvarnarstöðvor. / / / ÍÞRÓTTIR Margt NBA-deildin: Annað tap Lakers t fy rrínótt tapaði lið Los Angeles Lakers öðrum leiknum í röð í NBA-deildinni. Það var lið Cleve- land Cavaliers sem sigraði þá Magic og félaga 112-96. Úrslitin í fyrrakvöld urðu að öðru annars þessi: Detroh Pistons-S.A.Spars......110- 98 Minnesota Tunbenr.-N.Y.Knicks .. 102- 82 Milwankee Bocks-Washinjton B. .. 96-91 Utah Juz-Seattle Snpersonics .... 117- 95 Poittand T.B.-Golden State W. .. 128-121 Honston Rockets-Sacrunento K. .. 92-16 Clevetand Cavei.-L.A.Lakers .... 112- 96 Evrópukeppnin í körfuknattleik: Barcelona enn efst Barcelona frá Spáni er enn í efsta sæti Evrópudeildarinnar í körfuknattleik, en nokkrir leikir voru í deildinni í vikunni. Úrslitin urðu þessi: Barcelona-Philips MQan ítalhi.97-85 Maccabi Tel Aviv-Jugoptastika.87-93 Den Helder-Aris Salonika..72-99 Þegar tveimur umferðum er ólokið hafa Barcelona, Jugoplastika, Li- moges, og Aris Salonika tryggt sér rétt til að leika í fjögurra liða úrslitum Evrópukeppninnar í Zar- agosa í næsta mánuði. í sigri Aris Salonika á Den Helder skoraði bakvörðurinn Nik- os Galis 45 af stigum gríska liðsins. í undanúrslitum í Evrópukeppni félagsliða sigraði spænska liðið Jo- ventut Badalona lið Bosna Saraje- vo 94-72 í síðari leik liðanna og vann því samanlagt 184-162. Jo- ventut mætir ítalska liðinu Scavol- ini Pesaro í tveimur leikjum í smátt úrslitum keppninnar, en ítaiska Uðið sigradi sovéska liðið CSKA Moskva 107-94 í síðari leik liðanna og samanlagt 196-184. Sem kunnugt er þá tapaði Real Madrid fyrir Bologna I úrslitum Evrópukeppni bikarhafa nú í vik- unni. Þegar Barcelona mætti Phil- ips Milan voru stuðningsmenn Bar- celona með borða á lofti sem á stóð, „Takk fyrir Bologna". Hann lætur ekki að sér hæða rígurinn á milli Barcelona og Real Madrid. Enska knattspyrnan: Cascarino með gegn Derby í dag Nú hefur að fuilu verið gengið frá kaupum Aston Villa á Tony Cascarino frá MiUwall. Kaupverð- ið var 1,5 milljónir punda. Cascar- ino mun leika með ViUa í dag þegar liðið mætir Derby County á BasebaU Ground, en Graham Ta- ylor framkvæmdastjóri ViUa hefur ekki vUjað gefa hver verður látinn víkja fyrir Cascarino. Einn af miðvallarleikmönnum varaliðs Derby County, Steve Ta- ylor hneig niður á æfingu á fimmtu- dag og var fluttur í skyndi á sjúkrahús. í gær var hann enn á gjörgæsludeild þungt haldinn. Þessi umræddi leikur verður sýndur í beinni útsendingu í Ríkis- sjónvarpinu kl. 15.00 og þess má geta að þótt Aston Villa sé í efsta sæti 1. deildar, hefur liðið tapað 3 af síðustu 4 leikjum sínum. Niall Quinn, leikmaður með Ar- senal sem stundum hefur verið kallaður Njáll, hefur samþykkt að vera seldur til Manchester City fyrir 800 þúsund pund. „Njáll“ hefur aðeins leikið 10 leiki með Arsenal í vetur, en hann vonast til þess að fá fleiri tækifæri hjá City liðinu, sem er í mikilli fallhættu. BL Fullvaxin Ginsengrót Rautt ginseng Kórea er vagga ginsengræktunar í heiminum. Þekking á ginsengi er jafnvel talin eldri en sagnaritun þar í landi eða allt að 5.000 ára gömul. Kóreskt ginseng hefur ávallt verið talið besta ginsengið. Fyrr á öldum var rautt kóreskt ginseng einungis ætlað keisurum og æðstu embættis- mönnum þeirra. Rautt ginseng var álitin slík gersemi að blátt bann var lagt við útflutningi á því að viðlagðri dauðarefsingu. Engu að síður mun- aði minnstu að plöntunni væri útrýmt vegna rányrkju. Ginsengrótin er gíf- urlega steinefnarík og þrífst ein- göngu þar sem jarðvegur er stein- efnaauðugum. í Suður-Kóreu eru tugir ef ekki hundruð framleiðendur á svokölluðu hvítu ginsengi. En ginseng er svo samofið menningu, sögu og efna- hag Kóreubúa að sett hafa verið sérstök lög um ræktun rauðs Frá Kóreu Rautt Eðal Ginseng Eykur lífskraft og hreysti Gáðu að gæðainnihaldinu Rautt Ginseng er eina ginsenginuið með ríkisábyrgð ginsengs. Bestu ræktunarsvæðin, þ.e. miðhálendið, 800-100 m hæð, rétt sunnan landamæra Norður-Kór- eu mun hafa verið frátekin (þjóðnýtt) ræktun rauðs ginsengs. Lögin segja í smáatriðum til um bil á milli plantn- anna, vökvun og aðra með höndlun, svo of langt mál væri að rekja. Til að söluaðilar og neytendur geti þekkt og treyst þessari afurð er rautt gæðainnsiglismerki kóresku Ríkis- einkasölunnar á öllum pakkningum. I gæðakönnunum neytendasam- taka og opinberra aðila hefur rautt ginseng frá Ríkiseinkasölunni ávallt lent í efsta sæti. Sjálfir eru Kóreubú- ar ekki í nokkrum vafa um að rautt ginseng er þeirra eðalframleiðsla. í V-Þýskalandi hafa heilbrigðis- yfirvöld skráð eftirfarandi athuga- semdir við rautt ginseng: Rautt ginseng verkar gegn streytu, ör- mögnunarástandi, slappleika, ein- beitingarskorti og ýmsum öldrun- areinkennum. Einkaumboð á íslandi: EÐALVÖRUR - SÍMI3 42 97 Framleiðandi: Ríkiseinkasala S.-Kóreu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.