Tíminn - 31.03.1990, Blaðsíða 12

Tíminn - 31.03.1990, Blaðsíða 12
20 Tíminn Laugardagur 31. mars 1990 NÝR VETTVANGUR Kosningamiðstöð Nýs vettvangs verður opnuð í dag, laugardaginn 31. mars kl. 14.00 að Þingholtsstræti 1. Mætum á nýjan vettvang með lúðraþyt og söng. Breyttir tímar — Betri borg! Nýr vettvangur Þingholtsstræti 1, pósthólf 444, 121 Reykjavík. Símar: 625524 - 625525 SJÁUMST MEÐ ENDURSKINI! Slys gera ekki boð á undan sér! SKLsr UUMFEROAR RÁO Það er þetta með iX jtfr ' bilið milli bíla... , Kjördæmissamband Framsóknarfélaganna á Vesturlandi: Ráðstefna um sveitarstjórnarmál Borgarnesi 31. mars 1990 1. Kl. 10.00 2. Kl. 10.10 Kl. 10.30 3. Kl. 10.45 4. Kl. 11.00 Kl. 12.00 5. Kl. 12.30 6. Kl. 12.45 Kl. 13.00 7. Kl. 13.20 8. Kl. 15.10 Kl. 15.40 Kl. 16.00 Ráðstefnan sett Erna Einarsdóttir, formaður KSFV. Kosningaundirbúningurinn Eiríkur Valsson,.Reykjavík. Fyrirspurnir. Staöa Framsóknarflokksins í kjördæminu og sveitarstjórnarkosningarnar 1990. Guðmundur Guðmarsson, Borgarnesi. Umræðuhópar um undirbúning fyrir sveita- stjórnarkosningarnar 1990. Hádegisverður. Verkaskipting ríkis og svertarfélaga Alexander Stefánsson, alþingismaður. Fjármál og fjárfestingar sveitarfélaga Ingibjörg Pálmadóttir, Akranesi. Fyrirspurnir. Hópstarf. Framsögur úr umræðuhópunum. Fyrirspurnir og umræður. Ráöstefnuslit. Allir stuðningsmenn velkomnir. RAÐAUGLYSINGAR Hl I HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR 5 2S 2 BARÓNSSTÍG 47 'I' Heilsuverndarstöð Reykjavíkur óskar eftir að ráða eftirtalið starfsfólk: HJÚKRUNARFRÆÐINGA við heilsugæslu í skólum. Um er að ræða mjög sjálfstætt starf, og semja má um vinnutíma. HJÚKRUNARFRÆÐINGA við heimahjúkrun og barnadeild til sumarafleysinga. HJÚKRUNARFRÆÐING með Ijósmóðurmenntun viö mæðradeiid m.a. til að annast foreldrafræðslu. Sjálfstætt starf, semja má um vinnutíma. HJÚKRUNARFRÆÐING við húð- og kynsjúkdómadeild til afleysinga. LJÓSMÆÐUR við mæðradeild til sumarafleysinga. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri Heilsuvernd- arstöðvar Reykjavíkur, í síma 22400, milli kl. 9 og 10 f.h. BÓKASAFNSFRÆÐING við bókasafn Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur 50% starf. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri heilsugæslu- stöðva í síma 22400 (milli kl. 11 og 12 f.h.) HJÚKRUNARFORSTJÓRA við Heilsugæsluna Álftamýri 5, til afleysinga. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri heilsugæslunnar í síma 688550 (milli kl. 8 og 9 f.h.) Umsóknum skal skila til Heilsuverndarstöðvar Reykja- víkur, Barónsstíg 47, eða Starfsmannahalds Reykja- víkurborgar, Pósthússtræti 9, fyrir kl. 16.00 mánudag- inn 9. apríl 1990. Tilboð óskast í innréttingar í búningsklefa í K-byggingu Landspítalans, Reykjavík. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu vorri Borgartúni 7, Reykjavík á 3.500,- kr. frá og með þriðjudegi 3. apríl 1990. Tilboð berist á sama stað eigi síðar en föstudag 20. apríl 1990 kl. 11.00 f.h., þar sem þau verða opnuð í viðurvist viðstaddra bjóðenda. IHH FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR fc 2 a SÍÐUMÚLA 39, SÍMI 678500 Lausar stöður í fjölskyldudeild Staða félagsráðgjafa við hverfaskrifstofu í Breið- holti. Upplýsingar gefur Auður Matthíasdóttir, yfir- félagsráðgjafi s. 74544. Umsóknarfresturtil 20. apríl. Staða félagsráðgjafa við vistheimili barna. Upplýs- ingar gefa Gunnar Sandholt, yfirmaður fjölskyldu- deildar eða Helga Þórðardóttir, félagsráðgjafi í síma 678500. Umsóknarfrestur til 20. apríl. Félgsráðgjafa eða fólk með sambærilega menntun vantar til sumarafleysinga á hverfaskrifstofu fjöl- skyldudeildar. Upplýsingar gefur Gunnar Sandholt s. 678500. Umsóknum með upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skila til Starfsmannahalds Reykjavíkurborg- ar, Pósthússtræti 9,2. hæð, á umsóknareyðublöðum sem þar fást. XAír vAtryggingafélag ^rlar íslands hf Útboð Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir sem skemmst hafa í umferðaróhöppum: VW Polo Peugeot 309 Nissan Micra GL Subaru 1800 Alfa Romeo Suzuki Swift GLI Skoda 120 L Oldsmobil Calais BMW 320 i MMC Lancer Mazda 323 1300 Mazda 626 2000 Porche 924 Turbo árgerð 1990 árgerð 1989 árgerð 1998 árgerð 1987 árgerð 1987 árgerð 1987 árgerð 1986 árgerð 1985 árgerð 1984 árgerð 1982 árgerð 1982 árgerð 1981 árgerð 1980 Bifreiðirnar verða sýndar að Höfðabakka 9, Reykjavík, mánudaginn 2. apríl 1990, kl. 12-17. Tilboðum sé skilað til Vátryggingafélags íslands hf., Ármúla 3, Reykjavík eða um- boðsmanna fyrir kl. 17.00 sama dag. IIMIMKAUPASTOFIMUIVI RÍKISIIMS _________BORGARTUNI 7. 105 REVKJAVIK Vátryggingafélag íslands hf. - Ökutækjadeild - Tilboö óskast í eftirtaldar bifreiöar og tæki sem veröa til sýnis þriðjudaginn 3. apríl 1990 kl. 13-16, í porti bak viö skrifstofu vora aö Borgartúni 7, Reykjavík og víöar Tegundir: Árg. 1 stk. ChevroletCelebr. 2stk.ToyotaTercelstation 4x4 3 stk. Volvo 244 1 stk. Ford Sierra 2stk. Subaru 1800station 4x4 1 stk. Subaru Justy 4x4 2stk. Ladastation 2 stk. Daihatsu Charade 2 stk. Volkswagen Golf C 1 stk.ToyotaCressidustation 3stk. Fiat127GI. 1 stk. Mazda929 station 1 stk. Mazda 323 station 1 stk. Renault9T 1 stk. Ford Fiesta 1000 1 stk. Toyota Hi Lux pick up 1 stk. Chevrolet pic up m/húsi diesel 4x4 1 stk. MMC L-300 4x4 2 stk. Volkswagen T ransport sendif .b. 1 stk. MMCL300sendif.b. 1 stk. MMCL200pickup 4x4 1 stk. Chevrolet pick up 4x4 1 stk. ChevroletVan 1 stk. Chevrolet Suburban 1 stk. Kawasaki vélsleði 1985 1987 1985-87 1986 1984-85 1986 1983-84 1985 1983 1983 1985 1982 1984 1983 1984 1986 1983 1984 1987 1985 1982 1979 1981 1981 1980 1 stk. Affelgunarvél Coats 1010 Til sýnis hjá Pósti og síma Akureyri. 1 stk. Lada 1500 station skemmdur e/umf .óhapp 1989 1 stk.Fiat127GL 1985 Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins, birgðast. Grafarvogi 1 stk. Man 26.361 dráttarbíll6x6m/krana skemmdure/óhapp 1988 Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 16:30 að viðstöddum bjóðendum. Réttur er áskilinn til að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi. Til sýnis hjá Flugmálastjórn, Reykjavíkurflugvelli 1 stk. Sansíló, upphitað. IIMIMKAUPASTOFIMUN RIKISIIMS ________BORGARTUNI 7. 105 REVKJAVIK_ Bújörð - Húnavatnssýsla Bújörðin Ytri-Valdarás í Þorkelshoitshreppi ertil sölu. Jöröin er ca. 25 til 30 hektarar ræktaö land og ca. 500 hektarar óræktað land. Gott íbúðarhús byggt 1964 ca. 125 fermetrar. Útihús í þokkalegu lagi, byggt 1950 og 1960. Veiðihlunnindi fylgja. Búmark ca. 290 til 295 ærgildi. Búfé og vélar geta fylgt. Nánari upplýsingar á skrifstofu undirritaðs. Tilboð sendist undirrituðum. Lögfræðiskrifstofa Bjarna Ásgeirssonar hdl. Reykjavíkurvegi 68, Pósthólf 115, 220 Hafnarfirði sími651633

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.