Tíminn - 03.04.1990, Blaðsíða 13

Tíminn - 03.04.1990, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 3. apríl 1990 Tíminn 13. rv«?o> e +%nr Bandaríkin, perestrojka og breytingarnar í Austur-Evrópu ! kjölfar hins vel heppnaöa fundar um Sovétríkin, perestrojku og breytingarnar í Austur-Evrópu heldur Félag ungra framsóknarmanna fund um Bandaríkin, perestrojku og breytingarnar í Austur- Evrópu. Richard Rogers, stjórnmálafulltrúi í sendiráöi Bandaríkjanna mun halda framsögu og svara fyrirspurnum. Fundurinn veröur haldinn á efri hæö veitingastaöarins Punktur og pasta Amtmannsstíg 1, fimmtudaginn 5. apríl kl. 20.30. Allir velkomnir FUF í Reykjavik Skrifstofa kjördæmissambands framsóknarmanna á Vestfjörðum Skrifstofa kjördæmissambands Framsóknarmanna á Vestfjörðum, Framsóknarfélags ísafjarðarog ísfirðings að Hafnarstræti 8 á ísafirði verður fyrst um sinn opin frá mánudegi til föstudags frá kl. 13 til kl. 17. Síminn er 94-3690. Keflavík - Fram-orðið Frambjóðendurflokksinstilbæjarstjórnarkosningannaverðatilviðtals á hverju kvöldi fram að kosningum að Hafnargötu 62, Keflavík. Keflvíkingar eru hvattir til að koma og kynna sér stefnu flokksins og ræða málin. Frambjóðendur Hafnarfjörður - Kosningaskrifstofa Kosningastarfið í fullum gangi. Opið hús að Hverfisgötu 25 alla virka daga milli kl. 17 og 19, laugardaga frá kl. 10 til 13.00. Sími 51819. Allir velkomnir, alltaf heitt á könnunni. Framsóknarfélögin Kópavogur - Kosningaskrifstofa Kosningastarfið er í fullum gangi. Opið hús alla virka daga frá kl. 10.00-19.00 laugardaga frá kl. 10.00-13.00. Sími 41590. Framsóknarfélögin í Kópavogi REYKJANES Skrifstofa Kjördæmissambandsins að Hamraborg 5, opin þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 17-19 Kópavogi er sími 43222. KFR. Norðurland eystra Skrifstofa Framsóknarflokksins Hafnarstræti 90, Akureyri er opin alla virka daga frá kl. 16-19, sími 96-21180. Framkvæmdastjórn LFK Framkvæmdastjórn Landssambands framsóknarkvenna heldurfund miðvikudaginn 4. apríl n.k. kl. 17.30 í Nóatúni 21, þar sem konur í efstu sætum á framboðslista til sveitastjórna eru hvattar til þess að koma og ræða málin. LFK Framsóknarfólk Norðurlandi vestra Skrifstofur Framsóknarflokksins og Einherja, Suðurgötu 3 á Sauðár- króki, verða fyrst um sinn opnar mánudaga kl. 13-17 og þriðjudaga og miðvikudaga kl. 9-12, simi 36757. TRYGGINGASTOFNU RÍKISINS Breyttur afgreiðslutími Frá aprílmánuði 1990 verður afgreiðsla vor í Tryggvagötu 28 opin frá kl. 8.15 til 15.00 daglega. SPEGILL Besta eftirherman sem Marilyn Monroe er karlmaður! Það er ótrúlegt en satt, að sú eftir- herma, sem hefur tekist best upp í gervi hinnar látnu stjörnu Marilyn Monroe, er karlmaður og heitir Jimmy James. Hann er Ameríkani af mexíkönskum ættum frá San An- tonio í Texas. Á einum og hálftim klukkutíma bregður hann sér í Marilyn-gervið og hann hefur leikið þetta á nætur- klúbbum W skemmtistöðum í nokkur ár. <¦ „Þejtta byrjaði þarinig, að ég var boðinná grímuball þegar ég var í mejjjiöfákóla, og,iátíPialUr að mæta klæddir serii gamlar kvikffry«4: stjörnur,",segir Jimmy James í við- tali. Síðan segir hann frá því að hann hafi skoðað bók með leikara- myndum til að velja sér fyrirmynd á grímuballið. Sér til mikillar undrunar komst hann að raun um, að hann hafði mjög líkt andlitsfall og Marilyn sál- uga, meira að segja fegurðarblettur- inn á efri vörinni var á sínum stað! Hann fékk fyrstu verðlaun á grímuballinu, og var hann síðan beðinn að koma fram og skemmta í klúbbi á staðnum. Síðan gekk þetta þannig um tíma, að Jimmy kom ein- stöku sinnum fram í Marilyn- gerv- inu. Svo var það 1983 að hann fast- réð sig til að leika Marilyn í nætur- klúbbum. Jimmy segist byrja á að bera „meik" vel og vandlega á andlitið, og hressa svo upp á fegurðarblett- inn, en síðan tekur hann til við munninn. Það er mikið vandaverk, en hann teiknar hann fyrst vel upp með rauðum blýanti og fyllir svo upp i með varalit og setur „glöss" yfir. Síðan lýsir hann því hvernig i augun og setur James aö krulla hárkolluna á efrí myndinni, — en á þeirri neðri er hin raunverulega Marilyn. Á ofri myndinni er Jimmy James bú- inn að bera á sig andlitsfarðann, en ekki farinn að mála sig,—en á neðri myndinni er hann að Ijúka við að mála á sig varir leikkonunnar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.