Tíminn - 03.04.1990, Blaðsíða 16

Tíminn - 03.04.1990, Blaðsíða 16
AUGLÝSINGASÍMAR: 680001 — 686300 •^ NUTIMA FLUTNINQAR Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu, S 28822 PÓSTFAX TÍMANS 687691 LONDON - NEW YORK - STOCKHOLM DALLAS j^'^s, T0KY0 Kringlunni 8-12 Sími 689888 Hniimi ÞRIÐJUDAGUR 3. APRÍL1990 „Fuglaóvinafélagið á Keflavíkurflugvelli" varði á síðasta ári miklum tíma og 2.900 skotum í baráttunni við fugla innan vallarsvæðisins: ¦ jl 1 j* HT* 11 m j [l J 11 [• | V* 1 1 V* 1 œ EftiwEMi^ it jTí Fuglaóvinafélag Keflavílcurflug- lags íslenskra atvinnuflugmanna ur Stefánsson, hjá Slökkviliði svartbakur og 90 kjóar. Kerfís- skutu starfsmenn veiðistjóra rúm-vallar" skaut rúmlega 1.400 fugla á og Flugmálastjórn. Hún gengur i Keflavíkurflugvallar í samtali við bundin skotveiði á flugvallarsvæð- lega þúsund máva á Suðurnesjum, síðastliðnu ári. Óvinir fuglanna á daglegu tali undir nafninu „Fugla- Tímann. „Með þvi að spila segul- inu hófst fyrir fjórum árum og hef- utan flugvallarsvæðisins. Ekki Vellinum hleyptu þó af jafn mörg- óvinafélag Keflavíkurflugvallar". bönd með örvæntingarhrópum ur borið góðan árangur, en að sögn kemur fram í heimild Tímans, um skotum sem ekki hæfðu, en Það eru starfsmenn flugvallar- þeirra og hleypa af gasbyssum, kunnugra eru byssur hlaðnar al- Flugheimild fréttablaði Flugmála-samtals var hleypt af 2.882 skotum. slökkviliðsins sem annast sjálfa sem gera mikinn hávaða, hefur vöru skotum eina aðferðin sem stjórnar, hve mörgum skotum Til þessarar iðju vörðu þeir tæplega framkvæmdina og sinna bæði veið- okkur gengið nokkuð vel að halda skilar árangri í baráttunni við fugl- starfsmenn veiðistjóra eyddu á 2.300 vinnustundum, sem aftur um og fælingu fuglanna. þeim frá á varptímanum í apríl og inn. mávana. Þó verður að telja líklegt þýðir að rúmlega einu skoti hefur Síðast liðin fimm ár er vitað um maí. Að vísu læra fuglamir fljót- Aðspurður um hvort að ekki væri að nýtnin hafi verið betri þar sem verið hleypt af á hverjum klukku- 123 árekstra, sem orðið hafa á milli lega á þessi hljóð og þá veðrum við varið miklum tíma og mörgum veiðistjóri var fenginn til þess að tíma. fugla og flugvélá við Keflavíkur- að fara að skjóta þá. Við gerum út á skotum til þess að bana þó ekki þjálfa starfsmenn slökkviliðsins, í Undanfarin sex ár hefur starfað flugvöll. Með þessum aðgerðum þetta, ég er hérna með menn sem fleiri fuglum benti Haraldur á að kerfisbundnum útrýmingum varg-nefhd á Kefiavíkurflugvelli, sem flugvallaryfirvalda hefur dregið úr eru þjálfaðir í skotfimi og þeim eru starf „Fuglaóvinafélagsins" væri fugls innan vallar með haglabyss-með það markmið að reyna að árekstrum af þessu tagi til muna, úr skaffaðar byssur og skot." ekki einungis að skjóta fuglanna og um. - ÁG stemma stigu við umferð fugla á 45 árið 1985 í 6 árið 1989. „Fuglaóvinir" skutu áberandi fyrir utan að fjarlægja hræin, færi vallarsvæðinu. Aðilar að nefndinni „Mávurinn hefur viljað verpa mest af sílamáv á síðasta ári, eða mikil tími í að fæla fuglana frá. eru Varnarliðið, Öryggisnefnd Fé- hérna á milli brauta," sagði Harald- 1.198 fugla. Þá voru skotnir 151 Til viðbótar drápi „fuglaóvina" I von á aust- lægum áttum Hafts er enn landfastur M Aðal- vjk að Kðgriog er tvéggja sjó- roílna isbeiti rneð landi fyrir Horri, þar fyrir utan er Isinn þéttari, Þor Jakobsson deildarstjori hafís- deildar Veðurstoinunrmí sagði Í samtali við Tímann að til allrar hamingju vasrí von á hraustlegum austlægurn áttum á miðvíkudag og firnmtudag. Það astti að heftá frekari framrás hafíss ftá Græn- landssundi og eirjflíg áð yta þetrrj hajQs frá sem komjftn er að landi. Siglingaleiðin fyríriHoríi er lok- uð, en um ísinn gæti losnað með austlægu vindunum á miðviku- dag. Þyrla Landhelgisgæslunnar TF- Sif fór í iskörirtunarflug í gær og kom þá í Ijós að ísjaðarinfi úti fyr- jr Vestrjðrðum röarkast af eftir- töídum punktum, \\ sjómílur norðvestur af Kópanest, 5 sjómíl- urnorðvestur af Barða og 4 sjó- ;míiur norðyestur áf peiíd og það- an iiggur harm í áttað Aðalvik. Á þessu svæði voru ísrastír tneð iæiiura á miöt, cn um 5 sjómílum utarsast í þéttari is, Landföst ís- röst var við Gaitarvita að Deild, en greíðfært var þar fyrír utan, uro eina sjómilu frá landi. Á sigling- arleiðinni frá Bjargtöngum að Galtarvita voru stakir jakar og sundurlausar israstir og ckkcrt sem hindraði siglingar með að- gæslu, Landfastur is var frá Aðal- vik að Kögri og teygði sig út til norðvesturs og þaðan í norðaust- ur. Tveggja sjómilna ísbelti var með iandi frá Kögri austur fyrir Honi og suður undir Geirólfs- gnúp, þar fyrir utan var ísinn þétt- ari .-ABÓ. Samstarfsnefnd um opinberar framkvæmdir fundaði um Þjóðleikhúsið í gær og frestaði af- greiðsíu þar sem enn hefur ekki verið sýnt fram á að framkvæmdir verði innan fjárlaga: Vilja sannanir áður en grænt Ijóst fæst Alþingismenn lögðu leið sína í Þjóð- leikhúsið i gær, þar sem þeim var boðið upp á leiðsögn um húsið og jafhframt kynningu á fyrirhuguðum endurbótum. Ekki eru allir á eitt sátt- ir um hvernig að þeim skuli staðið og fyrir Alþingi liggur frumvarp um að leikhúsið verði friðað og þingsálykt- unartillaga um að Þjóðleikhúsið skuli varðveitt í upphaflegri mynd. Menn velta því einnig fyrir sér hvort kostnaður við endurbætur og rekstur leikhússins standist áætlun á fjárlög- um. Samstarfsnefnd um opinberar framvæmdir fundaði um málefni Þjóðleikhússins í gær. Afgreiðslu málsins var frestað, en ekki hafa enn verið lagðar fram sannanir fyrir því að framkvæmdir rúmist innan þess ramma sem þeim er ætlaður á fjár- lögum. „Okkur hefur ekki verið sýnt fram á að framkvæmdirnar verði innan þeirra fjárveitinga, sem fyrir hendi eru og á meðan það verður ekki af- greiðum við ekki málið," sagði Alex- ander Stefánsson, fulltrúi fjárveit- inganefhdar Alþingis í nefndinni, í samtali við Tímann í gær. Myndatexti: Forsætisráðherra, Steingrímur Hermannsson og menntamálaráðherra Svavar Gestsson skoða líkan af saln- um, þar sem fyrirhugaðar breytingar eru sýndar. T\LAYOUT\MYNDIN.AG Tímamynd Ami BJama Eins og skýrt var frá í Tímanum fyr- ir nokkrum vikum, hefur samstarfs- nefndin vald til þess að hleypa ekki af stað opinberum framkvæmdum. Nefhdin krafðist þess í byrjun febrú- ar að lagðar yrðu fram áætlanir þar sem sýnt yrði fram á hvernig halda ætti rekstri og endurbótum á Þjóð- afhent áskorun frá 122 arkítektum, leikhúsinu innan ramma fjárlaga. Þessar áætlanir hafa enn ekki borist. Og það eru fleiri en samstarfsnefhd- in sem hafa áhyggjur af málefrmm Þjóðleikhússins. I gær var Guðrúnu Helgadóttur, forseta sameinaðs þings þar sem skorað var á alþingismenn á að beita sér fyrir því að sal og sviði Þjóðleikhússins yrði ekki breytt í tengslum við endurbætur á húsinu. -ÁG

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.