Tíminn - 04.04.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 04.04.1990, Blaðsíða 1
 Tliíiiríti Erlend eignaraðild í íslensku atvinnulífi bundin að 2/3 hlutum í stóriðju samkvæmt nýrri skýrslu frá forsætisráðherra: Stóriðja er sá þáttur atvinnulífs hér á landi sem mest hefur verið fjárfest í af erfendum aðilum. íslenska jámblendiféiagið og Isal eru þau tvö fyrírtæki er útlendingar eiga mest í. Utlendir eiga nú 4,6 o milljaröa á íslandi Heildareign erlendra aðila í íslensku atvinnulífi nemur liðlega 4,6 milljörðum króna. Langstærst- ur hluti þessa fjármagns er bundinn í stóriðju, eða rúmlega jDrír milljarðar samtals í Járnblendi- félaginu og Isal. Fyrir utan þessa aðila eru 58 fýrírtæki tilgreind í skýrslunni. Eríend fjárfesting á sviði sjávarútvegs, fiskfram- leiðslu og vinnslu liggur að stærstum hluta í fiskeldisfýrírtækjum og eru sænsk fýrirtæki og einkaaðilar stærstu erlendu eignaraðilarnir í fiskeldi, samkvæmt skýrslunni. • Blaðsíða 5 Mæla 3600 orð á klukku- tíma sem kostar Alþingi 20.000 krónur á tímann: á Al- haustið. Hins vegar áskildi andstaðan sér rétt til frek- ara málþófs á föstudag. Hafa málþófsmenn verið í áttá tfma ræðu, ræðu, sem fram fer á föstudag. Andstaðan sam- en hver stund á kvöldfundi kostar skattborgara þykkti að láta af málþófi um tíma gegn þvl að ein- 20.000 krónur. á €

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.