Tíminn - 04.04.1990, Blaðsíða 5

Tíminn - 04.04.1990, Blaðsíða 5
A "V A ► l i. , . J,/; \n I V Miövikudagur 4. apríl 1990 Tíminn 5 Útlendingar eipa hér 4,6 milljarða í fyrirtækjum Heildareign erlendra aðila í atvinnurekstrí á Islandi nemur liðlega 4,6 milljörðum króna. Þar af eru ÍSAL og fslenska Jámblendifélagið með tvo þríðju hluta, eða rúmlega 3,1 milljarða króna. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá forsætisráðherra um íjárfestingu er- lendra aðila á íslandi, sem dreift var á Alþingi í gær. Af þeim þriðjungi, sem eftir stendur eru átta aðilar með 1.281 milljónir króna, eða samtals 28%. Afgangurinn eru um 50 fýrir- tæki eða einstaklingar með skráða er- lenda eignaraðild. Fjöldi smærri fyr- irtækja með skráða erlenda eignarað- ild, eru ekki starfandi eða einungis nafnið eitt og eru þau ekki með á þeim lista, sem birtur er í skýrslu for- sætisráðherra. Ef frá er talin erlend eignaraðild í stóriðjuíyrirtækjum hér á landi, er heildarfjárfesting erlendra aðila í iðnaði ríflega hálfiir milljarður. Þar munar mest um Kísiliðjuna hf. í Mý- vatnssveit, en hún er að 48,56% í eigu bandaríska fyrirtækisins Man- ville Corp., og er sá eignarhluti met- inn á tæplega 245 milljónir króna. Af Verkalýðsfélag Borgamess og Neyt- endafélag Borgarfjarðar gangast fýrir almennum borgarafúndi í Hótel Borgamesi í kvöld klukkan 20.30. Yfirskrift fundarins er „Hver er ffamtíð lífeyrissjóðanna“, en lífeyris- sjóðsmálin hafa mjög verið til um- ræðu á Vesturlandi að undanfomu. Frummælendur á borgarafúndinum em Guðni Agústsson þingmaður 230 milljón króna hlutafé í nýstofn- uðu vatnsútflutningsfyrirtæki Sólar hf., Islensku bergvatni hf. em tæpar 105 milljónir í eigu kanadíska fyrir- tækisins Great Icelandic Water Hold, og erlend eignaraðild í Ewos hf., sem er að 49% í eigu sænska fóðurffam- leiðslufýrirtækisins Ewos AB, nemur riflega 65 milljónum. Af erlendri fjárfestingu í verslun og þjónustu ber fýrst að nefna Olíufé- lagið Skeljung, en heildareign Shell samsteypunnar í því fýrirtæki em ríf- lega 435 milljónir króna. Þá á útibú olíurisans Texaco í Danmörku skráð- an 30% hlut í Olís, sem metin er á 300 milljónir króna. Þar á eftir koma fjárfestingafélagið Lind hf. með 40% eignaraðild norskra aðila upp á rúm- lega 74 milljónir króna og Hús fýrir Epal hf. með 38 milljón króna fjár- festingu. Erlend fjárfesting á sviði sjávarút- Framsóknamflokksins, Þórarinn V. Þórarinsson framkvæmdastjóri VSI og Ásmundur Stefánsson forseti ASÍ. Verkalýðsfélagið og Neytendafélag- ið hafa reglulega staðið fýrir slíkum almennum borgarafúndum undanfar- in ár. Að sögn Jóns Agnars Eggerts- sonar hjá verkalýðsfélaginu er þess vænst að sem flestir mæti, enda um áhugavert mál að ræða. —ABÓ vegs, fiskframleiðslu og vinnslu ligg- ur að stærstum hluta í fiskeldisfýrir- tækjum. Heildaríjárfestingar er- lendra aðila á þessu sviði nema 95,5 Davíð Oddsson borgarstjóri hefur neitað að svara fýrirspum sem Alfreð Þorsteinsson bar ffam í borgarráði í síðustu viku um svokallað íþrótta- hallarmál. Þar spurði Alffeð hvort fýrrum menntamálaráðherra hefði sagt ósatt, um afstöðu borgarstjóra til málsins eða hvort borgarstjóri hefði skipt um skoðun í málinu á seinni stigum. Tilefni fýrirspumar Alfreðs var orðrétt tilvitnun í bréf ritað af fýrrnm menntamálaráðherra til HSÍ. Þar segir Birgir ísleifur; „Höll þessi verður byggð í samstarfi við Reykja- víkurborg svo og áhugaaðila á sviði íþrótta..“ Eftir að í gær lá fýrir aö borgarstjóri neitaði að svara þessari fýrirspum sneri Tíminn sér til Birgis Isleifs og spurði hann út í fýrirspum Alfreðs. „Á sínum tíma var samþykkt að rík- isstjómin ábyrgðist að þessi íþrótta- höll yrði byggð fýrir 1995, þegar heimsmeistaramótið yrði haldið. En það var ekki búið að gera neinar ráð- stafanir til þess að leita eftir sam- starfsaðilum um þá byggingu. Ég milljónum króna, en þar af em tæp- lega 93 milljónir til komnar vegna fiskeldis. Svíar hafa fjárfest mest á þessu sviði hér á landi, en samtals man eftir því að ég ræddi þetta ein- hvem tímann við borgarstjóra og kannski hefúr það verið áður en ég skrifaði þetta bréf, ég man það ekki. Við ræddum þetta mál og við ákváð- um að ræða það betur síðar þegar nálgaðist að farið yrði út í fram- kvæmdir. Það var alveg ljóst í mínum huga að aldrei var um neinar skuld- bindingar að ræða af hálfu borgar- stjóra eða borgarinnar í þessu máli.“ sagði Birgir Isleifur í samtali við Tímann i gær. Hann tók hins vegar fram að Ijóst hefði legið fýrir að ríkið vildi ekki eitt og sér leggja í svo viða- mikla framkvæmd heldur leita eftir samstarfi við sveitarfélag eða sveita- félög og einnig við samtök atvinnu- veganna. Loks vildi hann taka fram að málið hefði aldrei verið komið á það stig að menn hefðu skuldbundið sig og engin forsenda verið í sam- þykkt ríkisstjómarinnar að húsið yrði byggt í Reykjavík, eða Reykjavíkur- borg tæki þátt í framkvæmdum. En nú sagðir þú í bréfi til ríkisstjóm- arinnar að þú hefðir átt viðræður við eiga þeir í fyrirtækjunum Silfúrlaxi hf. og Silfurbergi hf. um 67 milljónir króna. - ÁG Davíð og hann sagt mjög liklegt að Reykjavíkurborg vildi eiga aðild að slíkri byggingu. Heldurðu að borgar- stjóri hafi einfaldlega skipt um skoð- un í þessu máli? „Ég þori að ekki að fullyrða hvað ég sagði þessu bréfi en það vora engar yfirlýsingar af hans hálfu í okkar við- ræðum sem fólu í sér loforð eða skuldbindingar af hálfu borgarinnar. Ég man meira að segja eftir því að hann var frekar skeptískur á þetta.“ sagði Birgir Isleifúr. En hvað hefur Alfreð Þorsteinsson að segja um afgreiðslu á fyrirspum hans í borgarráði? Mér finnast viðbrögð þeirra Davíðs Odssonar og Birgis ísleifs hin athygl- isverðustu. Annar neitar að svara og hinn brestur minni. Að mínu mati er þetta allt of stórt mál til að menn í æðstu ábyrgðarstöðum sleppi með þessum hætti. Ymsu er ósvarað og eftir svöram verður leitað.“ sagði Al- freð. Almennur borgarafundur í Borgarnesi: Hver er framtíð lífeyrissjóðanna? Viðbrögð borgarstjóra og fyrrverandi menntamálaráðherra við fyrirspurn í borgarráði um íþróttarhallarmálið: Annar neitar, hinn ber við minnisleysi Ákæruvaldiö hefur gefið út ákæru á hendur Steingrími Njálssyni: Krefst oryggisgæslu eftir að dómurinn er afnlánaður Gæsluvarðhaldsúrskuröur var 1 gær hegningarlaga. sem segir: ,Jíver, yggisgæsla er heimiluð i 67. grein vart drengnum. Við höfum aflað Tíminn bar ofangreindar upplýs- framlengdur yfir Steingrimi Njáls- sem með lostugu athæfi særir hegningarlaga frá 1940, með tilvís- okkur upplýsinga um að Steingrim- ingar undir Egil Stephensen yfiriög- syni fram til 1. júní i Sakadómi blygðunarsemi manna eða er til op- an tii 66. greinar sömu laga. Aðeins ur harðneitar að hafa framið þau fræðing rfkissaksóknaraembættis- Reykjavlkur að beiðni ríkissaksókn- inbers hneykslis, skal sæta fangelsi einu sinni áður hefúr það gerst að brotsemhann ersakaðurum. Fram- ins. Hann neitaði að ræða einstaka araembættisins. Farið var firam á allt að 3 árum, varðhaldi eða sekt- ákæruvald hafi farið fram á slíka burður konunnar, sem sótti drenginn þætti málsins en sagði alveg ljóst að framlengingu til 1. júlí en því var um.“ Hins vegar er um að ræða gæslu, en f þvf tilfelli var beiðni inn á heimili Steingrims mun vera embættið gæfi ekki út ákærur út f hafnað. Steingrimur hefúr kært úr- 45.gr. sömu laga um vemd bama og hafnað af dómara. Krafan var sctt það cina haldfasta scm ákæruvaldið bláinn og það væri þeirra mat nægi- skuröinn til Hæstaréttar. Þá var unglinga sem segin „Ef maður við- fram 1975 vegna manns sem clt hclúr i höndunum. Haldi Steingrím- lcgar upplýsingar væru firam komn- Steingrimur einnig úrskurðaður í hefúr í návist bams cða ungmennis hafði stúlku á röndum og haft f hót- ur fast við ffamburð sinn og harð- ar í málinu til sakfellingar. geðheilbrigðisrannsókn, og er það ósiðlegt, ruddalegt eða ósæmilegt unum við hana. Gekk maðurinn svo neiti, er um að ræða staðhæfingu Steingrimur Njálsson hefur óskað sú þriðja frá 1978. Tvær undan- orðbragð eða athæfi, ertir það eða langt að veita henni eftirfór til út- gegn staðhæfingu, en eftir sem áður eftir því að Guðmundur Kristjáns- gengar rannsóknir hafa báðar leitt í dregur dár að þvf eóa særir það á landa. Sem fyrr segir féllst rétturínn hvílir sönnunarbyrðin á ákæruvald- sott hdl verði skipaður vetjandi hans Ijós sakhæfi Steingríms. Siðast var ósæmilegan hátt eða beitir það refs- ekki á þessa kröfú. Fari svo að inu. Takist þeim ekki að sýna fram á f málinu. Tíminn ræddi við Guð- geðheilsa hans könnuð 1987 og ingum, ógnunum eða hótunum og Steingrímur verði úrskurðaður í ör- að Steingrímur hafi brotið gegn rnund 1 gær en þá hafði hann ekki verður hægt að styðjast við niður- slfkt orðbragð má telja þvi skaðsam- yggisgæslu mun það vera í fýrsta drengnum gæti hann allt eins verið fengið skipunarbréf um að verja stöður úr þcirri rannsókn að hluta. legar andiegar eóa líkamiega, þá skipti i íslcnskri réttarfarssögu, eftir látinn laus. Framburóur drcngsins Steingrím. Sagðist hann eiga von á Beiðni um framlengt gæsluvarð- varðar það sektum, varðhaldi eða því scm Tfminn kemst næst. mun ekki vera Steingrimi í óhag og slíkri skipun á næstu dögum. Hann hald var sett fram um lcið og gefm fangelsi allt að 3 árum.“ En þá komum við að kjama máis- framburður vitnis scm var á hcimili vildi ekki tjá sig um málið. var út ákæra á hendur Steingrimi Ákæran sem geön hefúr verið út ins. Hversu auðveld er sönnunar- Steingríms hefur verið hlutlaus, ef Hjörtur Aðalsteinsson sakadómari Njálssyni, af ákæravaldinu fyrir hefur vakið mikla athygli þvi farið byröinn í þessu tiltekna máli? svo má að orði komast, —orðið verður að öllum Hkindum dómarí 1 kynferðisafbrot gegn dreng fæddum er fram á að dómari úrskurði Stein- Tfminn hefur heimildir fýrír þvl að hvorugum málsaðila til framdráttar. málinu. —ES 1983. grfm i öryggisgæslu eftir að hann hér sé um „erfitt“ mál að ræða með Hins vegar er það margdæmt að sé Ákæran byggir á tveimur laga- hefúr afplánað dóm er kann að tilliti til sörmunarbyrði ákæruvalds. maður borinn sökum og ekki tekst greinum almennra hegningarlaga. verða kveðinn upp yfir honum, Þ.e.a.s. að erfitt sé að sanna að að sanna þær sakir er viðkomandi Annarsvegarerumaðræða209. gr. verði hann fúndinn sekur. Slík ör- Steingrímur hafi brotið af sér gagn- sýknaður.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.