Tíminn - 04.04.1990, Blaðsíða 11

Tíminn - 04.04.1990, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 4. apríl 1990 Tíminn 11 Denni dæmalausi Bitanir .Snati dillar rófunni fyrir þig, Jói. Geltið er fyrir Margréti. “ t 1|3 p? [s- E S /s No. 6010 Lárétt: l) Ásjónu,- 6) Fugl,- 7) Féll - 9) Öfug stafrófsröð,- 10) Snigli,- II) Úttekið.- 12) Bálreið.- 13) Lærði - 15) Dökkar,- Lóðrétt: 1) Máttvana.- 2) 505.- 3) Skjól fyrir úthafsósjó,- 4) Gangþófi,- 5) Aust- ur.- 8) Fljótið.- 9) Sáðkorn.- 13) Trall.- 14) Stafrófsröð,- Ráðning á gátu no. 6009 Lárétt: 1) Áreitti,- 5) Sný.- 7) Fa,- 9) Án,- 10) Andvari,- II) MN,- 12) II,- 13) Arm.- 15) Refsing,- Lóðrétt: 1) Álfamær.- 2) ES.- 3) Ingvars,- 4) Tý,- 5) Innileg,- 8) Ann,- 9) Ári.- 13) Af,- 14) MI,- Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja í þessi símanúmer: Rafmagn: í Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn- arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnarnes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í síma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar simi 1088 og 1533, Hafnarf- jöröur 53445. Sími: Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak- ureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i síma 05 Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er í síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. T ekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og i öörum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. |uvf m BR0SUMÍ og “ alltgengurbetur Þ 3. apríl 1990 kl. 09.15 Kaup Sala Bandarikjadollar .. 61.1800 61,34000 Sterlingspund .. 99,8430 100,1040 Kanadadollar .. 52,42300 52.56000 Dönsk króna .. 9,42680 9,45150 Norsk króna .. 9,29220 9,31650 Saensk króna .. 9,96250 9,98860 Finnskt mark .. 15,23980 15,27960 Franskur franki .. 10,71340 10,74140 Belgiskur franki .. 1,74080 1,74530 Svissneskur franki ... .. 40,77990 40,88650 Hollenskt gyllini .. 31,95200 32,03550 Vestur-þýskt mark.... .. 35.98080 36,07490 Itölsk líra .. 0,04896 0,04909 Austurrískur sch .. 5’11430 5^12770 Portúg. escudo .. 0,40730 0,40840 Spánskur peseti .. 0,56280 0,56420 Japanskt yen .. 0,38588 0,38689 írskt pund .. 96,40400 96,65700 SDR; .. 79Í34800 79,55550 ECU-Evrópumynt .. 73,65460 73,84720 Belgiskur fr. Fin .. 1,74080 1,74530 Samt.gengis 001-018 ..481,45744 482,71708 ÚTVARP/SJÓNVARP UTVARP Miðvikudagur 4. apríl 6.45 Vedurfregnir. Bæn, séra Sigurður Páls- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið - Randver Þorláksson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Ásta Svavarsdóttir talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: ,Eyjan hans Múm- inpabba" eftir Tove Jansson. Lára Magn- úsardóttir les þýðingu Steinunnar Briem (23). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Landpósturinn • Frá Nordurlandi. Umsjón: Karl E. Pálsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpaö kl. 15.45). 10.10 Vedurfregnir. 10.30 Úr bókaskápnum. Erna Indriðadóttir skyggnist í bókaskáp Svövu Aradóttur hjúkrun- arfræðings. (Frá Akureyri) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Sigríður Jóns- dóttir. (Einnig útvarpað aö loknum fréttum á miðnætti). 11.93 A dagmkrá. Litið yfir dagskrá mið- vikudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Ásta Svavarsdóttir flytur. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Vedurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsing- ar. 13.00 í dagsins önn • Hvaö er streita? Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.30 Miödegissagan: ,Spaöadrottningu eftir Helle Stangerup. Sverrir Hólmarsson les eigin þýðingu (4). 14.00 Fréttir. 14.03 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Sigurður Al- fonsson. (Endurtekinn aðfaranótt mánudags kl. 5.01) 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um skíöasvæöiö á Hlíö- arfjalli. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi). 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin 16.08 Þingfréttir 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið - Dálítið um prakk- ara. Umsjón: Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síödegi • Strauss og Sibe- lius. Aría úr óperunni.Dafnis" eftir Richard Strauss. Anna Tomowa-Sintow syngur með Útvarpshljómsveitinni í Múnchen; Peter Som- mer stjórnar. Sinfónía nr.1 í e-moll op. 39 eftir Jean Sibelius. Sinfóníuhljómsveitin í Gautaborg leikur; Neeme Járvi stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað aö loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjarni Sigtrýggsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.40). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Litli barnatíminn: ,Eyjan hans Múm- ínpabba" eftir Tove Jansson. Lára Magn- úsardóttir les þýðingu Steinunnar Briem (23). (Endurtekinn frá morgni) 20.15 Samtímatónlist. Sigurður Einarsson kynnir. 21.00 Alnæmi. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá 22. febrúar) 21.30 íslenskir einsóngvarar. Sigrún Val- geröur Gestsdóttir syngur íslensk þjóðlög í útsetningu Sigursveins D. Kristinssonar og Ferdinands Rauters. Einar Jóhannesson leikur með á klarinettu og Hrefna Unnur Eggertsdóttir á píanó. 22.00 Fréttir. 22.07 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veöurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Lestur Passíusálma. Ingólfur Möller les 44. sálm. 22.30 íslensk þjóömenning. Fjórði þáttur. íslensk tunga. Úmsjón: RagnheiðurGyða Jóns- dóttir. (Einnig útvarpað kl. 15.03 á föstudag) 23.10 Nátthrafnaþing. Sálfræðingar og geð- læknar ræða streitu. Umsjón: Ævar Kjartans- son. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Sigríður Jóns- dóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veöurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. RÁS2 Slys gera ekki ££> boð á undan sér! yUMFEROAR RÁD 0KUM EINS OG MENN! 7.03 Morgunútvarpið • Ur myrkrinu, inn í Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðar- son hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðar- dóttur. Með Jóhönnu eru Bryndís Schram og Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir. Molar og mannlifsskot í bland við góðatónlist. -Þarfaþing kl. 11.30 og afturkl. 13.15. » 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. I 12.20 Hádegisfréttir • Gagn og gaman Jóhónnu Haröardóttur heldur áfram. Þarfaþing kl. 13.15. 14.03 Brot úr degi. Eva Asrún Albertsdóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. SigurðurG. Tómasson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Katrín Baldursdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. - Gæludýrainnskot Jóhönnu Harðardóttur. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend- ingu, sími 91-68 60 90 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Zikkzakk. Umsjón: Sigrún Siguröardóttir og Sigríður Arnardóttir. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.00 íþróttarásin. Fylgst með og sagðar fréttir Bili billinn getur rétt staðsettur VIÐVÚRUNAR ÞRIHYRNINGUR skipt öllu máli af íþróttaviðburðum hér á landi og erlendis. 22.07 „Blítt og létt... Gyða Dröfn Tryggva- dóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt). 23.10 Fyrirmyndarfólk litur inn til Lisu Páls i kvöldspjall. 00.10 í háttinn. Ólafur Þórðarson leikur miðnæt- urlög. 01.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Áfram ísland. íslenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 02.00 Fréttir. 02.05 Raymond Douglas Davis og hljóm- sveit hans. Magnús Þór Jónsson fjallar um tónlistarmanninn og sögu hans, þriðji þáttur af endurtekinn frá sunnudegi á Rás 2. 03.00 „Blítt og létt... “. Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mið- vikudagsins. 04.30 Veöurfregnir. 04.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 05.00 Fréttir af veöri, færö og flugsam- góngum. 05.01 Ljúflingslóg. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1). 06.00 Fréttir af veðri, fsrð 09 flugsam- göngum. 06.01 A þjóðlegum nótum. Þjóölög og visna- söngur frá öllum heimshornum. LANDSHLUTAÚTVARP A RAS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.104.30 og 18.03- 19.00. SJONVARP Miðvikudagur 4. apríl 17.50 Tófraglugginn (23) Umsjón Árný Jó- hannsdóttir. 18.50 Tóknmálsfréttir. 18.55 Poppkom Umsjón Stefán Hilmarsson. 19.20 Umboösmaðurínn (4) (The Famous Teddy Z). Bandarískur gamanmyndaflokkur. Aðalhlutverk Jon Cryer. Þýðandi Ýrr Bertelsdótt- ir. 19.50 Bleiki pardusinn. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Á tali hjó Hemma Gunn. Meðal efnis: Mexikönsk dansmær sýnir listir sinar, breska hljómsveitin Boney M kemur i heimsókn sem og dönsk drengjarokkhljómsveit og hljómsveitin Risaeðlan. Hjarta- og lungnaþeginn Halldór Halldórsson sýnir á sér nýja hlið. Umsjón Hermann Gunnarsson. Stjórn útsendingar Björn Emilsson. 21.40 Eistland - frelsisdraumar. (Estonia - A Cry for Freedom). Ný bresk heimildamynd um aðdraganda frelsisvakningar þeirra sem nú á sér stað i Eistlandi. Þýðandi og þulur Gauti Kristmannsson. 22.25 Gamlar glædur. (Piazza Navona: Am- ore a Cinque Stelle). ítölsk sjónvarpsmynd frá árinu 1988. Leikstjóri Roberto Giannarelli. Aðal- hlutverk Mariangela Melato, Sergio Castellitto og Michel Boujenag. Þýðandi Steinar V. Árna- son. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Gamlar glæöur frh. 00.05 Dagskráríok. • 1 j] Miðvikudagur 4. apríl 14.50 Skikkjan. The Robe. Mynd sem byggir á skáldsögu Lloyd C. Douglas. Aðalhlutverk: Richard Burton, Jean Simmons og Michael Rennie. Leikstjóri: Henry Koster. Framleiðandi: Frank Ross. 1953. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Fimm félagar. Spennandi myndaflokkur fyrir alla krakka. 18.15 Klementína. Teiknimynd. 18.40 Fötin skapa manninn. Body Styles. Annar hluti af fjórum þar sem lýst er mismunandi hugmyndum manna um hið rétta útlit. 19.19 19:19. 20.30 Skíðastjömur. Handrit og kennsla: Þorgeir Daníel Hjaltason. Dagskrár- gerö: Maríanna Fríöjónsdóttir. Fram- leiöendur: Þorgeir Daníel Hjaltason og Maríanna Fríöjónsdóttir. 1990. 20.40 Af bæ í borg. Gamanmyndaflokkur. 21.10 Háskóli íslands. Kynning á starfsemi Háskóla íslands. Stöð 2 1990. 21.40 Snuddarar. Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur. 22.25 Michael Aspel. Þessi frábæri breski sjónvarpsmaður tekur á móti frægu fólki. 23.05 Sæludagar. Days of Heaven. Saga ungr- ar konu sem á ást tveggja manna. Aðalhlutverk: Richard Gere, Brooke Adams, Sam Shepard og Linda Manz. Leikstjóri: Terrence Malick. Fram- leiðandi: Jacob Brackman. 1978. Bönnuð börnum. 00.40 Dagskráríok. Gamlar glæöur nefnist ítölsk sjónvarpsmynd sem sýnd verður í Sjónvarpinu í kvöld kl. 22.25. Skíðastjörnur nefnist þáttur sem sýndur verður á Stöð 2 í kvöld kl. 20.30. Þar kennir Þorgeir Daníel Hjaltason verðandi skíðastjörnum hvernig á aö bera sig að við þá eðlu kúnst. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 30.-5. apríl er í Háaleitis Apóteki og Vesturbæjar Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. -— Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka dagá á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið'frá kl. 11.00- 12.00, og 20.00-21.00. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingareru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna fri- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga k' 9 00-18.30. en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópavog er í Heilsuverndarstöö Rcykjavíkur alla virka daga kl. 17:(K)-08:(K) og á laugardög- um og helgidögum allan sölarhringinn. Á Seltjarnarnesi er læknavakt á kvöldin kl. 20:00-21:00 og laugard. kl. 10:00-11:00. Lokaö á sunnudaga. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir i síma 21230. Borgarspítalinn vaktfrá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (simi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (simi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt íara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00. laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 612070. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er i sima 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Keflavík: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sími: 14000. Sálræn vandamál. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf i sálfræðilegum efnum. Simi 687075. Heimsóknartímar Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.00. Barnadeild 16-17. Heim- sóknartimi annarra en foreldra kl. 16-17 dag- lega. - Borgarspítalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.- Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspitali: Heim- sóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Simi 4000. Keflavík-sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri-sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á bama- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00- 8.00, sími 22209. Sjúkrahús Akraness Heim- sóknartími Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15:30-16:00 og kl. 19:00-19:30. Reykjavik: Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan simi 15500 og 13333, slökkvilið og sjúkrabíll sími 12222, sjúkrahús simi 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið sími 2222 og sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Lögreglan sími 4222, slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið sími 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.