Tíminn - 06.04.1990, Blaðsíða 2

Tíminn - 06.04.1990, Blaðsíða 2
2 Tíminn Föstudagur 6. apríl 1990 i Ný heilsugæslustöö í efra Breiðholti Opnuð hefur veríð heilsugæslustöð í efira Breiðholti í nýju og glæsilegu húsnæði að Hraunbergi 6. Öll starfsemi heilsugæslustöðvarínnar Asp- arfelli 12, sem veríð hefur í bráðabirgðahúsnæði í yfir 12 ár, flyst í nýja húsið. Stöðin erfýrst og fremst ætlað að þjóna Fellum, Hólum og Berg- um. Framkvæmdir við byggingu heilsu- gæslustöðvarinnar hófust í árslok 1985. Heildar byggingarkostnaður er 124 milljónir króna á verðlagi 1 april 1990. Húsgögn, búnaður og tæki kosta um 26 milljónir og kostnaður við lóð er áætlaður um 10 milljónir. Húsið er á einni hæð sem er rúmir 800 fermetrar, en auk þess er tæplega 300 fermetra kjallari undir þvi. Við heilsugæslustöðina starfa fimm heimilislæknar, þar af fjórir fastráðn- ir. Sjö hjúkrunarffæðingar skipta með sér 5.8 stöðum. Þar af er ein staða í Hólabrekkuskóla og ein staða í heimahjúkrun. Starfsemi nýju stöðvarinnar verður með svipuðu sniði og áður, þó segja megi að bylting verði í starfsaðstöðu og tækjakosti. Þar mun fara ffam öll almenn læknisþjónusta, mæðra- vemd, ungbamavemd og heima- hjúkmn. Aðstaða til smáaögerða og til móttöku smáslysa verður mun betri en áður. Rannsóknarstofa verður í stöðinni, þar verða tekin blóð- og þvagsýni til allflestra rannsókna. Af nýjum tækja- kosti má t.d. nefna eymasmásjá, tæki til vörtuffystinga og fullkomið hjartalínurit. Þá mun gefast tækifæri til að efla og auka heilsugæsluþjón- ustuna á ýmsum sviðum. -EÓ Lionshreyfingin og menntamálaráðuneytið taka höndum saman um vímuvarnir: Þúsund grunnskólanemar „ná tökum á tilverunni" Lionshreyfingin á Islandi hefur varíð 4,5 milljónum króna, auk mikillar vinnu, til undirbúnings kennsluverkefríis um vímuvamir fyrír efri bekki grunnskóla. Verk- efríið, sem á íslensku hefur veríð gefið nafríið: ,Að ná tökum á til- verunni", kemur frá Bandaríkjun- um en hefur veríð tekið til kennslu í mörgum löndum. Áðumefndur kostnaður hefur aö stómm hluta faríð í að þýða og staðfæra kennsluefnið. Jafnframt hafa ver- ið haldin flögur námskeið fyrír kennara sem þurfa sérstaka þjálf- un áður en þeir hefja kennslu þessa sérhæfða verkefnis. Lionshreyfingin á íslandi boðaði til kynningarfiindar um þetta Lions— quest námsefnið „Að ná tökum á til- verunni“. Meðal boðsgesta á þann fund var öll borgarstjóm Reykjavíkur (hvar af aðeins tveir fulltrúar virtust hafa tök á að mæta), sem Lionsmenn afhentu eftirfarandi áskomun: „Það blasir við öllum, sem sjá vilja, að vímuefnavandi meðal unglinga fer vaxandi hér á landi. Lionshreyf- ingin skorar á borgarstjóm Reykja- vlkur að taka höndum saman við menntayfirvöld í því skyni að kennsla verði hafin í ölium gmnn- skólum borgarinnar á námsefninu Lions-Quest „Að ná tökum á tilver- unni“. A fundinum kom ffam að tilrauna- kennsla þessa efhis hófst hér á landi skólaárið 1987—88 og á þessu skóla- ári læra yfir þúsund nemendur „Að ná tökum á tilverunni“. Takmarkið er að öllum unglingum gefist kostur á að njóta þessa námsefnis, að sögn Lionsmanna, sem nú hafa tekið höndum saman við menntamálaráðu- Viðgerð á Strákagöngum er búið aö vera baráttumál Siglfrrðinga f mörg ár. Mynd ÖÞ. Stórviðgerð á Strákagöngum neytið í því skyni að gefa gmnnskól- um tækifæri til að koma á slíkri kennslu. Að sögn Lionsmanna er námsefninu ætlað að hjálpa nemendum að átta sig á sjálfum sér og samskiptum við aðra, vita að hveiju þeir stefna, taka yfirvegaðar ákvarðanir, lifa heil- brigðu lífi án vimuefna og síðast en ekki síst að veita nemendum staðfest- ingu á því að þeir séu einhvers virði. „Við höfum ekki undirbúið bömin okkar og unglingana nægilega til að segja „nei“, sagði Eiríkur Beck full- trúi fíkniefnalögreglunnar. Hann sagði fíkniefhalögregluna hafa tekið þá afdrifaríku ákvörðun fyrir um tveim ámm að beina kröftum sínum fyrst og ffemst að þeim sem em í dreifingu neyslu hinna „hörðu“ fíkni- Utanríkisráðherrar EFTA staðfesta vilja sinn til þess að hefja formlegar viðræður við EB: SAMEIGINLEGAR EES - VIÐRÆÐUR lokum verður svo vegurinn í göngun- um malbikaður. Við loftið verður notuð svipuð tækni og beitt hefur verið í Múlagöngunum, þ.e steyp- unni verður sprautað innan í hvelf- inguna og regnkápan verður úr sams- konar efhi og þar er notað. þetta er helstu ástæður þess að ráðist verður í allt verkið á þessu ári . Á fjárlögum þessa árs er aðeins gert ráð fyrir 19 milljónum króna til verksins en 77 milljónum er áætlað að veija í það ár- ið 1991. Jónas bjóst við að tekið yrði lán til að hægt yrði að ljúka verkinu, ffamkvæmdin væri þess eðlis að heppilegast væri að ráðast í hana þegar nauðsinlegura tækjakostur og mannskapur með reinslu væri einmitt að störfum skammt ffá. Vonir standa til að viðgerðin sem áætlað er að standi í 8 vikur hefjist í seftember nk. líklegt er að göngin verði opin fyrir umferð ákveðin tíma á sólarhring meðan viðgerðin stendur yfir. Nú er ákveðið að ráðist verður í vem- legar viðgerðir á Strákagöngunum við Siglufjörð á þessu ári. þama verður um framkvæmd að ræða sem áætlað er að kosti 80-90 milljónir króna. Fyrirhugað er að viðgerðinn hefjist strax og gerð jarðgangnanna gegnum Ólafsfjarðarmúlann lýkur en tækjakostur sem þar hefur verið not- aður verður einnig notaður við við- gerðina á Strákagöngunum. Að sögn Jónasar Snæbjömssonar umdæmis- verkfræðings vegagerðarinnar verður rifið niður úr lofti gangnanna jám- þekja net og festingar síðan er ætlun- in að klæða með steypu þann hluta loftsin sem hætta er á hruni úr og á aðra hluta verður sett svokölluð regn- kápa úr ffauðplasti. Hún er sett til að útiloka vatnslekkann sem ávallt hefur verið úr lofti gangnanna en kápan mun beina vatninu út að veggjunum þar sem komið verður fyrir nýjum niðurfollum og vatnslögnum. Að efha, sem i raun séu endirinn á mis- notkun fikniefha. Afleiðingin hafi orðið gífurlega aukið ffamboð á hassi, sem ásamt með áfengi séu þau efni sem mynda gmnninn að vímu- efhanotkun. Bjöm Magnússon formaður Vímu- vamamefhdar Lions segir afmarkað- ar stundaskrár nemenda og kennslu- skyldu kennara grunnsólanna nokk- um þröskuld á leið þessa nýja kennsluefnis. Þ.e. menn standi þá ffammi fyrir spumingunni um hveiju á að sleppa í staðinn. - HEI Umhverfismálaráðherrar EFTA-landanna funda í dag: Móta stefnu í umhverfismálum Júlíus Sólnes, umhverfismálaráð- herra mun sitja fund umhverfis- málaráðherra EFTA-landanna í Genf í dag, fostudaginn 6. apríl. Ráðherramir ásamt embættis- mönnum sínum munu ræða og móta sameiginlega stefnu í um- hverfismálum áður en samninga- viðræðumar við Evrópubandalags- ríkin hefjast. Mikil áhersla er lögð á að EFTA- ríkin samræmi stefnu sína í um- hverfismálum svo þau geti talað einu máli í væntanlegum samn- ingaviðræðum. Enn fremur verður farið yfir löggjöf Evrópubanda- lagsins í umhverfismálum og at- hugað hvaða atriði stangast á við viðhorf EFTA-ríkjanna. Umhverfismálaráðherrar EFTA- landanna leggja áherslu á að EFTA- löndin eigi fulla aðild að Umhverfisstofhun Evrópu, sem EB hyggist koma á laggimar. Enn ffemur verði tekið fullt tillit til sjónarmiða EFTA-ríkjanna í um- hverfismálum og ffamlags þeirra við mótun umhverfisstefnu fyrir evrópska efnahagssvæðið. —ABÓ Jón Baldvin Hannibalsson, utanríkis- ráðherra, sat óformlegan ráðherrafund EFTA í Genf í gær. Á fundinum var staðfestur sá ásetningur að ganga til samninga um evrópskt efnahagssvasði, sem tryggði óhindmð vöm- og þjón- ustuviðskipti, fjármagnsflutninga og atvinnu og búseturéttindi. Jafnframt var því lýst yfir á fundinum að ráðherramir telja sig nú reiðubúna til þess að hefja formlegar samningavið- ræður við Evópubandalagið um evr- ópskt efnahagssvæði. Gert er ráð fyrir vemlega aukinni samvinnu um um- hverfismál, rannsóknir og þróun, mennta og félagsmál meðal aðildar- rikja EFTA í kjölfar hins nýja Evrópu- markaðar. Undirbúningsyiðræður embættismanna landanna hafa leitt í ljós víðtæka samstöðu um efnisatriði og form væntanlegs EES samnings. Þar verður væntanlega viðeigandi sam- þykktum Evrópubandalagsins fylgt að vemlegu leyti, en gert ráð fyrir undan- þágum þegar þjóðarhagsmunir em i veði og aðlögunartíma þegar það á við. Auk þess að ræða EES, evrópskt efnahagssvæði, var á fundinum tekin fyrir þróun mála í Austur- Evrópu og gangur Umguay- viðræðna GATT um afhám hindrana i alþjóðaviðskiptum. - ÁG Forsetinn til Monaco Forseti íslands, Vigdís Finnbogadótt- ir fer áleiðis til Monaco sjötta þessa mánaðar, þar sem hún flytur setning- arræðu á ráðstefnu sem haldin er af ferðamálasamtökum Evrópu í tilefhi af Ferðamálaári Evrópu 1990. Með forseta í forinni verður Stein- grímur J. Sigfusson samgönguráð- herra, en hann tekur þátt í ráðstefh- unni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.