Tíminn - 07.04.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 07.04.1990, Blaðsíða 1
Launadeilan í álverinu í Straumsvík er nú komin á mjög alvarlegt stig og við blasir að álverinu verði lokað um næstu helgi. Ár- angurslaus sáttafundur var í deilunni í gær, en við höfum fynr því heimildir að stjóm ál- versins og VSÍ hafi í alvöru rætt þann möguleika að setja verkbann á þau stéttar- félög í Straumsvík sem þegar hafa samið. Verkbann hefur það í för með sér að þeir sem þegar hafa samið fá ekki greidd laun og missa jafnframt rétt til atvinnuleysis- bóta- • Blaðsíða 5 Launadeilan í álverinu á hættulegu stigi og talin geta leitt af sér..: TÍMINN ER PENINGAR... NÁKVÆMNI ER NAUÐSYN - HÖFUM FULLKOWINUSTU TÆKI, Þ.A M. HRAÐSKREIÐ- ASTA SKIP FLOTANS AUK ANNARRA HAGÆÐA TÆKJA, SEM ÁSAMT ÞRAUTREYNDU STARFSFOLKI TRYGOIR ÞER SAMKEPPNISHÆFUSTU FLUTNINGAÞJONUSTUNA.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.