Tíminn - 07.04.1990, Blaðsíða 10

Tíminn - 07.04.1990, Blaðsíða 10
22 Tíminn Laugardagur 7. apríl 1990 Framsóknarfólk N-Eystra Ráðstefna til undirbúnings sveitarstjórnarkosningum 1990 Fundarstaður: Tími: Dagskrá: Skrifstofa Framsóknarflokksins Hafnarstræti 90, Akureyri Laugardagur 7. apríl 1990, kl. 13:00-18:00 Kl. u u u u u u u u 13:00-13:30 13:30-13:45 13:45-14:00 14:00-14:15 14:15-14:30 14:30-15:30 15:30-16:00 16:00-16:30 16:30-17:30 17:30 Skráning Setning Hákon Hákonarson, form. KFNE Verkaskipting ríkis og sveitarfélaga - Tekjustofnar sveitarfélaga Guðný Sverrisdóttir Verkaskipting - skólamál Valgarður Hilmarsson Verkaskipting - heilbrigðismál Guðmundur Bjarnason, heilbrigðisráðh. Fyrirspurnir og almennar umræður Kaffihló Undirbúningur kosninganna Valgerður Sverrisdóttir Fyrirspurnir og almennar umræður Ráðstefnuslit Guðmundur Bjarnason, heilbrigðisráðh. Ráðstefnustjóri: Jakob Björnsson ■■■i .............. Frá Félagi eldri borgara Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, á morgun, sunnudag. Kl. 14:00 er frjálst spil og tafl, kl. 20:00 er dansað. Árshátíð eldri borgara verður haldin á Hótel Sögu miðvikudaginn 11. apríl n.k. Miðapantanir og upplýsingar á skrifstofu félagsins í síma 28812. Lokað verður í Goðheimum, Sigtúni 3, frá og með 12. -18. apríl. Opnað verður aftur á sumardaginn fýrsta. Félagsvist Húnvetningafélagsins Spiluð verður félagsvist í dag, laugar- daginn 7. apríl kl. 14:00 í Húnabúð, Skeifunni 17. Næst verður spilað 21. apr- íl. Allir velkomnir. Brúökaup: í dag, 7. apríl, verða gefm saman í Bú- staðakirkju Elfa Elfarsdóttir og Jóhann Þorsteinsson, bifvélavirki. Herra biskup- inn, Ólafur Skúlason, gefur brúðhjónin saman. Heimili þeirra er á Kóngsbakka 9. NORDMANNSLAGET — Félag Norðmanna á íslandi til- kynnir: 9. aprfl 1940 — 9. aprfl 1990 Mánudaginn 9. apríl eru liðin 50 ár síð- an Þjóðvcijar réðust inn í Noreg og her- námu landið. í tilefni þess koma Norð- menn á Islandi saman við minnisvarðann í Fossvogskirkjugarði kl. 12 á hádegi. Stutt ávörp flytja Per Krogh (á vegum Félags Norðmanna) og Per Aasen (á veg- um ríkisstjómarNoregs). Afmæli Baldvin Þorkell Kristjánsson, Álf- hólsvegi 123, Kópavogi, vcrður 80 ára mánudaginn 9. apríl. Baldvin er fæddur að Stað í Aðalvík 1910. Kona hans er Gróa Ásmundsdóttir frá Akranesi. Þau ciga tvo syni, 9 bamaböm og 6 bama- bamaböm. Hjónin em stödd erlendis um þessar mundir. Sunnudagsferö F.í. 8. apríl Kl. 10:30 — Bláfjöll - Kleifarvatn, skíðaganga. Gcngið frá þjónustumiðstöð- inni i Bláfjöllum að Kleifarvatni. Gangan tekur liðlega 5 klst. Farmiðar við bíl (1000 kr.) Kl. 13:00 Fagravík - Lónakot Gengið frá Fögravík um Hvassahraunsland að Lónakoti. Létt strandganga suður með sjó. (800 kr.) ■ Þriðjud. 10. aprfl kl. 22:00. Kvöld- ganga - blysför. Gengið frá Moshlíð gamla Flóttamannaveginn að Vífilsstöð- um. Áning í Maríuhellum við Vífils- staðahlíð. Kjörin fjölskylduferð. Farþeg- ar teknir á lciðinni. Brotför frá Umferð- armiðstöðinni austanmegin í ferðimar. Farmiðar við bíl (500 kr.) Frítt fyrir böm í fylgd fullorðinna. Þóra Fríða lauk námi frá Tónlistarskól- anum í Reykjavík árið 1978 og stundaði síðan ffamhaldsnám við tónlistarháskól- ana í Freiburg og Stuttgart. Hún hefur frá 1984 starfað sem pianóleikari og kennari í Reykjavík. Þóra Fríða er félagi í ís- lensku hljómsveitinni. Fríkirkjan í Reykjavík Guðsþjónusta kl. 14:00. Orgelleikari Pavel Smid. Cecil Haraldsson Ferming í Bjarnarnesprestakalli Fermingarbörn Hoffellskirkju 8. aprfl kl. 10:30. Prestur sr. Guðmundur Örn Ragnarsson Andri Már Jónsson, Hoffelli 1B, Nesjum Skúli Freyr Brynjólfsson, Hoffelli 2B, Nesjum Snæbjöm Sölvi Ragnarsson, Hoffelli 1A, Nesjum Fermingarbörn Bjarnarneskirkju 8. aprfl kl. 14:00. Prestur sr. Guðmundur Örn Ragnarsson Erlingur Ingi Brynjólfsson, Haga 1 Freyja Sveinbjörg Eiríksdóttir, Hæðar- garði 21 Guðbjörg Inga Ágústsdóttir, Hæðargarði 18 Guðni Þór Valþórsson, Grænahrauni 2 Guðrún Freydís Sævarsdóttir, Nesja- skóla Haukur Margcir Hrafnsson, Sunnuhvoli Ingólfur Þór Ámason, Hæðargarði 9 Rannveig Tryggvadóttir, Hraunhóli 7 Stefán Freyr Bjömsson, Fagranesi Valgerður Sigurðardóttir, Framnesi V~ IoépéímB ( 12. FLOKKI 1989-1990 Fullgerð 4-5 herb. íbúöaö Jöklafold 41 kr. 7.000.000 19971 Heimsreisa eftir vali kr. 500.000 28889 Vinningur til bílakaupa á kr. 300.000 277 37591 69474 Utanland8feröir eftir vali, kr. 75.000 1082 9259 20108 30243 49482 4568 9585 20680 34273 51869 5469 11695 23849 44564 65420 8552 16449 27986 46008 74124 Utanlandsferðir eftir vali, kr. 50.000 38 9652 17606 24236 32705 38726 47573 56644 61922 68603 285 9681 18402 24679 33009 38868 47997 56816 62959 70102 638 9707 18565 24981 33060 38905 48992 56971 63249 70146 1101 9796 19278 25685 33328 39229 49273 57157 63281 70450 1154 9923 19418 25964 33329 39333 49309 57245 63847 70915 1274 10187 20093 26917 33645 39340 49862 57261 63932 71881 1695 10928 20648 27281 34103 40497 50036 57450 64687 72070 1901 11095 21084 27333 34114 40564 50054 57645 64868 72299 1933 11447 21196 27643 34227 41473 50169 58051 65187 72348 2481 11717 21472 27770 34655 42115 50393 58626 65365 72754 2943 11840 21524 28114 35443 42982 50635 58707 65786 73334 3444 12137 21606 28203 35485 43334 50649 58768 66309 74213 3806 13992 22133 28430 36075 43513 51243 58964 66462 74436 4068 14077 22747 29882 36077 43787 51486 59051 66828 74951 4096 14126 22760 30201 36393 43885 51632 59261 66946 75069 4225 14911 22890 30265 37189 44338 52360 59431 67372 76403 5580 15031 22996 30613 37404 44390 53104 59491 67425 76445 6043 15649 23310 30624 37443 44746 53406 59720 67646 76574 6393 16143 23437 30686 37697 45342 54404 59915 67663 77171 6963 16168 23558 30878 37976 45348 54467 60118 67802 77797 7176 16440 23794 31110 37988 46369 54649 60613 68049 78358 7789 17308 23959 31720 38113 46496 54656 60971 68159 78751 8912 17562 24014 32586 38132 47309 56529 61640 68287 79735 Húsbúnaður eftir vali, kr. 10.000 113 8585 16429 25725 34515 41319 47701 54262 64091 71622 142 8802 16582 26036 34998 41423 47778 54693 64483 72029 421 8815 16715 26258 35280 41504 47885 54722 64490 72113 604 9165 17087 26436 35482 41505 48033 55926 64665 72783 711 9268 17356 26730 35614 41749 48086 56292 64761 72932 914 9521 17384 26955 35702 41762 48545 56590 64782 73234 1317 9668 18338 27875 35865 41838 48613 56789 64806 73333 1398 9670 18559 28366 36054 41888 48689 57134 64827 73347 2013 9972 18743 28477 36108 42019 48732 57460 65605 73409 2039 10140 19045 -29929 36503 42555 49013 57731 65905 73627 2521 10270 19386 29999 36537 43117 49162 58351 66201 73755 2995 10292 19838 30014 37123 43132 49197 58574 66574 73909 3551 10480 20009 30478 37177 43361 49201 58718 66801 74104 4264 10559 20471 30523 37356 43670 49241 59135 67373 74341 4315 10608 21202 30658 37473 43871 49542 59137 67523 74381 4822 11317 21307 30706 37482 44029 49649 59448 68060 74730 4904 11440 21353 31082 37539 44110 49730 59549 68224 75261 4942 11669 22067 31591 37646 44209 50193 59602 68283 75373 5356 11782 22190 31670 37821 44237 50702 59715 68585 75557 5485 12208 22533 31703 38158 44509 50758 60074 68593 75676 5688 12756 22967 31936 38388 44950 50887 60277 68652 76270 6271 13065 23122 32402 38410 45046 50968 60327 69223 76351 6331 13397 23341 32666 38426 45259 50988 60448 69369 76358 6502 13737 23415 32865 38544 45334 51276 60980 69384 76398 6508 13929 23465 33048 38566 45404 51842 61052 69459 76561 6577 14000 23519 33183 38589 45568 51882 61584 69627 77080 6705 14138 24126 33382 39009 46246 52567 62146 69998 77153 6735 14523 24274 33530 39940 46364 52692 62473 70101 77901 7114 14554 24622 33688 40176 46404 52828 62501 70335 79241 7256 14921 24801 33790 40446 46885 53016 62532 70521 79923 7463 14925 24828 33901 40492 46916 53121 63135 70555 7676 15011 25278 34086 40522 47049 53294 63239 71042 7708 15055 25290 34139 40756 47101 53348 63397 71169 8137 15169 25444 34182 40930 47472 53701 63453 71190 8229 16149 25562 34401 40979 47655 53888 64050 71602 - Afgrotöeia utanianðsferöa og húsbúnaöarvinninga hefst 15. hvers mánaöar og stondur til mánaöamóta. HJkRPDRÆTTI DAS Spilakvöld í Kópavogi Alþýðubandalagið í Kópavogi heldur spilakvöld í Þinghól, Hamraborg 11, mánudaginn 9. apríl kl. 20:30. Allir vel- komnir. Norræna húsið: Barnasýning á kvikmyndum Sunnud. 8. apríl kl. 14:00 verða sýndar þrjár kvikmyndir fyrir böm í fundarsal Norræna hússins. Þær heita: Bill och hemliga Bolla (sænsk), Pcttcr Vaskebjöm (norsk) og Salamandersöen (dönsk). Að- gangur er ókeypis og allir eru velkomnir. Fyrirlestur um Wegener í Norræna húsinu á sunnudag kl. 16:00 Haldnir verða tveir fýrirlestrar í tengsl- um við sýningu um ævi og störf þýska visindamannsins Alfreds Wegener í anddyri Norræna hússins. Dr. Heinz Ko- hnen heldur fýrirlestur um Alfred Weg- ener og nútímamynd jarðarinnar og Niels Reeh talar um jöklaffæðilegar rannsóknir á Grænlandi. Báðir fyrirlesararnir era vísindamenn hjá heimskauta- og haf- rannsóknadeild Alffed-Wegener stofnun- arinnar í Bremerhaven. Alfred Wegener sýningin verður opin daglega til 3. maí nk. Þriðjudaginn 24. aprfl M. 20:30 flytur prófessor Sigurður Stienþórsson fýrir- lestur á íslcnsku: „Wegener, ísland og landrekskcnningin“ Mánudaginn 9. aprfl cra 50 ár liðin frá þvl að þýski herínn réðst inn f Danmörku og Noreg. Þess verður minnst í Norræna húsinu með fýrirlestmm um þþetta efni. Berit Nökleby, sagnfræðingur ffá Nor- egi, talar um hcmám Noregs og danski sagnffæðingurinn Knud J. V. Jespersen nefhir fýrirlestur sinn „Politik og mod- stand under den tyske besættelse af Dan- mark 1940-’45“. Fyrirlestramir hefjast kl. 20:30 og allir era velkomnir meðan húsrúm leyfir. SKEIFUKEPPNI á Hvanneyri Hin árlcga skeifukeppni Bændaskólans á Hvanneyri verður haldin á vegum Hestamannafélagsins Grana að Hvann- eyri á pálmasunnudag 8. apríl. Dagskráin hefst kl. 10:00 með keppni i A- og B- flokki gæðinga. Hópreið verður ffá Kirkjunni kl. 13:00. Skeifukeppnin hefst kl. 14:00. Að keppni lokinni verður kaffi í boði skólans og verðlaunaafhending. Leikfélag Kópavogs sýnir: VIRGILL LITLIídag kl. 14:00 Leikfélag Kópavogs sýnir bamaleikritið Virgil litla eflir Ole Lund Kirkegaard, í íslenskri þýðingu Aðalsteins Asbergs Sigurðssonar og lcikstjóri er Ásdis Skúladóttir. Sýningar eru í dag, laugar- dag 7. apríl kl. 14:00 og 16:30. Miða- pantanir i síma 41985. „Fávitinn" eftir Dostoévskí í MÍR Sunnud. 8. apríl kl. 16:00 verður sov- éska kvikmyndin „Fávitinn" sýnd í bíó- sal MÍR, Vatnsstíg 10. Mynd þessi var gerð árið 1958 og er byggð á fýrri hluta samncfhdrar skáldsögu Dostoévskís, sem komið hefur út á íslensku. Höfundur handrits og lcikstjóri er Ivan Pyrícv, stjómandi myndatöku V. Pavlov. Með helstu hlutverk fara J. Jakovlév, J. Bor- isova, N. Podgomí og R. Maksimova. Myndin er með íslenskum texta. Að- gangur ókeypis og öllum hcimill. ÞJÓÐÞRIF — Skátar aðstoða við dósasöfnun í dag, laugard. 7. apríl munu skátar fara í hús til þcirra scm þess óska og sækja tómar öl- og gosdrykkjaumbíðir. Fólk getur hringt í síma 26440 og 621390 i dag og næstu daga til að nýta sér þessa þjónustu. Skátar munu cinnig standa vörð við dósakúlur höfuðborgarsvæðis- ins og aðstoða fólk við að losa sig við tómar öl- og gosdrykkjaumbúðir. Landssamband hjálparsveita skáta, Bandalag islenskra skáta og Hjálpar- stofnun kirkjunnar veija því fé sem afl- ast við söfnun öl- og gosdrykkjaumbúða til upbyggingar og eflingar þeirra starf- semi sem þessir aðilar standa að. Einnig að láta ákveðinn hluta tekna renna til umhverfis- og gróðurvemdar. Hingað og ekki lengra: ■Fundur ungra ökumanna Klúbbur 17, samtök ungra öku- manna, efnir til fundar á Hótel Lind, Rauðarárstíg 18 í Reykjavík, í dag laug- ard. 7. aprfl kl. 11:00 . Fjallað verður um málcfni ungra öku- manna og með hverjum hætti megi fækka slysum f þeirra hópi. AUir era vel- komnir á þennan fund, en ungt fólk sem er f þann mund að fá ökuréttindi, og þeir sem hafa öðlast þau á undanförnum misserum era sérstaklega boðnir vel- komnir. HAFNARBORG um helgina Myndlist Nú stcndur yfir í Hafharborg sýning á málverkum úr safni Hafnarborgar. Sýn- ingin er opin alla daga ncma þriðjudaga kl. 14:00- 19:00. í páskavikunni verður opið skfrdag og annan í páskum, en lok- að vcrður föstudaginnlanga, laugardag og páskadag. Tónleikar í Hafnarborg sunnud. 8. aprfl kL 20:30 Signý Sæmundsdóttir söngkona og Þóra Fríða Sæmundsdóttir píanóleik- ari halda tónleika i Hafnarborg sunnud. 8. apríl kl. 20:30. Á efhisskrá era verk eftir ýmsa höfunda, svo sem Mozart, Mahler, Ginastera, Atla Heimi Sveinsson og R. Strauss. Signý stundaði söngnám við Tónlistar- skólana i Kópavogi og Reykjavík og lauk einsöngvaraprófi frá Tónlistarhá- skólanum i Vínarborg 1988. Hún hefur síðan tekið þátt í óperaflutningi og tón- leikahaldi innanlands og utan. Svava Þórhallsdóttir: Aldarminning — Sýning á handmáluðu postulini Sýning stendur nú yfir í Stöðlakoti, Bókhlöðustig 6, á handmáluðu postulíni (1930-1979) og flciri munum eftir Svövu Þórhallsdóttur í tilefhi af aldarminningu hennar. Sýningin verður opin alla daga kl. 14:00-18:00 frá og með laugardeginum 7. apríl til 22. april. Gengið meö pálmagreinar í Neskirkju Á pálmasunnudag kl. 14:00 á vígsluaf- mæli Neskirkju munu nokkur ungmenni og kirkjukórinn ganga til kirkju sinnar berandi pálmaviðargreinar til að minnast þess er Jesús kom til Jerúsalem og mann- fjöldinn fagnaði honum með því að bera pálmagreinar eins og tíðkaðist í þá daga þcgar konungar voru á ferð. Opnunartími á ESSO bensín- stöövum í dymbilviku og um páskana Miðvikud. 11. apríl til kl. 20:00 Skírdagur 12. „ kl. 12:00-16:30 Föstud. langi LOKAÐ laugard. 14.apríl kl. 07:30-20:00 Páskadagur LOKAÐ Annar páskad. kl. 12:00-16:30 Sumard. fýrsti „ 12:00-16:30 Bensínstöð ESSO Ártúnshöfða er opin alla daga til kl. 23:30, — en þó ekki þá daga sem allar bcnsínstöðvar eru lok- aðar og á skírdag og 2. páskadag er opið á Ártúnshöfða tfl kl. 16:30. Sjálfsalar era á bensínstöðvum Olíufé- lagsins h.f. ESSO á höfuðborgarsvæðinu og einnig á eftirtöldum stöðum úti á landi: Bensínstöðvum ESSO á Akranesi, Borgamesi, ísafirði, Blönduósi, arma- hlíð, Akureyri, Húsavík, Egilsstöðum og Hvolsvelli. GÍTARTÓNLEIKAR í Norræna húsinu Sunnudaginn 8. apríl mun bandaríski gftarleikarinn Michael Chapdelaine halda tónleika í Norræna húsinu i Reykjavík, og heQast þeir kl. 20:30. Hann hefur unnið til fýrstu verðlauna f virtum gítar- og tónlistarkeppnum og má þar nefna „Guitar Foundation of Amer- ica“- keppnina, Paganini-keppnina og keppni Félags bandarískra tónlistarkenn- ara. Chapdelaine hcfur lokið meistaragráðu við Florida State háskólann, og voru honum veitt verðlaun fýrir ffamúrskar- andi námsferil við það tækifæri. Hann hefur auk þess sótt námskeið til virtra kennara og má þar nefha Andrés Segov- ia. Hann kemur reglulega ffarn á tónleikum um öll Bandaríkin, jafnt sem cinleikari og kammer- tónlistarmaður, og leikur í útvarpi og sjónvarpi. Michael Chapdela- ine er nú á leið í tónleikaferð um Evrópu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.