Tíminn - 07.04.1990, Blaðsíða 11

Tíminn - 07.04.1990, Blaðsíða 11
Laugardagur 7. apríi 1990 íí:.!: ts No. 6013 Lárétt: 1) Lofar góður,- 6) Álpist,- 7) Ónot- ur,- 9) Drykkur.- 10) Opinber gjöld.- 11) Eins bókstafir,-12) Öfug klukkuskammstöfun.- 13) Mannsnafn,- 15) Settir í röð.- Lóðrétt: 1) Sérstæð.- 2) Efni,- 3) Meðala- skammtur.- 4) 51.- 5) Skrautmunir.- 8) Login.- 9) Mál,- 13) 365 dagar.- 14) Hreyfing,- Ráðnlng á gátu no. 6012 Lárétt: 1) Danmörk.- 6) Mór,- 7) ÖL.- 9) Fa.- 10) Selafar,-11) Um,- 12) ST,- 13) Eið,- 15) Lokaðir,- Lóðrétt: l) Drösull.- 2) NM.- 3) Móravía.- 4) Ór,- 5) Kvartar.- 8) Lem.- 9) Fas.- 13) Ek,- 14) ÐA,- Ef bilar rofmagn, hitaveita e&a vatnsveita má hringja í þessi símanúmer: Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seitjarn- arnesi er simi 686230. Akureyri 24414, Keflavik 2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnarnes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar i síma 41575, Akureyri 23206, Keflavik 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar sfmi 1088 og 1533, Hafnarf- jörður 53445. Sfmi: Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak- ureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i síma 05 Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er i sima 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 6. apríl 1990 kl. 09.15 ^pBROSUM/ 09 allt gengurbetur Kaup Sala Bandarikjadollar ... 60.9800 61,14000 Sterllngspund ...100,2510 100,5140 Kanadadollar ... 52,21100 52.34800 Oönsk króna ... 9,41050 9,43520 Norskkróna ... 9Í29430 9Í31870 Sænsk króna ... 9,94290 9,96900 Flnnskt mark ... 15^24310 15Í28310 Franskurfranki ... 10,70200 10,73010 Belgiskur franki ... 1,73860 1,74310 Svissneskur franki ... ... 40,69400 40,80080 Hollenskt gyllini ... 31,96020 32,04400 Vestur-þýskt mark.... ... 35.98280 36,07720 ítölsk líra ... 0,04889 0,04902 Austurrískur sch ... 5,11580 5,12920 Portúg. escudo ... 0,40710 0,40810 Spánskur peseti ... 0,56570 0,56720 Japanskt yen ... 0,38770 0,38872 írskt pund ... 96,41200 96,66500 SDR ... 79,34350 79,55170 ECU-Evrópumynt ... 73,61810 73,81130 Belgískur fr. Fin ... 1,73860 1,74310 Samt.gengis 001-018 ...481,34759 482,61044 Laugardagur 7. apríl 6.45 Vedurfregnir. Bæn, séra Sigurður Páls- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Göðan dag, góðir hlustendur". Pát- ur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 LHIi bamatiminn á laugardegi - ,Sundsprettur sjó kerlinga“. Finnsk mol- búasaga í þýðingu Þorsteins frá Hamri. Umsjón. Sigurlaug U. Jónasdóttir. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00) 9.20 Morguntónar. Þjóölagatónlist frá Suður- Sviss og Irlandi. 9.40 Þingmél. Umsjón: Arnar Páll Hauksson. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björns- dóttir svarar fyrirsþurnum hlustenda um dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarþsins. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok. Umsjón: Einar Kristjánsson og Valgerður Benediktsdóttir. (Auglýsingar kl. 11.00). 12.00 Auglýsingar. 12.10 Ádagskrá. Litiö yfir dagskrá iaugardags- ins í Útvaipinu. 12.20 Hédegisfréttir f 2.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Leslampinn. Þáttur um bókmenntir. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 15.00 Tónelfur. Brot úr hringiðu tónlistariifsins i umsjá starfsmanna tónlistardeildar og saman- tekt Bergþóru Jónsdóttur og Guðmundar Emils- sonar. 16.00 Fréttir. 16.05 islenskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 9.30). 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Um Vilhjálm frá Skáholti. Umsjón: lllugi Jökulsson. (Áður á dagskrá 5. febrúar 1989) 17.30 Tónlist á laugardagssiðdegi. Þrjár fúgur eftir Skúla Halldórsson. Sinfóníuhljóm- sveit Islands leikur; Alfred Walter stjómar. Konsert fyrir selló og hljómsveit eftir Jón Ás- geirsson. Gunnar Kvaran leikur með Sinfóníu- hljómsveit Islands ; Arthur Weisberg stjómar. 18.10 Bókahomið - Bent Haller og bók hans ,Bannað fyrir bóm“ Umsjón: Vem- harður Linnet. 18.35 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvóldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábiátir. Chet Baker, Wolfgang Lackersc- hmid, Stan Getz, Eddy Louiss, Rene Thomas og Bernard Lubat leika nokkur lög. 20.00 Utli bamatiminn á laugardegi • ,Sundsprettur sjð keriinga". Finnsk mol- búasaga í þýðingu Þorsteins frá Hamri. Umsjón. Sigurlaug M. Jónasdóttir. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Vísur og þjóðlóg 21.00 Gestastofan. Gunnar Finnsson tekur á móti gestum á Egilsstöðum. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Dansað með harmonikuunnendum. Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 „Seint á laugardagskvóldi". Þáttur Péturs Eggerz. 24.00 Ftéttir. 00.10 Um lágnsettið. Sigurður Einarsson kynnir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 8.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist frá þriðja og fjórða áratugnum. 10.00 Helgarútgáfan. Allt það helsta sem á döfinni er og meira til. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Ami Magnússon og Skúli Helgason. 12.20 Hádegisfróttir Helgarútgáfan - heldur áfram 15.00 fstoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynn- ir nýjustu íslensku daegurlögin. (Einnig útvrpað aðfaranótt laugardags kl. 3.00) 16.05 Söngur villiandarinnar. Sigurður Rún- ar Jónsson leikur íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Einnig útvarpað næsta morgunn kl. 8.05) 17.00 íþróttafréttir. íþróttafréttamenn segja frá því helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 17.03 Fyrirmyndarfólk. Úrval viðtala við fyrir- myndarfólk vikunnar. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Blágresið blíða. Þáttur með bandarískri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum .bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Einnig útvarpað í Næturútvarpi aðfaranótt laugardags). 20.30 Gullmkífan, að þessu sinni ,For Everym- an“ með Jackson Brown 21.00 Úr smiðjunni • i uppáhaldi. Helgi Þór Ingason leikur soultónlist. Meðal flytjenda eru Al Jarrean, Randy Crawford og Patty Austen. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 7.03) 22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Margrét Blöndal. 00.10 BHið aftan hægra 02.00 Naturútvarp á báðum rásum til morguns. Fróttir kl. 7.00, 8.00,9.00,10.00,12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NJETURÚTVARPK) 02.00 Fréttir. 02.05 Kaldur og klár. Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Endurtekinn frá deginum áður). 03.00 Rokksmiðjan. Lovisa Sigurjónsdóttir kynnir rokk í þyngri kantinum. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi). 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. Ljúf lóg undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- gðngum. 05.01 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir sam- an lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Endur- tekið úrval frá sunnudegi á Rás 2). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- góngum. 06.01 Af gómlum listum. Lög af vinsældalist- um 1950-1989. (Veðurfregnir kl. 6.45) 07.00 Áfram Island. Islenskir tónlistarmenn flytja dæguriög. 08.05 Sóngur villiandarinnar. Sigurður Rún- ar Jónsson kynnir íslensk dæguriög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi) Fullnægja nefnist kvikmynd vik- unnar, sem sýnd veröur á Stöð 2 á laugardagskvöld kl. 21.00. Cher- yl Ladd, Ted Levine og Lewis Smith eru í aðalhlutverkum. SJONVARP Laugardagur 7. apríl 13.30 iþróttaþátturinn 14.00 Meistaragolf. 15.00 Úrslitakeppni í körfuknattleik KR-lBK. Bein útsending. Svipmyndir frá leikjum Ensku knattspyrnunnar sl. laugardag. 16.30 íslenski handboltinn. Bein útsending. 18.00 Skyttumar þrjár. (1). Spænskur teikni- myndaflokkur fyrir börn byggður á víðfrægri sögu eftir Alexandre Dumas. Leikraddir örn Ámason. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 18.25 Sígildar sögur. Geitumar þrjár og þrir grísir. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Sögumaður: Edda Þórarinsdóttir. 18.50 T óknmálsf róttir. 18.55 FólkiA mitt og fleiri dýr (5). Breskur myndaflokkur. 19.30 Hringsjá. Dagskrá frá fróttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. 20.30 Lottó 20.40 '90 á stöðinni. Æsifréttaþáttur í umsjá Spaugstofunnar. Stjóm upptöku Tage Am- mendrup. 21.00 Allt í hers höndum. Breskur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.25 FólkiA í landinu. „AuAveldara að eiga viA andstœAinginn þegar samvisk- an er hrein“ segir þjóðréttarfræðingurinn söngelski. Sigrún Stefánsdóttir spjallar við Guðmund Eiríksson þjóðréttarfræðing. 21.50 Níundi B. (9 B). Kanadísk sjónvarpsmynd frá árinu 1986. Leikstjóri James Swan. Aðalhlut- verk Robert Wisden, Sheila McCarthy, Joanne Mclntyre opg Ron White. Ungur Englendingur er ráðinn kennari að Fort Hamilton í Kanada. Nemendur hans eru ákaflega uppreisnargjarnir og ýmislegt gengur á. Þýöandi Guðni Kolbeins- son. 23.25 Lúlli lúAi. (Loulou). Frönsk bíómynd frá árinu 1980. Leikstjóri Maurice Pialat. Aðalhlut- verk Isabelle Huppert og Gérard Déparadeu. Stúlka af góðum ættum verður ástfangin af utangarðsmanni. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 01.10 Utvarpsfréttir í dagskrárlok. Laugardagur 7. apríl 09.00 Með Afa. Þaó er mikið að gera hjá Afa núna því hann er að undirbúa páskana. 10.30 Túni og Tella. Teiknimynd. 10.40 Glóálfamir. Glofriends. Falleg teikni- mynd. 10.50 Júlli og törfaljósiA. Teiknimynd. 11.00 Peria. Jem. Teiknimynd. 11.20 Svarta perian. Teiknimynd. 11.45Klemens og Klementína. Klemens und Klementinchen. Leikin barna- og unglinga- mynd. 12.00 Poppogkók. Endurtekinn þáttur frá því í gær. 12.30 Fréttaágrip vikunnar. 12.50 Bláa lóniA. Blue Lagoon. Ljúf ástarsaga. Skytturnar þrjár, spænskur teiknimyndaflokkur fyrir börn hefur göngu sína í Sjónvarpinu á laugar- dag kl. 18.00. Aðalhlutverk: Brooke Shields og Christopher Atkins. Leikstjóri og framleiðandi: Randal Kleiser. 1980. 14.05 Frakkland nútímans. Aujourd'hui en France. Fræðsluþáttur. 14.50 Fjalakötturinn. Kaktus. Cactus. Frönsk stúlka, Colo, slasar í umferðaróhappi. Á sjúkrahúsinu uppgötvar hún að sjónin á öðru auganu er horfin og að hitt hefur einnig skaddast. Aðalhlutverk: Isabelle Huppert, Ro- bert Menzies og Norman Kaye. Leikstjóri: Paul Cox. 1986. 16.35 EAaltónar. 17.00 Handbolti. íslandsmeistaramótið í 1. deild karla. Umsjón: Jón örn Guðbjartsson og Heimir Karlsson. Dagskrárgerð: Birgir Þór Bragason., Stöð 2 1990. 17.45 Falcon Crest. Bandarískur framhalds- myndaflokkur. 18.35 Heil og s»l. Fjólubláir draumar. Þáttur um hvíld og svefn. Kynnir: Salvör Nordal. Umsjón og handrit: Jón Óttar Ragnarsson. DagskrárgerA: Sveinn Sveinsson. FramleiAandi: Plúsfilm. StöA 2 1988. 19.19 19.19. Fréttir. Stöð 2 1990. 20.00 Skí Aastjömur. 20.10 Sérsveitin. Mission: Impossible. Fram- haldsmyndaflokkur. 21.00 Kvikmynd vikunnar. Fullnægja Ful- fillment. Þó hjónaband Jonathans og Mary sé gott þá skortir þar bæði og ást og það sem verra er, börn. Aðalhlutverk: Cheryl Ladd, Ted Levine og Lewis Smith. Leikstjóri: Piers Haggard. Framleiðendur: Howard Balwin, Lee Caplin og Richard M. Cohen. 1988. Aukasýning 19. maí. 22.23 Elskumst. Let’s Make Love. Myndin fjallar um auðkýfing sem verður ástfanginn af leikkonu. Aðalhlutverk: Marilyn Monroe, Yves Montand og Tony Randall. Leikstjóri: George Cukor. Framleiðandi: Jerry Wald. 1960. Auka- sýning 20. maí. 00.25 Bófahasar. Johnny Dangerously. Mynd sem lætur hláturtaugarnar ekki ósnortnar. Aðal- hlutverk: Michael Keaton, Joe Piscopo, Danny DeVito og Dom DeLuise. Leikstjóri: Amy Heck- eriing. Framleiðandi: Michael Hertzberg. 1984. Aukasýning 18. maí. 01.55 Flug nr. 90 - stórslys. Flight 90: Disaster on The Potomac. Stórslysamynd sem byggð er á hörmulegu flugslysi er varð í Washington D.C. árið 1982. Aðalhluterk: Ric- hard Masur, Stephen Macht og Dinag Manoff. Leikstjóri: Robert Michael Lewis. 1984. Bönnuð bömum. 03.30 Dagskráriok. Tölvuævintýri segir frá gáfna- Ijósinu Neysu sem allir skólafé- lagarnir vilja eiga aö þegar líður aö prófum en ekkert hafa meö að gera annars. Þaö verður sýnt á Stöð 2 á mánudag kl. 21.25. Tíminn 23 ■ Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 30.-5. apríl er í Borgarapóteki og Reykjavikur- apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýsingar I símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka dagá á opnunartlma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i þvf apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00, og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I síma 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna fri- dagakl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað I hádeginu milli ki. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. .Garðabær: Apótekið er.opið rúmhelga daga kl 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga kl. 17:00-08:00 og á laugardög- um og helgidögum allan sólarhringinn. Á Seltjarnarnesi er læknavakt á kvöldin kl. 20:00-21:00 og laugard. kl. 10:00-11:00. Lokað á sunnudaga. Vitjanabeiðnir, slmaráðleggingar og tíma- pantanir I sima 21230. Borgarspitalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I sím- svara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir f ullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmissklrteini. Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Slmi 612070. Garöabær: Heilsugæslustöðin Garöaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er i sima 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt simi 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. ’ Keflavik: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sími: 14000. Sálræn vandamál. Sálfræðistöðin: Ráögjöf i sáliræðilegum efnum. Simi 687075. Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknarlími fyrir teður kl. 19.30- 20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.00. Barnadeild 16-17. Heim- sóknartlmi annarra en foreldra kl. 16-17 dag- lega. - Borgarspftalinn I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til (östudága kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Hellsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17 - Kópavogshælið: Ettir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heim- sóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartlmi kl. 14-20 og eftirsamkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vakfþjónusta allan sólarhringinn. Slmi 4000. Keflavik-s)úkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri-sjúkrahúslð: Heimsóknartlmi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. A bama- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstoluslmi frá kl. 22.00- 8.00, slmi 22209. Sjúkrahus Akraness Heim- sóknarlími Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15:30-16:00 og kl. 19:00-19:30. Reykjavík: Seltjarnarnes: Lögreglan simi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100 Kópavogur: Lögreglan siml 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavik: Lögreglan sími 15500 og 13333 slökkvilið og sjúkrabíll slmi 12222, sjúkrahús simi 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666 slökkvilið sími 2222 og sjúkrahúsið sími 1955 Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 22222. isafjörður: Lögreglan sími 4222, slökkvilið sfm 3300, brunasími og sjúkrabifreið slmi 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.